Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Side 56

Frjáls verslun - 01.11.1996, Side 56
Eyjólfur Hauksson. Hann verður fimmt- Cargolux er eingöngu í vöruflutningum í lofti og engu öðru. Um 90 íslending- ugur í febrúar en byrjaði 24 ára hjá félag- ar, af um 900 manna starfsliði, vinna hjá félaginu. Loftleiðir voru eitt þeirra inu. Eyjólfur er bróðir Guðmundar félaga sem stofnuðu Cargolux. Haukssonar, sparisjóðsstjóra SPRON. VELGENGNIN BYGGIST Eyjólfur Hauksson ereinn fjögurra aðstoðarforstjóra Cargolux, sem nýlega var þótt hann sé ekki orðinn fimmtugur - enþað verður hann ífehrúar. Eyjólfur 0rið 1996 var flugfélagið Cargo- lux í Lúxemborg kjörið besta vöruflutningaflugfélag heims- ins. íslendingar voru á meðal stofn- enda Cargolux flugfélagsins, og í dag starfa þar um 90 íslendingar, flestir þeirra flugmenn og flugstjórar. Fyrsti forstjóri félagsins var Einar Ólafsson. Jóhannes Einarsson var í mörg ár að- stoðarforstjóri. Af öðrum yfirmönn- um mætti nefna yfirflugvirkjana Gunnar Björgvinsson og Birki Bald- vinsson. Einnþeirramanna, semekki áttu svo lítinn þátt í sigurgöngu Cargolux, er Eyjólfur Hauksson yfir- flugstjóri og aðstoðarforstjóri. Það verður að teljast mjög óvenjulegt að einn maður gegni tveimur svo mikil- vægum störfum en Eyjólfur er yfir- maður flugrekstrarsviðs félagsins. ÁKVAÐ 8 ÁRA AÐ VERÐA FLUGMAÐUR Eyjólfur Örn Hauksson er fæddur í Reykjavík 6. febrúar 1947. Foreldrar hans eru Haukur Eyjólfsson, en hann starfaði hjá Reykjavíkurborg, lengi hjá Hitaveitu Reykjavíkur. Haukur lést 1963. Móðir Eyjólfs er Ragnhild- ur Guðmundsdóttir skrifstofumaður. „Ég er fæddur í Vesturbænum en ólst upp í Miðtúni 58. Þar eyddi ég mínum æskuárum," segir Eyjólfur og bætir við: „Ég átti frábæra æsku í einu orði sagt. Ég gekk í Laugamesskólann og fór síðan í Verslunarskólann, áður en VIÐTAL: SIGMAR B. HAUKSSON MYNDIR: ÝMSIR ég fór í flugið. Ég fékk snemma ólæknandi flugdellu. Nágrannar mínir voru á þessum tíma meðal annarra Helgi H. Jónsson fréttamaður, Þórar- inn Sveinsson læknir og Runólfur Sig- urðsson flugvélstjóri. Hjá þessum strákum sá ég flugmódel og þá kvikn- aði áhuginn sem eiginlega hefur verið brennandi síðan. Ég var líklegast ekki nema 8 ára þegar ég var staðráðinn í því að gerast flugmaður. Runólfur dró mig svo með sér í svifflugið þegar ég var 14 ára og úr því varð ekki aftur snúið. Ég átti margar ánægjustundir í sviffluginu og fékk í því ómetanlega þjálfun og reynslu. Um tíma var ég í stjóm Svifflugfélags íslands, meðal annars með þeim sómamönnum Ás- bimi heitnum Magnússyni, Leifi Magnússyni framkvæmdastjóra hjá 56

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.