Frjáls verslun - 01.11.1996, Side 39
hefur aldrei verið eins vin-
S núna.
New York. Gamlar og vinsælar borg
ir, eins og New York, London og Par-
ís, eru aftur í tísku.
Vinsæll veitingastaður í Lundúnum
er La Tante Claire, 68 Royal Hospital
Road. Þar ræður ríkjum Pierre
Koffman. Maturinn er franskur, vel
útilátinn en umfram allt bragðgóður.
Le Récamiez, sem stendur við sam-
nefnda götu í París, er vinsælt veit-
ingahús þar í borg. Á matseðlinum er
klassískur franskur sveitamatur, sem
er næringaríkur góður og vel
skammtaður, að ekki sé meira sagt.
Smjör og rjómi er ekki sparað.
En hvað sem hver segir þá er
maturinn hennar ömmu inni. Það er
enn í tísku að drekka léttvín en alls
ekki hvítvín eins og Chardonny. Nú
er það rauðvínið sem er inni. Helst
tegundir sem eru pressaðar úr t.d.
Shiraz eða Pinot Noir þrúgunum,
helst ekki Cabemet Sauvignon. Ef
menn vilja endilega drekka hvítvín þá
eiga þeir að drekka góðan franskan
Chablis. Gæðavín frá Ítalíu eru nú í
tísku. Það þykir mjög flott að biðja
um Barbaresco frá Angelo Gaja.
Talið er að karlmannatískan breyt-
ist lítið á árinu. En ef þið, herrar mín-
ir, ætlið að fá ykkur skyrtu á árinu þá
á að kaupa hana í Lundúnum og þá
annaðhvort hjá Hilditch and Key á 37
Jermyn st. eða hjá Tumbull and As-
ser, 71 Jermyn st.
í stuttu máli má því segja að í ár
stundum við einhvers konar útiveru
af kappi. Bregðum okkur í ferðalag
um sveitir Marakkó eða Norður- ítal-
íu og skreppum á svo sem eina Wagn-
er hátíð. Borðum kjamgóðan sveita-
mat a la amma og drekkum gott og
kröftugt rauðvín með.
Fjölskyldan er í fyrirrúmi og bameignir eru í tísku.
ollt lífemi mun skipta miklu
máli á árinu 1997 eins og und-
anfarin ár, fjölskyldan er í
fyrirrúmi og bameignir í tísku. Úti-
vera af ýmsum toga er óhemju vin-
sæl. Nefna mætti fjallaklifur, stang-
veiði og gönguskíði. Meira að segja
skotveiðar, sem fyrir tveimur til
þremur ámm þótti ekki fínt að
stunda, em aftur orðnar vinsælar.
Þessi aukni útivistaráhugi hefur kom-
ið niður á líkamsræktarstöðvunum og
ýmsum hefðbundnum greinum eins
og skokki. Hins vegar hefur golf-
íþróttin aldrei verið eins vinsæl og
núna.
Nú er aftur komið í tísku að ferð-
ast til gamalla og vinsælla áfanga-
staða eins og New York, Lundúna
og Parísar. Þá er ákaflega vinsælt
aftur að ferðast um sveitir gömlu
Evrópu. Það er hins vegar ekki inni
að búa á fínum og dýrum hótelum,
heldur htlum og heimilislegum hót-
elum er veita persónulega þjón-
ustu. Sem dæmi má nefna að eitt
vinsælasta hótehð í Feneyjum er
Locanda Fiorita sem aðeins hefur 10
herbergi og einnig Piccola Fenice en
þar em aðeins 6 herbergi.
Langar ævintýraferðir til Asíu og
Affíku eru ekki lengur inni. Menning-
arferðir af ýmsum toga hafa aldrei
verið vinsælh, hvort sem um er að
ræða Indland eða Ítalíu. Óperur og öh
klassísk tónlist eru geysivinsæl. Tón-
hstarhátíðir munu verða mikið sóttar
á árinu. Safaríferðir em úti. Ferðir til
norður- og suðurhjara veraldar hafa
aldrei verið vinsæUi. Karíbahafið
virðist vera búið að tapa sakleysi
sínu.
Nútímaferðamaðurinn viU forðast
mengun og streitu. Það em góðar
fréttir fyrir okkur íslendinga. Einfald-
ur og hoUur sveitamatur er nú í tísku
eða, eins og það heitir, þjóðlegir rétt-
ir. Þegar fólk fer út að borða fer það
ekki lengur bara á kínverskan veit-
ingastað heldur veitingastað sem hef-
ur á boðstólum mat frá einhverju
ákveðnu héraði í Kína t.d. Sichuan
eða Kanton. Ef nefna ætti nokkur vin-
Veröldin og við:
TISKU
STRAUMAR
ÁRSINS1997
TEXTI:
SIGMAR B. HAUKSSON
sæl veitingahús í helstu stórborgum í
nágrenni við okkur mætti nefna:
Sparks Steak House, 310 E, 46 st.,
New York. Þar em frábærar steikur á
matseðlinum og á vínseðlinum er
hægt að velja um 300 tegundir af víni,
í kjallaranum eru 100.000 flöskur. Það
er ekki langt síðan að uppamir létu
sér nægja salat, fiskrétt og hvítvíns-
glas. Nú er ekkert tUtökumál að fá sér
góða safaríka steik og flösku af kröft-
ugu rauðvíni.
39