Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 76
40 ára og yngri ÞAÐ ER REGLULEGA GOTT AÐ SPARA Það er mjög mildlvægt að fólk á aldrinum 20-40 ára byrji að leggja fyrir reglubundið. Þannig má byggja upp öflugan varasjóð til að forðast lántökur seinna meir og eiga meira til ráðstöfunar á efri árum. Aðalmálið er að byrja strax að spara en vera ekki sífellt að bíða betri tíma. Það er nefnilega betra að njóta vaxtanna en að greiða þá til annarra. Við bendum þeim sem eru 40 ára og yngri að kynna sér sérstaklega: • Sparnaðarkosti í reglubundnum sparnaði • Möguleika í lífeyrissparnaði • 2% viðbótar lífeyrissparnað • Skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa • Langtímabréf og Veltubréf • Alþjóðasjóði Búnaðarbankans ÞÚ ERTÁ BESTAALDRI Það er alltafrétti tíminn til að spara. Það er þó mismunandi hvaða spamaðarkostur hentar hverjum og einum. Hafðu samband við okkur ogfáðu upplýsingar um hvað við getum gertfyrir þig. Við bendum þeim sem eru á aldrinum 40-60 ára að kynna sér sérstaklega: • Fjárvörslu og eignastýringu • Eignarskattsfrjáls bréf • Kosti í reglubundnum sparnaði • Möguleika í lífeyrissparnaði • 2% viðbótar lífeyrissparnað • Skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa • Alþjóðasjóði Búnaðarbankans • ÍS-15 hlutabréfasjóðurinn 40 - 60 ára OKKAR SÉRFRÆÐINGAR- ÞÍN AVÖXTUN Fólk á aldrinum 40-60 ára þarf að huga að stöðu sinni við starfslok. Einnig er mikilvægt að tryggja hámarksávöxtun sparifjár án verulegrar áhættu með blönduðu safni verðbréfa. Viðskiptavinir okkar geta fengið aðstoð sérfræðinga okkar sem sjá þá um að kaupa og selja verðbréf samkvæmt fyrirfram ákveðinni fj árfestingarstefnu. 60 ára og eldri ÖRUGG AVÖXTUN Þeir sem eldri eru ættu fyrst og fremst að leggja áherslu á öryggi. Iljá okkur getur fólk á aldrinum 60 ára og eldri blandað saman mörgum öruggum fjárfestingarkostum og þannig tryggt góða dreifingu á sparifénu. Þar gildir hin gullvæga regla að hafa ekki öll eggin í sömu körfunni. Við bendum þeim sem eru 60 ára og eldri að kynna sér sérstaklega: • Fjárvörslu og eignastýringu • Eignarskattsfrjáls bréf • Veltubréf og Markaðsreikning • Alþjóðasjóði Búnaðarbankans • ÍS-15 hlutabréfasjóðurinn ..... \V ' hú FIIT Á BESTA ALORI- Ilafðu samband ogfáðu bæklinginn okkar „I>ú ert á besta aldri“. Þar finnur þú ítarlegri upplýsingar um spamaðarkosti okkar. SÍMI 525 6060 BUNAÐARBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Ilafnarstrœti 5 www.bi.is verdbref@bi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.