Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 74
FÓLK vinna að breytingum og stjörnugjöf verður komið á inn- an tíðar.“ Ferðaþjónusta er atvinnu- grein sem vex hratt. Erlendum ferðamönnum á Islandi ijölgaði um tæp 15% á síðasta ári og að sögn lítur núverandi ár vel út. Hallgunnur segir að háanna- tími í ferðaþjónustu lengist samhliða þessu. ,April og maí eru mjög vel bókaðir og markaðssetning vetrarferða skilar árangri ásamt auknum ferðamanna- straumi hingað um áramót. Þetta á þó nær eingöngu við á höfuðborgarsvæðinu. Þar leng- ist vertíðin mest. Úti í dreifbýl- inu er vertíðin enn aðeins þrir mánuðir, nema á stærstu höf- uðstöðum." Fosshótelin skiptu nýlega um eigendur og stærstu hlut- hafar nú eru Guðmundur Jón- asson hf. ásamt Omari Bene- diktssyni, Olafi Torfasyni, Avis bílaleigunni og fleirum. „Það er mikilvægt að hafa þessi tengsl við aðra sem starfa í ferðaþjónstunni eins og t.d. Avis og Guðmund Jónasson. Slíkir aðilar styrkja hver annan“ Hallgunnur, sem er sænsk í aðra ættina, tók próf úr Versl- unarskóla Islands og starfaði hjá Verslunarráði Islands, Garðaskóla og Iceland Review áður en hún kom til starfa hjá Fosshótelum. Hún ergiftAndr- Hallgunnur Skaþtason er sölu- og markaðsstjóri Fosshótela. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. itt starf er að vera sölu- og markaðsstjóri fyrir Fosshótelin. Starfið felst í því að sjá um alla sölu til innlendra og erlendra birgja. Eg annast öll markaðs- mál, hef yfirumsjón með öllum auglýsingum, vinn með hönn- uðum, geri verðsamninga við ferðaskrifstofur/heildsala og sé um innra eftirlit hótelkeðj- ishólmi nýlega. Keðjan var stofiiuð 1996. Aðalskrifstofan, þar sem Hallgunnur starfar, er til húsa í Skipholti og þar starfa átta manns. Samtals starfsmenn hótelkeðjunnar allrar á háanna- tíma eru rúmlega 160. ,Á bókunarskrifstofunni er hægt að bóka fyrir öll hótelin og margvislegt hagræði næst stefnur og ráðstefnur innan- lands og erlendis og einnig til þess að sinna innra eftirliti. „Þótt hótelin okkar séu í mismunandi húsnæði þá reyn- um við að samræma þau þannig að gestir okkar geti gengið að ákveðnum lág- marksþægindum vísum. Það eru vaxandi kröfur um að flokkun sé ströng og sam- Hallgunnur Skaptason, Fosshótelum unnar ásamt yfirumsjón með bókunardeild fyrirtækisins," segir Hallgunnur Skaptason hjá Fosshótelunum. Fosshótelin eru ung en vax- andi hótelkeðja sem nær hring- inn í kringum landið og rekur tólf hótel af ýmsum stærðum og gerðum. Tvö hótel eru í Reykjavík, þrjú á Akureyri og tólfta hótelið var opnað í Stykk- TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON með því að hafa á einum stað innkaup fyrir keðjuna og geta selt ferðaheildsölum gistingu í hringferðir með einu símtali eða tölvupósti." Hallgunnur ferðast mikið í sínu starfi, bæði á ferðakaup- ræmd. Ferðamenn vilja ákveð- in lágmarksþægi og hjá Foss- hótelum t.d. eru aðeins seld herbergi með baði. Það hefur skort nokkuð á nauðsynlega flokkun í íslenskri ferðaþjónustu en nú er verið að ési B. Jónssyni, framkvæmda- stjóra hjá Br. Ormsson, og á flögur uppkomin börn eða því sem næst. Hallgunnur segist nýta frístundir sínar til að starfa að félagsmálum tengd- um íþróttum, t.d. er hún í stjórn HSI, en einnig til að fara á skíði. „Ferðaþjónusta er ijölbreytt og lifandi atvinnugrein sem er mjög gefandi að fást við.“ 53 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.