Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 10
Það var Bryngeir Kristinsson, vaktstjóri Flugfélags íslands á Akureyri, sem afhenti Hallgrími Gíslasyni afmœlisgjöfina, ferð fyrir tvo að eig- in vali, fyrir hönd Frjálsrar verslunar. FV-mynd: Gunnar Sverrisson. Heppinn áskrifandi fyrir norðan Hallgrímur Gíslason, 51 árs Akureyringur, hlaut feröagjöfina frá Frjálsri verslun í tilefni af 60 ára afmæli blaösins. allgrímur Gíslason, 51 árs Akur- eyringur, reyndist hinn heppni áskrifandi Frjálsrar verslunar þegar dregið var úr röðum áskrifenda um afmælisgjöf Frjálsrar verslunar í til- efni af 60 ára afmæli blaðsins — og hlaut hann ferð fyrir tvo með Flugleiðum að eigin vali til einhvers af áfangastöðum Flugleiða. Frjáls verslun óskar honum til hamingju. Þá hlutu 60 áskrifendur bíómiða fyrir tvo í eitthvert Sambíóanna og verða mið- arnir sendir áskrifendum á næstunni. Hallgrímur starfar sem skrifstofumað- ur hjá Utgerðarfélagi Akureyringa og hef- ur verið áskrifandi að Frjálsri verslun um átta ára skeið og segist hafa verið ánægð- ur með blaðið í gegnum tíðina. „Eg gerðist áskrifandi að blaðinu á sín- um tíma þegar ég rak eigið fyrirtæki, hug- búnaðarfyrirtæki hér á Akureyri. Mig langaði að fylgjast með því sem væri að gerast hveiju sinni í viðskiptiheiminum og fá sérhæft rit um viðskipti — og Frjáls verslun varð fyrir valinu. Blaðið tekur á mörgum áhugverðum málum og efnið er þar hressilega fram sett. Þótt ég reki ekki fyrirtæki lengur hef ég haldið tryggð við blaðið sem áskrifandi og hef að sjálfsögðu hugsað mér að gera það áfram,“ segir Hallgrímur - sem hefur enn ekki ákveðið til hvaða borgar hann ætlar að bregða sér í frí. 33 ; „Elegant“ hádegisverður Fundir, móttökur og veisluþjónusta. Sími: 551 0100 Fax: 551 0035 Jómfrúin smurbrauðsveitingahús • Lækjargata 4 Jakob Jakobsson smprrebrpdsjomfru fetrar°Pnu„: 11]0~>8.00 aUa<l°ga. ATH! Leigjuni út salinn fyrir fundi og einkasamkvæmi eftir kl. 18.00. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.