Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 46
CÓUNTING m -—.1 mT' "***”*' t-i r| m ■ - V ■ —: EHn Stefán Svavarsson er einn kunnasti löggilti endurskoðandi landsins og hefur verið dósent við Háskóla Islands í yfir tvo áratugi. Flestir þekktustu endurskoðendur landsins afyngri kynslóð- inni hafa enda numið frœðin hjá honum. FV-mynd: Geir Ólafsson. leita til fyrirtækjanna um frekari greiðslur inn í lífeyrissjóðinn. Ef t.d. ávöxtun tiltek- ins lífeyrissjóðs rýrnar mjög, eða hann beinlínis tapar fé vegna rangrar ijárfesting- ar í verðbréfum, verður að skerða lífeyri til lífeyrisþega og þeirra sem hljóta lífeyri sið- ar. Tryggingastærðfræðingar aðstoða líf- eyrissjóði við að meta stöðu þeirra og hvort efni séu til skerðingar eða jafnvel aukningar á lífeyrisgreiðslum. En hvers konar skuldbindingar eru það þá, sem fyrirtæki og stofnanir hafa sam- þykkt að greiða umfram greiðslu mótfram- lags til lífeyrissjóðanna? Þær eru af tveim- ur gerðum. Annars vegar kunna stjórnir fyrirtækja og stofnana að hafa samþykkt að greiða eftirlaun til forráðamana sinna án þess að um lífeyrissjóð sé að ræða, þ.e. svo- nefndar beinar skuldbindingar. Og hins vegar kunna stjórnir fyrirtækja og stofn- ana að hafa samþykkt, líklegast í kjara- samningum við starfsmenn, að ábyrgjast greiðslur úr lífeyrissjóðum starfsmanna að svo miklu leyti sem lífeyrissjóðirnir sjálfir geta ekki staðið við greiðsluskuldbinding- ar af eigin ráðstöfunarfé. í þessu tilviki, gagnstætt því sem áður var nelht, eru út- Um eftirlaunaskuldir Frjáls verslun verdurframvegis meö reglulega umjjöllun um endurskoöun. Stefán Svavarsson, löggiltur endurskoöandi og dósent viö Háskóla íslands, ríöur á vaöiö og skrifar hér stórfróölega grein um færslu eftirlaunaskulda í reikningsskil fyrirtækja. síðustu árum hafa skuldbinding- ar til að greiða eftirlaun til starfs- manna verið að birtast í reikn- ingsskilum fyrirtækja og stofhana. Þetta stafar sumpart af því að lög eru nú skýrari um að þess konar skuldbindingar verði að færa í bækur en einnig af því, að nú er meiri skilningur en áður á því hjá forráða- mönnum fyrirtækja og stofhana að um raunverulegar skuldir sé að ræða. í þess- um pistli er ætlunin að gera í stuttu máli grein fyrir þessum skuldbindingum og hvernig skuli bregða máli á þær til færslu í reikningsskil. Fyrst þó þetta, flest íslensk fyrirtæki þurfa ekki að hafa áhyggjur af þessu máli, enda takmarkast skuldbindingar þeirra í þessum efnum við það eitt að greiða mót- framlag í j)á lífeyrissjóði sem starfsmenn tilheyra. Venjulegast er að starfsmenn fyr- irtækja greiði 4% af launum í lífeyrissjóði en fyrirtækin 6%. Sé þessu þannig farið eru starfsmenn aðilar að svokölluðum iðgjalda- tengdum lífeyrissjóði (e. defined contri- bution plan). í því felst að lífeyrissjóðurinn hefur aðeins iðgjöld sjóðsfélaga og ávöxt- un þeirra til að greiða lífeyri til eftirlauna- þega. Lífeyrisgreiðslurnar eru háðar því hversu mikið fé lífeyrissjóðurinn hefur til ráðstöfunar; það er sem sé ekki hægt að greiðslur úr Iífeyrissjóðunum skilgreindar og við þær verður að standa (e. defined benefit plan), hvort sem lífeyrissjóðurinn sjálfur á fyrir þeim eða ekki. Rétt ])ykir að fara nokkrum orðum um bæðin tilvikin, en fyrst skal því þó svarað, hvers vegna reglur reikningshalds kreljast þess að umræddar skuldbindingar séu færðar. Meginregla reikningsskila Það er megin- regla við gerð reikningsskila að kostnaður sé færður þegar til hans er stofnað, hvort sem greiðsla hefur farið fram eða ekki. Það er í raun þessi regla sem krefst þess að koslnaður af lífeyrissamningum við starfs- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.