Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 32
Norrœna ferðaskrijstofan hefur umboð fyrir meðal annars ferjufyrirtækið Viking Line sem siglir um Eystrasaltið, aðallega milli Svíþjóðar og Finnlands, og einnigfyr- ir Color Line sem siglir milli Noregs og Danmerkur. Ferjur Viking Line eru eins og fljótandi lúxushótel þar sem meðal annars er vinsœlt að halda viðskiþtafundi eða njóta lystisemda lífsins á meðan á siglingu stendur. Gréta B. Eiríksdóttir, framkvœmdastjóri Norrœnu ferðaskrifstofunnar. Skipuleggur ferðir um Norðurl Seyðisfjöröur ’órshavn FÆREYJARa [OREGUR Oslo HJALTLAND Stpókholm <{i Aberdeen •nfravn Hamburg rúman áratug hefur Norræna ferðaskrifstofan stuðlað að því að ís- lendingar hafi getað siglt með ferjunni Norrænu milli íslands, Fær- eyja, Hjaltlands, Danmerkur og Noregs. Ferjusíglingar Norrænu, sem er í eigu Smyril Line, hafa verið vinsæll ferða- máti, ekki síst vegna þess að ferðamönnum hefur gefist kostur á að sigla milli landa og taka einkabílinn með. En Norræna ferðaskrifstofan býður upp á fleira en ferjusiglingar. Skrifstofan sérhæfir sig í að skipuleggja einstaklings- og hópferðir um öll Norðurlönd, til Eystrasaltslandanna Eistlands, Lettlands og Litháens og nú er skrifstofan að færa út kvíarnar með því að beina augum að Póllandi sem væn- legum áfangastað. Þar fyrir utan er Norræna ferðaskrifstofan alhliða ferða- skrifstofa sem selur ferðir um allan heim. Framkvæmdastjóri Norrænu ferðskrifstofunnar, Gréta B. Eiríksdóttir, segir að á undanförnum árum hafi fjöldi íslendinga tekið sér far með ferjunni Nor- rænu á Seyðisfirði og siglt þaðan til Færeyja, Hjaltlands, Noregs og Danmerkur. Fólk getur haft viðkomu á öllum þessum stöðum og frá Hjaltlandi er síðan hægt að taka ferjur til Aberdeen í Skotlandi og leggja þaðan leið sína suður um allt England. [ tengslum við þessar ferðir útvegar Nor- ræna ferðskrifstofan ferðamönnum sumarhús eða annars konar gistiaðstöðu þar sem þeir óska að hafa viðkomu. Einnig geta viðskiptavinir ferðaskrif- stofunnar fengið nákvæmar upplýsingar um ferju- siglingar milli Norðurlandanna, um ferðir lesta og áætlunarbíla og auk þess um tjaldstæði hvar sem er á Norðurlöndunum. Að sögn þeirra Grétu B. Eiríksdóttur fram- kvæmdastjóra og Ólafar Guðfinnsdóttur, sölustjóra Norrœna hefur þjónað Islendingum dyggilega í rúman áratug. Árið 2002 er von á nýrri ferju sem verður um helmingi stærri en sú sem nú er í notkun. Siglingaleiðin milli Islands og annarra viðkomustaða Norrœnu. Frá Hjaltlandi er hœgt að sigla með enskriferju til Skotlands. jðim'nmmv.vlWIIÍU 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.