Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.1998, Blaðsíða 13
í markílokkum Nú hefúr flokkum ríkisvíxla verið fækkað í stærri og skilgreinda markflokka líkt og gert var við endurskipulagningu spariskírteina og ríkisbréfa á síðasta ári. í kjölfarið á þeirri aðgerð hafa viðskipti með ríkisverðbréf á eftirmarkaði aukist. Þau eru nú enn betri eign auk þess sem aðgerðin hefur stuðlað að lækkun vaxta, enda hafa bankar og verðbréfafyrirtæki tekið að sér viðskiptavakt á markflokkum ríkisverðbréfa. Með markflokkum ríkisvíxla verður söluhæfni og auðseljanleiki ríkisvíxla (liquidity) enn meiri en áður og markaðsstaða þeirra styrkist. Með kaupum á ríkisvíxlum í markflokkum fjárfesta eigendur þeirra á góðan og öruggan hátt en geta um leið gripið viðskiptatækifæri morgundagsins. Utboð ríkisvíxla fer fram þrisvar í mánuði og er tímalengd þeirra mismunandi samkvæmt meðfylgjandi töflu: Tímalengd Sölutími í hverjum mánudi I. viku 2. viku 3. vilcu 2 V2 -3 mánuðir 5 “6 mánuðir IoVa-I2 mánuðir Sölufyrirkomulag: Öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksf) árhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, f) árfestingalánasj óðum, verðbréfafyrirtækj um, verðbréfasjóðum, Hfeyrissjóðum og trygginga- félögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 kr. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæb • sími: 562 4070 • fax: 562 6068 heimasíöa: www.lanasysla.is • netfang: lanasysla@lanasysla.is Uppbyggmg markflokka ríkisvíxla | Stada flokka vi3 ákvedna timalengd Áaetlud hámarkutaerð hven flokka Aætluð stada flokka við ákveðna tímalengd og sala næstu 12 mánuði. Aætlað er að útistandandi ríkisvixlar verði um 25 milljarðar króna að hámarki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.