Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 42
verslun fyrstur fjölmiðla til að skýra frá því 23. maí að fylgi Ólafs Ragnars Grímssonar, sem hafði mælist um 67% í endaðan apríl, væri komið niður í um 50% og um verulegt fylgishrun væri að ræða hjá honum. Þessi könnun vakti feikna athygli. í kjölfarið komu kannanir annarra sem sýndu svipaða útkomu. Þegar þama var komið við sögu var örlítil spenna að færast í kosningamar. JUNI VAÐA STJÓRNENDUR REYK? í júm birti Frjáls verslun athyglisverða könnun um viðhorf fólks til reykinga á vinnustöðum. Fram kom að fólk væri eindregið fylgjandi reykingabanni á vinnustöðum. Hins vegar vildi yfirgnæfandi meirihluti fólks að fyrirtæki byðu upp á sérstakt reykingaherbergi fyrir þá starfsmenn sem reyktu. Það hefur hins vegar færst í vöxt á meðal stjóm- enda stórfyrirtækja undanfarin ár að koma á algeru reyk- ingabanni á vinnustöðum og sýna þeim ,sem reykja, ekki neinn skilning, eins og til dæmis með því að bjóða upp á sérstakt reykingaherbergi. En slík hegðun fellur ekki í kramið hjá meirihluta fólks, samkvæmt könnuninni. UM FERTUGT 0G BYRJUÐU TÓMHENTIR ÞAD SKIPTIR OLLl Frásögn Fijálsrar verslunar af fimm þekktum fram- kvæmdamönnum um fertugt, sem byrjuðu með tvær hendur tóm- ar en búa nú við mikla velgengni í viðskiptalíf- inu, vakti skemmtilega athygli í júní. Fimm- menningamir vom spurðir um hvað þyrfti til að stofna fyrirtæki og ná árangri í viðskiptum. Þegar búið var að setja svör þeirra undir einn hatt kom á daginn að leið þeirra til árangurs byggðist á 10 mismunandi atriðum. Það fyrsta var áræði og þor - menn yrðu að vera tilbúnir til að treysta á sjálfa sig. AUÐVELDARA AÐ FÁ VINNU I yfirgripsmikilli úttek Fijálsrar verslunar á atvinnuhorfum viðskipta- og hagfræðinga, sem birt var í júní, kom í ljós að mun auðveldara var fyrir þá að fá vinnu en áður. Sérstak- lega áttu nýútskrifaðir viðskiptafræðingar auðveldara með að ráða sig til starfa. Enn er samt langt í land í góssentíðina sem var fyrir um tuttugu ámm. Þá fóm flestir viðskipta- fræðingar beint frá prófborðinu, nánast blautir á bak við eyrun, í góðar stjómunarstöður. Þetta vom þeir sem útskrifuðust á ámnum 70 til 74 úr viðskiptadeildinni. Minmttorfur rihskipta- og hagfririinga: AUÐVELDARJ \Ð FA VINNU VAR ÓLAFUR ÓSIGRANDI? Þegar aðeins hálfur mánuður var til forsetakosninga hafði Ólafur Ragnar Grímsson rúmlega helmingi meira fylgi en næsti frambjóðandi, Pétur Kr. Hafstein. I ítarlegri frétta- skýringu rakti Frjáls verslun möguleika mótframbjóðenda Óskum viðskiptavinum árs og friðar Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða \WREVF/IZ7 --izzzz_ þú rœður ferðirtni 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.