Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.11.1996, Qupperneq 64
FÓLK rið 1995 var ár mik- illa breytinga hjá Opnum kerfum. Fyrirtækið tvöfaldaðist að stærð á skömmum tíma og starfsmönnum fjölgaði um nærri helming. Á árinu 1996 munum við ná tæpum millj- arði í heildarveltu fyrirtæk- isins. í vor var gerð könnun íþjónustudeild fyrirtækisins og í framhaldi af henni var allt fyrirtækið tekið í gegn. Könnunin kom reyndar mjög vel út því 80% að- spurðra gáfu okkur hæstu einkunn fyrir þjónustuna. En það má alltaf gera betur, — segir Hildur Ýr Amar- dóttir, þjónustufulltrúi hjá Opnum kerfum. Hildur er 24 ára gömul, borin og bamfædd í Kópa- vogi. Hún útskrifaðist af ferðamálabraut Mennta- skólans í Kópavogi árið 1992 og hélt þá til Bandaríkjanna en hún hafði hlotið styrk til náms þar. Hún lauk BA gráðu í ferðamálastjórnun frá Johnson and Wales Uni- versity á Rhode Island, kom síðan heim til íslands og hóf störf hjá Opnum kerfum í ársbyrjun 1995. MIKLAR BREYTINGAR Fyrirtækið Opin kerfi var upphaflega stofnað sem úti- bú frá Hewlett Packard í Danmörku. Árið 1991 var Hildur Ýr Arnardóttir, 24 ára þjónustufulltrúi hjá Opn- um kerfum. Hún er borin og barnfædd í Kópavogi. Hún er með framhaldsnám frá Bandaríkjunum. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. menn tóku þátt í og gátu lagt sitt til málanna. Þetta gæða- átak mun halda áfram að ein- hverju leyti í breyttu formi. Starf Hildar felst m.a. í því að sjá um almenn sam- skipti við viðskiptavini, skráningu og umsjón með námskeiðum og þjónustu- samningum, markaðs- og sölumál. ráðgjöf og sölu rekstrarvara og forðastýr- ingu . Einnig hefur hún mikil samskipti við Hewlett Pack- ard í Danmörku. „Þetta er mjög fjölbreytt starf og mik- ið um að vera vegna þess hve mikill hraði er í fyrir- tækinu. Það er í rauninni ótrúlega margt sem dettur inn á mitt borð,“ segir hún. VERÐANDIDANSKENNARI Hildur Ýr hefur notað frí- tíma sinn undanfarið til að ljúka danskennaranámi frá Dansskóla Sigurðar Hákon- arsonar. Hún hefur dansað frá fimm ára aldri, er nýhætt að keppa sjálf og ætlar að snúa sér að kennslu í stað- inn. Hún segir þetta góða tilbreytingu frá kyrrsetunni dagsdaglega. Útivera og ferðalög eru ofalega á blaði hjá Hildi á sumrin. Hún ferð- ast aðallega innanlands og Laugarvatn hefur verið í sérstöku uppáhaldi hjá henni. Veiði er nýjasta áhugamálið og hún fékk maríulaxinn í sumar í Elliða- HILDUR ÝR, OPNUM KERFUM því breytt í íslenskt hlutafé- lag þar sem Hewlett Pack- ard var hluthafi en á miðju ári 1995 var hlutur þeirra keyptur upp og nafni fyrir- tækisins breytt í Opin kerfi. Fyrirtækið skiptist í fjórar deildir, þjónustudeild, sölu- TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR 64 deild, fjármáladeild og heild- sölu. Hjá fyrirtækinu starfa nú u.þ.b. 27 starfsmenn. Þeim hefur fjölgað mjög hratt því þegar Hildur hóf störf voru þeir aðeins 14. Miklar breytingar hafa fylgt þessari hröðu stækkun, m.a þurfti að tvöfalda húsnæði fyrirtækisins til að fullnægja þörfum þess. Hildur segir að þar sem vaxtarverkir geti oft fylgt svona stækk- unum hafi verið ákveðið að fara af stað með gæðaátak innanhúss sem allir starfs- ánum. Það var rúmlega 5 punda fískur sem hún veiddi á flugu. Að sögn Hildar smakkaðist hann með ein- dæmum vel. Hildur er í sambúð með Emi Arnar- syni, starfsmanni hjá Skelj- ungi hf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.