Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Síða 13

Frjáls verslun - 01.05.1998, Síða 13
í markílokkum Nú hefúr flokkum ríkisvíxla verið fækkað í stærri og skilgreinda markflokka líkt og gert var við endurskipulagningu spariskírteina og ríkisbréfa á síðasta ári. í kjölfarið á þeirri aðgerð hafa viðskipti með ríkisverðbréf á eftirmarkaði aukist. Þau eru nú enn betri eign auk þess sem aðgerðin hefur stuðlað að lækkun vaxta, enda hafa bankar og verðbréfafyrirtæki tekið að sér viðskiptavakt á markflokkum ríkisverðbréfa. Með markflokkum ríkisvíxla verður söluhæfni og auðseljanleiki ríkisvíxla (liquidity) enn meiri en áður og markaðsstaða þeirra styrkist. Með kaupum á ríkisvíxlum í markflokkum fjárfesta eigendur þeirra á góðan og öruggan hátt en geta um leið gripið viðskiptatækifæri morgundagsins. Utboð ríkisvíxla fer fram þrisvar í mánuði og er tímalengd þeirra mismunandi samkvæmt meðfylgjandi töflu: Tímalengd Sölutími í hverjum mánudi I. viku 2. viku 3. vilcu 2 V2 -3 mánuðir 5 “6 mánuðir IoVa-I2 mánuðir Sölufyrirkomulag: Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksf) árhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, f) árfestingalánasj óðum, verðbréfafyrirtækj um, verðbréfasjóðum, Hfeyrissjóðum og trygginga- félögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 kr. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæb • sími: 562 4070 • fax: 562 6068 heimasíöa: www.lanasysla.is • netfang: lanasysla@lanasysla.is Uppbyggmg markflokka ríkisvíxla | Stada flokka vi3 ákvedna timalengd Áaetlud hámarkutaerð hven flokka Aætluð stada flokka við ákveðna tímalengd og sala næstu 12 mánuði. Aætlað er að útistandandi ríkisvixlar verði um 25 milljarðar króna að hámarki.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.