Frjáls verslun - 01.11.1996, Page 13
Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Hörpu, Magnús Kristinsson,
útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, og Jón Ásbjörnsson, fiskútflytj-
andi.
VERBBRÉFASTOFAN OPNAR
ýtt verðbréfafyrirtæki var
opnað að Suðurlandsbraut
20, þriðju hæð, í byrjun
þessa mánaðar. Jafet Ólafsson,
fyrrum útvarpsstjóri íslenska
útvarpsfélagsins og áður útibús-
stjóri hjá íslandsbanka, er fram-
kvæmdastjóri. Verðbréfastofan
mun bjóða upp á alla almenna
verðbréfaþjónustu. Fjölmargir
gestir voru á opnunarhátíð fyrir-
tækisins á dögunum.
Þorgeir Baldursson, forstjóri prentsmiðj-
unnar Odda, til vinstri, var á meðal gesta.
Guðmundur Arason stálsmiður og Sigurður
Egilsson, þekktur fjárfestir hér í bæ.
CONMEXM.
Concorde XAL, öruggur aðgangur að lykilupplýsingum
Veist þú af hverju Concorde XAL
hefur orðið fyrir valinu hjá mörgum
öflugustu fyrirtækjum landsins í leit
þeirra að framtíðar upplýsingakerfi?
Ef ekki, hafðu þá samband við Hug hf.
eða samstarfsaðila og leitaðu svara.
Hugur hf. Hamraborg 12, 200 Kópavogur, sími 564 1230, fax 554 4498. Netfang: xalsala@hugur.is
HUGUR
13