Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 54
ORYGGISMAL gæslu eða fyrirbyggjandi ráð- stafana, sem verða fyrir barðinu á ofbeldisræningjum." Ámi Guðmundsson hjá Securitas segir aðstæður hafa verið þannig í þjóðfélaginu lengst af að menn hafi ekki þurft að hafa miklar áhyggjur af rán- um eða gripdeildum. En nú hafi orðið gífurleg breyting á sem aftur hafi kallað á gerbreytt fyrirkomulag við verðmæta- flutninga. „Það hefur orðið mikil breyt- ing til batnaðar hjá fyrirtækjum, stofnunum og ekki síst heimilum. Það er óhætt að tala um almenna vakningu á allan hátt. Víða hafa ráðstafanir verið gerðar til að forðast rán og þjófnaði eða eru í burðarliðnum. Meg- ináherslan er að minnka freisting- una,“ segir Árni. „Fjölgun rána hefur síðan kallað á gerbreytt fyrirkomulag í verðmæta- flutningum sem gerir þjófunum erfið- ’iH. * •» ■caff' Öryggið á oddinn. Myndavélar eru að verða algeng sjón í bönkum og fyrirtækjum. Þær fæla þjófa frá. fyrirtæki standa að verðmæta- flutningum, t.d. í næturhólf,“ segir Ámi ennfremur. Hann bætir því við að þótt þjófum tak- ist að ná peningatösku af flutn- ingsmanni hafi þeir ekkert upp úr krafsinu þar sem verðmætin í töskunni eyðileggist. Þá hafi aukin notkun myndavéla gert það að verkum að afbrotamenn þekkjast oftar á myndum og nást. ara fyrir. Það er mikilvægt að minnka freistinguna sem ógætilegt fyrir- komulag getur valdið. Því hafa fyrir- tæki verið að gera ráðstafanir til að auka öryggi í verðmætaflutningum. Þótt við höfum verið með töluvert af verðmætaflutningum á okkar könnu jókst sá þáttur starfseminnar mjög eftir síðustu rán. En það er engu að síður umhugsunarefni hvernig sum MEIRI KRÖFUR Sigurður Þorsteinsson hjá Örygg- isþjónustunni tekur í sama streng og Viðar og Ámi. En hann leggur áherslu á að fyrirtæki og stofnanir séu farin að gera mun meiri kröfur en áður. „Menn gera mun meiri kröfur um gæði og þjónustu. Áður virtist það eitt nægja að setja upp öryggistæki, alveg óháð gæðum, en nú vilja for- ráðamenn fyrirtækja, stofnana og v p’í % m i s [QRYGGISMÁUUMH I ÖRYlGGISMÁUUm] FJOLVARNAKERFI FYRIR FYRIRTÆKI OG STOFNANIR Fjölhæf öryggiskerfi sem vakta innbrot, bruna, vatnsflóð og rafmagnsbilun. Aðgangsstjórnun með nándarkortum, umgangs- saga og stimpilklukka valkostur. Ný kynslóð öryggiskerfa leysa fleiri þætti öryggis- máia en áður var mögulegt á hagkvæman og skilvirkan hátt. # 32 sjálfstæðar deildir með eigið lyklaborð # 7 þrep í skilgreiningu öryggisaðgangs # 190 nafngreindir notendur með afmarkaðan aðgang # 1000 atburða minní geymir sögu umgangs og frávika # 32 stafir á skjá birta tilkynningar á íslensku 26 ára reynsla VARA í öryggismálum fyrirtækja og stofnana. Heimsókn öryggisráðgjafa VARA er ókeypis og án skuldbindinga. „Þegar öryggið skipíir öUu“ SKIPHOLTI5 ■ SÍMI552 9399 • OPIÐ 10-18 MÁN.-PÖS 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.