Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT
18 SAGAN Á BAK VIÐ SH-MÁLIÐ
ftarleg fréttaskýríng um hallarbyltinguna hjá SH á dögunum. Bylting Róberts
Guðfinnssonar í SH er örugglega viðskiptafrétt ársins. Hann spann fléttu sína á
skákborði valdataflsins á um tveimur árum.
63
AMERÍSKIR
DAGAR
Frjáls verslun efnir til „Amerískra daga'' í
átta síðna aukablaði. Rætt er við Þórð
Magnússon, formann Amerísk-íslenska
verslunarráðsins, um viðskipti landanna
og fulltrúa nokkurra fyrirtækja sem selja
þekkt bandarísk vörumerki.
60 JAKOB í RÚMFATALAGERNUM
1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir hannaði forsíðuna
en myndirnar tók Geir Olafsson ljósmyndari
Ftjálsrar verslunar.
6 Leiðari.
8 Auglýsingakynning: Ofnasmiðjan er með athygl-
isverða hönnunardeild sem fylgir verkinu eftir.
10 Fréttír. Heppinn áskrifandi Frjálsrar verslunar
norður á Akureyri hlaut ferðagjöfina frá Frjálsri
verslun í tilefni af 60 ára afmæli blaðsins.
1 4 Fréttín A sama tima að ári.
18 Forsíðuefhi: ítarleg fréttaskýring um viðskipta-
frétt ársins, hallarbyltinguna í SH. Róbert Guð-
finnsson sigraði Jón Ingvarsson í æsispennandi
kosningu til stjórnarformanns og eftirmálarnir
urðu þeir að Friðriki Pálssyni, forstjóra SH, var
sagt upp eftir þrettán ár í starfi forstjóra.
28 Markaðsmál: Erótík í auglýsingum. Erótík er
notuð í vaxandi mæli í auglýsingum. Ekki bara til
að selja gallabuxur, sundfatnað og ilmvötn heldur
líka greiðslukort, vatn og ís.
32 Auglýsingakynning: Norræna ferðaskrifstofan
er ekki bara með viðskiptaferðir.
34 Sjávarútvegur: Loðnan er lítill fiskur en getur
velt þungu hlassi. Hröð verðlækkun á loðnuafurð-
um frá áramótum veldur mönnum áhyggjum.
40 Stjórnmál: Nú eru aðeins þrjár vikur til kosninga.
Frjáls verslun fékk Ólaf Hannibalsson blaðamann
til að spá í spilin en hann er þekktur fyrir að skrifa
skemmtilegar greinar um stjórnmál.
46 Endurskoðun: Frjáls verslun verður framvegis
með reglulega umflöllun um endurskoðun. Sá
kunni löggilti endurskoðandi og dósent, Stefán
Svavarsson, ríður á vaðið með stórfróðlega grein
um færslu eftirlauna í reikningsskil tyrirtækja.
50 Sjávarútvegur: Flaggskip íslenska togaraflotans,
Guðbjörgin IS, var seld til útlanda á dögunum.
Hvað er að gerast? Hafa helstu útgerðir landsins
ekki efni á að eiga nýlega togara?
54 Fjármál: Nær 60 milljarðar í erlendum verðbréf-
um.
58 Auglýsingakynning: Prentsmiðjan Grafík kynnir
starfsemi sína undir kjörorðinu Vilji og vandvirkni
í verki.
Færeyingurinn Jakob
Jakobsen, kaupmaður í
Rúmfatalagernum,
byrjaðí 13 ára til sjós
og vann sig upp í
skipstjórastöðu á
stærsta frystitogara
heims. Þegar togarinn
var seldur þurtti Jakob
að finna sér eitthvað
að gera. Og...
60 Viðtal: Sjómaðurinn sem gerðist kaupmaður. Við-
tal við Jakob Jakobsen í Rúmfatalagernum.
63 Ameriskir dagar: Frjáls verslun efnir til ,Amer-
ískra dagá' í átta síðna aukablaði.
64 Viðtal: Þórður Magnússon, framkvæmdastjóri
hjá Eimskip, og formaður Amerísk-íslenska verst
unarráðsins, segir brýnt að jafna samkeppnis-
stöðu amerískra vara hérlendis.
66 Viðtal: Rætt við Skúla Valberg Ólafsson hjá Einari
J. Skúlasyni, EJS.
67 Viðtal: Rætt við Sigfús Sigfússon í Heklu um við-
skiptin við Bandaríkjamenn.
68 Viðtal: Rætt við Símon Pálsson, svæðisstjóra
Flugleiða.
69 Viðtal: Rætt við Emil G. Einarsson, framkvæmda-
stjóra IBM-heildarlausna hjá Nýherja.
70 Viðtal: Rætt við hjónin Kristján Árnason og Sig-
ríði Þórhallsdóttur, eigendur Marco.
72 Fólk.
5