Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 50
Guðbjörg IS, stundum kölluð flaggskip íslenska togaraflotans, var í eigu Samherja en siglir nú undir þýsku flaggi. Guggan var smtðuð í Noregi 1994 og við sölu hennar hœkkar meðalaldur togara Samherja um tæp 3 ár. Guðbjörgin ber nú nafhið Hannover NC-100 Ljósmyndir: Guðmundur St. Valdimarsson. Flaggskipið selt Meðalaldur íslenska togarflotans er slétt 19 ár, sem mörgum þykir heldur hátt. Meðalaldurinn hœkkaði um brot úr ári þegar Guðbjörg IS, eitt afyngri skiþum flotans og það frægasta, var selt til Þýskalands. uðbjörg ÍS 46 kom til landsins í árslok 1994 og var að margra mati eitt fullkomnasta fiskiskip við Norður-Atlantshaf ef ekki í öllum heimin- um. Skipið var þriðji togarinn með sama nafni sem smíðaður var fyrir útgerðaríyrir- tækið Hrönn á Isafirði sem áður hafði gert út smærri báta undir þessu nafni um ára- tuga skeið. Eins og hinir togararnir var Guðbjörg smíðuð í Noregi, nánar tiltekið í Flekkefjord og var ekkert til sparað. Skipstjóri á Guðbjörgu og jafnframt einn aðaleigandi var aflaklóin og þjóð- sagnapersónan Asgeir Guðbjartsson á Isa- firði, alræmt hörkutól og sæúlfur. Undir hans stjórn höfðu hinar ýmsu Guðbjargir gegnum árin sett hvert aflametið á fætur öðru og árum saman haíði Guðbjörg ÍS verið aflahæsti togari íslenska flotans. Eftir að kvótakerfi í fiskveiðum gerði nafnbót aflakóngs í rauninni marklausa var Guð- björgin árum saman í efsta sæti þegar afla- TEXTI: PflLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON verðmæti skipa var borið sarnan í árslok. Utgerðin átti einna mestan kvóta íslenskra fiskiskipa byggt á aflareynslu undanfar- inna ára. Ásgeir var, árið 1994, farinn að reskjast en gaf þó lítt eftir en sonur hans Guðbjartur hafði þó að miklu leyti tekið við stjórn skipsins en þótti varla standa föður sínum á sporði. Það var því að ekki að ófyrirsynju að al- mennt var Guðbjörgin álitin flaggskip ís- lenska fiskiskipaflotans. Hún er alltof dýr, sögöu menn Þegar 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.