Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 35
Víðskiptabók ársins, aðmati Frjálsrar verslunar. Umsögn Times um hana: „Hver, sem er að hugleiða að fara í MBA nam, ætti að drífa sig í næstu bókabúð og panta bókina. Lífsreynsla Peters Robinson sem 1. árs nema í Stanford virðist hafa verið hreint helvíti líkust.“ FV-mynd: Geir Ólafsson Höfundar: John Lorriman, Ron Young, Paul Kalinauckas. Einkunn: Athyglisverð lesning um áherslur á þekkinguna og miðlun hennar hjá stjómendum. Viðfangs- efnið: Öll höf- um við heyrt setningu eins og þessar: „Starfs- fólkið er okkar aðalauðlind.“ eða „Verða- mætasta eign okkar í þessu fyrirtæki er starfsfólk- ið.“ Að dómi höfunda eru þetta í mörgum tilfellum aðeins orðin tóm. Setja þeir fram allnýstárlegar kenn- ingar og skilgreiningar á hlutverki framkvæmdastjórans hjá fyrirtækj- um, sem leiðbeinanda og fyrirmynd annarra starfsmanna. ENDURGERÐ VINNUFERLA í UÓSIREYNSLUNAR Heiti bókar: The Reengineering Revolution Handbook. Höfundar: Micheal Hammer og Steven Stanton. Einkunn: Góð og handhæg upp- fletti- og hjálparbók. Viðfangsefnið: Ein vinsælasta kenning síðustu ára fjallar um að endurhugsa og endur- vinna mikilvæga vinnuferla í rekstri fyrirtækja, sem síðan á að skila sér í betri árangri þeirra. Hér er á ferðinni framhald, þar sem ekki em settar fram eintómar kenningar heldur er byggt á raunhæfum viðfangsefnum og reynslu fyrirtækja sem beitt hafa að- ferðunum. AÐ VERÐA OG VERA MARKAÐSRÁÐANDI Á NÝJUM FORSENDUM Heiti bókar: The Discipline of Market Leaders. Höfundar: Micheal Treacy og Fred Wiersema. Einkunn: Nauðsynleg bók í bóka- safni stjórnenda fyrirtækja. Viðfangsefnið: í harðri sam- keppni er það liðin tíð að fyrirtæki geti náð árangri með því að vera allt í öllu. Fyrirtækið þarf að gera sér grein fyrir þessu og firma þá leið og þau gildi sem það eitt getur státað af á markaði. Fjallað er um hvemig fyrirtæki þjóna sínum útvöldu viðskiptavinum með stöðugri endumýjun og uppgötvun- um. NÚ ER HÚN GAMLA GRÝLA DAUÐ Heiti bókar: The Death of Infla- tion Höfundur: Roger Bootle. Einkunn: Góð lesning um þá bylt- ingu sem orðið hefur við að verð- bólgu-draugurinn hefur verið kveðinn niður Viðfangsefnið: Fyrir nokkmm árum hefðum við orðið að ímynda okkur heim, þar sem verðlag jafnvel lækkaði milli sumra ára en hækkaði lítillega önnur ár. Við hefðum jafnvel orðið að ímynda okkur að laun hækk- uðu ekki sum árin og að verð á hús- næði jafnvel lækkaði. Nú er þetta ekki lengur ímynd heldur vemleiki. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.