Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 69
IBM hjá Nýherja Emil G. Einarsson, framkvæmdastjóri IBM heildarlausna hjá Nýherja, segirjyr- irtækið selja stöðugt meira afheildar- lausnum IBM til fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að salan aukist um 25-30% milli ára - sem er svipað og erlendis. ýherji hefur á boðstólum íjölbreytilegar vörur, | 5 | vélbúnað, hugbúnað og heildstæðar lausnir frá M » B IBM í Bandaríkjunum. Móðurtölvuumhverfið System/390, vélbúnaður og hugbúnaður, er til að mynda að finna hjá Reiknistofu bankanna, Flugleiðum, VISA og fleiri fyrirtækjum. IBM AS/400, vélbúnaður og hugbúnaður, er í notkun hjá mörgum af stærstu fyr- irtækjum landsins — sem og Lotus Notes hópvinnu- kerfið, IBM RS/6000 UNIXlausnir, LucentTechnology, Nortel samskiptabúnaðurinn, einkatölvur - og svo mætti áfram telja. Sala fyrirtækisins hefur tekið miklum breytingum síðustu ár og á eftir að þróast enn frekar. Á þremur árum hefur eftirspurn eftir sérfræðiþjónustu og heildarlausnum farið stigvaxandi og búa starfsmenn IBM nú til heildstæð kerfi fyrir viðskiptavini, til dæmis tryggingaiðnaðinn, heilbrigðisgeirann, flutningafyrir- tæki, banka og fleira. Náið samstarf við IBM úti um allan heim „Við hjá Ný- Emil G. Einarsson, framkvæmdastjóri IBM heildarlausna hjá Nýherja, segirað sala á heildarlausnum til fyrirtækja aukist um 25-30 prósent milli ára. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. herja erum í rauninni söluaðili að heildstæðum kerfum IBM. Viðskiptavinum hér stendur til boða aðgangur að þjónustu IBM þannig að við erum ekki bara að selja tölvur. Hjá Landssímanum höfum við til dæmis verið að setja upp stórt og mikið reikningagerðakerfi. Einnig hefur verið gerður samningur við IBM um tölvuvæðingu í tengslum við Schengen-samning- inn. Það er heildarlausn, sem á að tryggja flæði upplýsinga um öll Norð- urlöndin og mun Ný- herji sjá um hluta IBM á íslandi. Ef lýst er eftir afbrotamanni þá verður auðvelt að tryggja slíkt flæði upplýsinga þannig að öll löndin viti af því,“ segir Emil G. Einarsson, fram- kvæmdastjóri IBM heildarlausna hjá Nýheija. Um 220 þúsund starfsmenn vinna hjá móðurfyrir- tæki IBM WTC, þar af yfir 100 þúsund starfsmenn við sölu og þróun á heildarlausnum. Þegar fyrirtæki kaupir heildstætt kerfi frá IBM er útbúin verklýsing um það hvað eigi að gera og hvernig eigi að gera það sem best skv. þeim atvinnnugeira sem fyrirtækið er í. Síðan leggj- ast starfsmenn á eitt um að koma verkinu til framkvæmda. Starfsmenn á nokkrum tímabeltum vinna saman gegnum Internetið þannig að þegar starfsmenn hjá Nýherja stimpla sig út á kvöldin eru til dæmis starfsmenn hjá IBM á Nýja Sjálandi að koma til vinnu og taka við verkefninu. „Það er búið að skil- greina nákvæmlega hvað á að gera. Menn taka bara við boltanum. Það er það mikill hraði í öllu núna því að boltinn má aldrei stoppa,“ segir Emil. Þurta sama gæðaflokk Hlutfall heildarlausna í sölu Nýheija hefur farið ört vaxandi enda segir Emil að íslensk fyrirtæki geri sér vel grein fyrir því að þau þurfi búnað sem gefi heildarlausn eða gefi forskot í samkeppninni. Með tilkomu Inter- netsins sé heimurinn allur eitt markaðssvæði og því þurfi fyrirtækin að standa sig og vera með lausnir í sama gæðaflokki og erlend samkeppnisfyrirtæki. Það komi sér vel fyrir þau að geta íjárfest í heildarlausnum úr því lausnamengi sem IBM hef- ur komið sér upp. Þar hafi íslendingar lagt í púkkið. „Við höfum líka verið að bæta okkar þekkingu við þessar lausnir. Þekk- ing okkar er skráð annars staðar. Ef einhver leitar að henni hjá IBM sér hann að hér er fólk með þekkingu og hann getur fengið þjónustu hjá okk- ur. Núna eru starfsmenn Nýherja í náinni samvinnu við erlenda starfsmenn IBM við lausn verkefna sem unnið er að erlendis." 11] 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.