Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT 18 SAGAN Á BAK VIÐ SH-MÁLIÐ ftarleg fréttaskýríng um hallarbyltinguna hjá SH á dögunum. Bylting Róberts Guðfinnssonar í SH er örugglega viðskiptafrétt ársins. Hann spann fléttu sína á skákborði valdataflsins á um tveimur árum. 63 AMERÍSKIR DAGAR Frjáls verslun efnir til „Amerískra daga'' í átta síðna aukablaði. Rætt er við Þórð Magnússon, formann Amerísk-íslenska verslunarráðsins, um viðskipti landanna og fulltrúa nokkurra fyrirtækja sem selja þekkt bandarísk vörumerki. 60 JAKOB í RÚMFATALAGERNUM 1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir hannaði forsíðuna en myndirnar tók Geir Olafsson ljósmyndari Ftjálsrar verslunar. 6 Leiðari. 8 Auglýsingakynning: Ofnasmiðjan er með athygl- isverða hönnunardeild sem fylgir verkinu eftir. 10 Fréttír. Heppinn áskrifandi Frjálsrar verslunar norður á Akureyri hlaut ferðagjöfina frá Frjálsri verslun í tilefni af 60 ára afmæli blaðsins. 1 4 Fréttín A sama tima að ári. 18 Forsíðuefhi: ítarleg fréttaskýring um viðskipta- frétt ársins, hallarbyltinguna í SH. Róbert Guð- finnsson sigraði Jón Ingvarsson í æsispennandi kosningu til stjórnarformanns og eftirmálarnir urðu þeir að Friðriki Pálssyni, forstjóra SH, var sagt upp eftir þrettán ár í starfi forstjóra. 28 Markaðsmál: Erótík í auglýsingum. Erótík er notuð í vaxandi mæli í auglýsingum. Ekki bara til að selja gallabuxur, sundfatnað og ilmvötn heldur líka greiðslukort, vatn og ís. 32 Auglýsingakynning: Norræna ferðaskrifstofan er ekki bara með viðskiptaferðir. 34 Sjávarútvegur: Loðnan er lítill fiskur en getur velt þungu hlassi. Hröð verðlækkun á loðnuafurð- um frá áramótum veldur mönnum áhyggjum. 40 Stjórnmál: Nú eru aðeins þrjár vikur til kosninga. Frjáls verslun fékk Ólaf Hannibalsson blaðamann til að spá í spilin en hann er þekktur fyrir að skrifa skemmtilegar greinar um stjórnmál. 46 Endurskoðun: Frjáls verslun verður framvegis með reglulega umflöllun um endurskoðun. Sá kunni löggilti endurskoðandi og dósent, Stefán Svavarsson, ríður á vaðið með stórfróðlega grein um færslu eftirlauna í reikningsskil tyrirtækja. 50 Sjávarútvegur: Flaggskip íslenska togaraflotans, Guðbjörgin IS, var seld til útlanda á dögunum. Hvað er að gerast? Hafa helstu útgerðir landsins ekki efni á að eiga nýlega togara? 54 Fjármál: Nær 60 milljarðar í erlendum verðbréf- um. 58 Auglýsingakynning: Prentsmiðjan Grafík kynnir starfsemi sína undir kjörorðinu Vilji og vandvirkni í verki. Færeyingurinn Jakob Jakobsen, kaupmaður í Rúmfatalagernum, byrjaðí 13 ára til sjós og vann sig upp í skipstjórastöðu á stærsta frystitogara heims. Þegar togarinn var seldur þurtti Jakob að finna sér eitthvað að gera. Og... 60 Viðtal: Sjómaðurinn sem gerðist kaupmaður. Við- tal við Jakob Jakobsen í Rúmfatalagernum. 63 Ameriskir dagar: Frjáls verslun efnir til ,Amer- ískra dagá' í átta síðna aukablaði. 64 Viðtal: Þórður Magnússon, framkvæmdastjóri hjá Eimskip, og formaður Amerísk-íslenska verst unarráðsins, segir brýnt að jafna samkeppnis- stöðu amerískra vara hérlendis. 66 Viðtal: Rætt við Skúla Valberg Ólafsson hjá Einari J. Skúlasyni, EJS. 67 Viðtal: Rætt við Sigfús Sigfússon í Heklu um við- skiptin við Bandaríkjamenn. 68 Viðtal: Rætt við Símon Pálsson, svæðisstjóra Flugleiða. 69 Viðtal: Rætt við Emil G. Einarsson, framkvæmda- stjóra IBM-heildarlausna hjá Nýherja. 70 Viðtal: Rætt við hjónin Kristján Árnason og Sig- ríði Þórhallsdóttur, eigendur Marco. 72 Fólk. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.