Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 77

Frjáls verslun - 01.02.1996, Side 77
Ascom símstöðvar fyrir Samnetið Tækni- og tölvudeild Heimilistækja hf. hefur hafið inn- flutning og sölu á Ascom BCS8 og BCS64S sím- stöðvum frá einu stærsta símafyrirtæki heims, Ascom Zelcom í Sviss. Ascom BCS símstöðvar eru svissnesk gæðaframleiðsla eins og hún gerist best. Við Ascom sím- stöðina er hægt að nota sérbyggð Office ISDN símtæki, sem gera alla notkun einfaldari, hefðbundna 2ja víra síma og Euro-ISDN símtæki. Símstöðvar þessar eru fullkomlega samhæíðar Samnetinu (Euro-ISDN) bæði út á við og til tenginga innanhúss. Ascom BCS símstöðvarnar geta því nýst fyrirtækjum til framtíðar því allur Euro-ISDN búnaður er tengjanlegur við símstöðina, s.s. myndsímar, ISDN tölvumótöld, næsta kynslóð telefaxtækja, þráðlausir DECT símar og svo framvegis. Ascom símstöðvarnar eru ein- staklega einfaldar í notkun því Office-símtækin eru útbúin með aðgerðarhnappi sem notaður er fyrir flestallar aðgerðir símans, svo sem sérþjónustu Pósts og síma. Notandinn þarf aðeins að geta lesið til þess að geta nýtt sér hina fjölbreyttu eiginleika sím- stöðvarinnar í stað þess að leita í símaskránni. Infotec faxtæki Heimilistæki hf. hafa nú selt Infotec faxtækin í 10 ár og hafa þau löngu sannað sig sem hágæðafaxtæki með hámarksrekstraröryggi. Infotec 3675 er bæði hefðbundið faxtæki og samnetsfax- tælíi. Sendihraði er margfaldur í samnetskcrfinu því tækið er ekki nema 1,5 sekúndu að senda A4 blað. Sem dæmi um spamað við eina faxsendingu til Japans má nefna eftirfarandi: f hraðvirku, hefðbundnu faxtæki kostar sendingin 134 krónur iniðað við eitt A4 blað. Sania sending með sainnetsfaxi myndi kosta um það bil 15 krónur. t rá Ascom í Sriss býður Tækni- og tölvudeild upp á fjölbrevtt ún al samnetssíma og símstöðva. Tæki frá Ascom þykja til fj'rinnvndar hvað varðar hönnun og gæði. Philips símsföðvar ISDN-TÆKNIN Þegar Heimilistæki hófu sölu á einkasímstöðvum árið 1985 urðu Philips TBX símstöðvar fyrir valinu. Þessar sím- stöðvar hafa nú verið í notkun í 10 ár hérlendis og óhætt að fulfyrða að fáar einkasímstöðvar hafa staðið sig jafn vel í gegnum tíðina, bilanir eru nánast óþekktar. I dag bjóða Heimilistæki hf. upp á IS3000 sím- stöðvar frá Philips sem byggðar eru á reynslu og hönnun TBS símstöðvanna. Símstöðvar þessar eru með því al- fullkomnasta sem gerist á markaðn- um í dag og henta fyrirtækjum sem hafa þörf fyrir a.m.k 50 símtæki. IS3000 símstöð- varnar eru að sjálf- sögðu Euro-ISDN samhæfðar og tengj- ast samneti Pósts og síma án allra vandkvæða. Philips símstöðvar frá Ilollandi hafa verið á markaði hérlendis í rúm tíu ár og löngu sannað sig sem hágæðasímstöðvar með hámarksrekstraröryggi. Hér er dæini um samnetssímstöðvar í öllum stærðum. Heimilistæki hf TÆKNl-OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 77

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.