Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 37

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 37
 FRIÐRIK Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. Hver verða helstu forgangsverkefrii þín sem fjármálaráðherra á árinu 1997? Forgangsverkefnin á árinu 1997 verða: a) Að stuðla að efnahagslegum stöð- ugleika og jafnvægi með því að halda útgjöldum ríkisins í skefjum og skila afgangi í rekstri ríkis- sjóðs. b) Að draga úr jaðarsköttum ein- staklinga. c) Að bæta árangur og skilvirkni í ríkisrekstri á grundvelli ríkis- stjómarsamþykktar um árangurs- stjómun. d) Breyta uppsetningu íjárlaga og framsetningu ríkisreiknings til að tryggja betri upplýsingar og skapa skilyrði fyrir virkara aðhaldi í ríkis- rekstri. Hvað varstu ánægðastur með sem fjármálaráðherra á árinu 1996? a) Ný starfsmannalög vom sett. Samkvæmt þeim em æviráðning- ar og biðlaun afnumin. Aukið vald og ábyrgð em færð til stofnana og starfsfólks. Reynt er að tryggja meira launajafnrétti kynjanna. b) Tvö bandarísk matsfyrirtæki, Moody’s og Standard and Poor’s, hækkuðu lánshæfismat íslenska ríkisins vegna betri hagstjómar og meiri stöðugleika. Hvað olli þér mestum vonbrigðum sem fjármálaráðherra á árinu 1996? Þrátt fyrir gífurlega aukningu í íjárfestingum og mikla veltu m.a. vegna meiri einkaneyslu virðist skráð atvinnu- leysi ekki minnka að sama skapi. Hvert var helsta afrek ríkisstjómarinnar á árinu 1996? Ekki er hægt að ein- angra hvert ár fyrir sig, en á árinu 1996 var ríkis- stjóm Davíðs Oddssonar að uppskera árangur hagstjómaraðgerða und- anfarinnaára. Kaupmátt- ur ráðstöfunartekna heimilanna hækkaði verulega. Erlendir fjár- festar sýna áhuga á að fjárfesta hér á landi á nýj- an leik. Samkeppnis- staða íslands er tiltölu- lega góð eins og sjá má á því að ísland stenst nánast allar kröf- ur Maastricht-sáttmálans um EMU- aðild. Hvaða blikur sérðu helst á lofti í efnahagsmálum þjóðarinnar á ár- inu 1997? Hagvöxturinn á að of stórum hluta rætur í einkaneyslu og spamaður er of lítill. Ef ekki tekst að slá á þenslu og draga úr viðskiptahaUa getur reynst erfitt að koma í veg fyrir aukna verð- bólgu, en hún leikur ávallt verst þá sem minnst mega sín. Minnugir þess er það frumskylda okkar allra, eink- um þó stjómvalda og aðila á vinnu- markaði, að halda þeim vágesti utan dyra íslensks efnahagslífs. HELSTU AFREK STJÓRNARINNAR Ekki er hægt að einangra hvert ár fyrir sig, en á árinu 1996 var ríkisstjórn Davíðs Oddssonar að uppskera árangur hagstjórnaraðgerða undanfarinna ára. Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna hækkaði verulega. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.