Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 69

Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 69
I I Hvað gerir ISDN? • Stafrænar tengingar enda á milli— hraðvirkt • Litill tengitími (0,2 til 3 sek. (milli landa)) • Mjög fjölbreytt, samþætt símaþjónusta • Hægt að flétta saman tölvu og símanotkun á marga vegu svo sem með hljóði og mynd • EB/EFTA MoU fyrir ISDN • ETSI staðlar: EuroISDN j ) j ?■ Dæmi um búnað fyrir Samnet • Tegundaprófun: CE merking • Samnetsferjald - TA • Kortí einmenningstölvu • ISDN sími • Mjmdsími • Leiðstjóri • Stafrænt mótald • G4faxtæki • Búnaður fyrir útvarp I landi, samkvæmt Evrópustöðlum, er hægt að flytja hann til Islands án þess að þurfa að breyta honum. Fram til þessa hefur Einar haldið kynningar í áttatíu fyrirtækjum og stofnunum. Hann hefur fengið margar ólíkar fyrirspurnir en hvað telur hann að mæli með Samnetinu? „Hvað varðar símanotkunina er greiðari þjónusta og meiri sveigjanleiki, eins og t.d. að sjá hvaða númer er að hringja þótt síminn sé á tali. Það, sem snýr að tölvuíjarskipt- unum, er hraðinn í Samnetinu sem er svo margfalt meiri en í hefðbundna símkerfinu og fyrir venjuleg mótöld er hraðinn farinn að kreppa að. Myndsímarnir eru svo annar kostur en heilbrigðisgeirinn hefur sýnt mikinn áhuga á þeirri tækni. Með henni geta sérfræðingar, jafnvel í útlönd- um, aðstoðað aðra við greiningu því röntgen- eða smásjármynd fer á milli með örskotshraða. Yæntanlega hafa margir líka áhuga á samtengingu tölva og síma því öryggið í viðskiptum eykst og þjónustan verður skilvirkari og hraðari," segir Einar að lokum um Samnetið. ISDN sími • Sama þjónusta og í fullkomnum PABX stöðvum • Möguleiki á alls konar staðlaðri ISDN þjónustu • Skjár sýnir númer þess sem hringir • Símtal bíður • Tenging nafna og númera • Mörg símanúmer; mism. hringingar • Man símanúmer aftur í tímann G4 ISDN faxtæki • G3 eða G4 fax; sjálfvirk skynjun • Hraði: 6 sek. á G3 með CCITT test A4 nr. 1 1,5 sek samsvarandi með G4 • Meiri upplausn möguleg en tími eykst í 3 sek. • Á einni mínutu: 40 A4 síður með G4 en 6 síður með G3 • Fleiri tugir möguleika *’V' i Notagildi ISDN • Hver er að hringja? -> Öryggi • Myndsímar, til dæmis í eftirlit • Hraður gagnaflutningur; stórar skrár • Hraðvirkt fax; meiri upplausn, styttri tími • Búnaður fyrir útvarp • Öryggi: afmarkaðir notendahópar ■ ........... ........ ................. ii. .............................................I Samnet í notkun • Sami taxti og fyrir almennan talsíma nema: • Uppkallsgjald á milli samnetsnotenda: • 1,66 kr. m/VSK Dæmi um hríngingu innan svæðis á dagtaxta: Uppkallsgjald: 1,66 kr. Fast gjald við svar: 3,32 kr. Hver mínúta eftir það: 0,83 kr. ,'iilii»[nnMiriMM«iiiiiiBiiiiiii[niiiiiiwiiiiiiiiii[innnrTr"i,nriri',"'ri'firiTraraiiwinM^_ Samanburður á kostnaði • Stofngjald 30 venjulegra talsíma: 319.342 kr. • Stofngjald 30 rása stofhtengingar: 266.120 kr. • Ársfjórðungsgjald 30 atvinnusíma: 82.917 kr. • Ársfjórðungsgjald 30 rása stofnt: 69.100 kr. Samnetíð er hagstæður kostur PÓSTUR OG SÍMI 69

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.