Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 57
Þeir stjórna Cargolux. Forstjóri og fjórir aðstoðarforstjórar. Frá vinstri: Heiner Wilkens forstjóri, Robert Arendal, yfirmaður sölu- og markaðsmála, Jean-Donat Calmes, yfirmaður fjármála, Eyjólfur Hauksson, yfirmaður flugrekstrarsviðs og jafnframt yfirflugstjóri félagsins, Jean-Claude Schmitz, yfirmaður viðhalds. r r r i Al R E1 n ru m n Fl LL IGV 'El LUI M kjörið besta vöruflutningafélag í heimi. Hann hefur unnið hjá félaginu í 26 ár segirfélagið hagnast á að „vera í vöruflutningum í lofti og alls engu öðru‘ Flugleiðum og Þórmundi Sigurbjarts- syni.“ ATVINNUFLUGMANNSPRÓF Á AFMÆLISDAGINN „Strax og ég gat fór ég að læra að fljúga með það fyrir augum að fá at- vinnuflugmannsréttindi, “ segir Eyj- ólfur og heldur áfram: „Atvinnuflug- mannsréttindin fékk ég svo á 21 árs afmælisdaginn minn. Ég hélt nú áfram í náminu til þess að öðlast réttindi sem flugkennari. Kennarar mínir voru Elíeser Jónsson og Pétur Val- bergsson sem nú starfar hjá Cargo- lux. Ég fór nú að starfa hjá þeim félög- um Pétri og Elíeser Jónssyni. Þetta var skemmtilegur tími. Þeir Pétur og Elíeser voru harðduglegir. Sam- keppni var mikil á þessum tíma. Að Það er ekkert snobb hjá Cargolux þótt vélarnar séu með nefið upp - annað slagið. því er mig minnir vorum við komnir með 7 eða 8 flugvélar eftir 2 ár. Stunduðum aðallega kennslu og margskonar leiguflug. Þetta var á ár- unum 1968 til ’70. Ég gat snemma hugsað mér að starfa erlendis. Árið 1969 fór ég því til Lúxemborgar. Þar heimsótti ég LuxAir og önnur flugfélög. Það mun- aði mjóu að ég fengi starf hjá LuxAir en leikar fóru nú þannig að ekkert fékk ég starfið í þetta sinn. Á þessum tíma hefði mér ekki dottið í hug að ég ætti eftir að starfa í Lúxemborg mest- an hluta starfsævi minnar. Það var náttúrlega alltaf inni í myndinni að fá starf hjá Loftleiðum. Leikar fóru þannig að 1970 fékk ég starf sem sigl- ingafræðingur hjá Loftleiðum. Um haustið og veturinn var okkur 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.