Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.02.1996, Qupperneq 74
Network 9000 línan. Network 3000 línan er sveigjanlegri því þar er hægt að tvinna saman tvær ISDN BRI tengingar eða ISDN BRI og leigulínu, svo dæmi sé tekið. Network 3000 með einu ISDN kostar frá kr. 218.000 Network 9000 línan hentar stærri fyrirtækjum þar sem margar tengingar koma saman. Með Network 9000 er hægt að tengja ijölda BRI og PRI tenginga ásamt öðr- um WAN og LAN tengingum. Með Controle Point er hægt að fylgjast með ástandi Xyplex: Xyplex ISDN beinar (Routers) henta jafnt fyrir smá og stór fyrirtæki. Odýrastur er RouteRunner 2000 á kr. 120.000. RouteRunner hefur ISDN BRI tengi ásamt LAN tengi. GSS á Islai Við sérhæfum okkur í þjónustu og sölu á tölvukerfum þar sem höfuð- áhersla er lögð á uppbyggingu netsamskipta. Við höfum selt tölvur og annan búnað frá Digital Equipment Cor- poration, tengibúnað fyrir netkerfi frá Xyplex, íjarskipta- búnað frá ZyXEL og nú nýlega hófum við sölu á búnaði frá AVM en það er ISDN búnaður, einkum fyrir einmennings- tölvur. Við höfum gert marga þjónustusamninga við viðskiptavini okkar sem eiga mikið undir því að rekstrar- öryggi tölvukerfa þeirra sé sem allra mest. í þessu sam- bandi má nefna VAX og ALPHA tölvurnar frá Digital en nokkrir tugir slíkra samninga eru nú í gildi milli okkar og ýmissa fyrirtækja og stofnana hér á landi,“ segja Hrafn Haraldsson, framkvæmdastjóri og Gunnlaugur Krist- jánsson, deildarstjóri hugbúnaðarsviðs. „Við vinnum í mjög nánu samstarfi við viðskiptavin- ina. Oftast er það þannig að þeir koma til okkar með vel mótaðar hugmyndir um hvað þeir vilja gera í sínum netmálum en við leggjum þá fram tillögur að lausnum á því hvernig sé best og hag- kvæmast að hrinda hugmyndum þeirra í framkvæmd. Yfirleitt útvegum við allt, sem þarf til verksins, en í mörg- um fyrirtækjum eru sérhæfðir starfsmenn sem vinna hluta verksins. Við leggjum áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavinarins og bjóðum heildarlausnir í tölvumálum." „Ég geri mér ekki grein fyrir af hverju markaðurinn fyrir ISDN var svo lengi að taka við sér því tæknin hefur AVM: AVM hefur framleitt og selt ISDN spjöld í 10 ár. Þeir bjóða breiða línu af bæði BRI og PRI spjöldum. A1 er ódýrasta spjaldið frá AVM og kostar kr. 24.000 B1 er fullkomnara. Það býður t.d. upp á bandvídd eft- ir þörfum, gagnaþjöppun, G-3 fax og tengingu við ,Ana- log“ mótöld. General System & Software Mikið spurt um ISDN tækni 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.