Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 74
FÓLK
vinna að breytingum og
stjörnugjöf verður komið á inn-
an tíðar.“
Ferðaþjónusta er atvinnu-
grein sem vex hratt. Erlendum
ferðamönnum á Islandi ijölgaði
um tæp 15% á síðasta ári og að
sögn lítur núverandi ár vel út.
Hallgunnur segir að háanna-
tími í ferðaþjónustu lengist
samhliða þessu.
,April og maí eru mjög vel
bókaðir og markaðssetning
vetrarferða skilar árangri
ásamt auknum ferðamanna-
straumi hingað um áramót.
Þetta á þó nær eingöngu við á
höfuðborgarsvæðinu. Þar leng-
ist vertíðin mest. Úti í dreifbýl-
inu er vertíðin enn aðeins þrir
mánuðir, nema á stærstu höf-
uðstöðum."
Fosshótelin skiptu nýlega
um eigendur og stærstu hlut-
hafar nú eru Guðmundur Jón-
asson hf. ásamt Omari Bene-
diktssyni, Olafi Torfasyni, Avis
bílaleigunni og fleirum.
„Það er mikilvægt að hafa
þessi tengsl við aðra sem starfa
í ferðaþjónstunni eins og t.d.
Avis og Guðmund Jónasson.
Slíkir aðilar styrkja hver annan“
Hallgunnur, sem er sænsk í
aðra ættina, tók próf úr Versl-
unarskóla Islands og starfaði
hjá Verslunarráði Islands,
Garðaskóla og Iceland Review
áður en hún kom til starfa hjá
Fosshótelum. Hún ergiftAndr-
Hallgunnur Skaþtason er sölu- og markaðsstjóri Fosshótela.
FV-mynd: Kristín Bogadóttir.
itt starf er að vera
sölu- og markaðsstjóri
fyrir Fosshótelin.
Starfið felst í því að sjá um alla
sölu til innlendra og erlendra
birgja. Eg annast öll markaðs-
mál, hef yfirumsjón með öllum
auglýsingum, vinn með hönn-
uðum, geri verðsamninga við
ferðaskrifstofur/heildsala og
sé um innra eftirlit hótelkeðj-
ishólmi nýlega. Keðjan var
stofiiuð 1996.
Aðalskrifstofan, þar sem
Hallgunnur starfar, er til húsa í
Skipholti og þar starfa átta
manns. Samtals starfsmenn
hótelkeðjunnar allrar á háanna-
tíma eru rúmlega 160.
,Á bókunarskrifstofunni er
hægt að bóka fyrir öll hótelin
og margvislegt hagræði næst
stefnur og ráðstefnur innan-
lands og erlendis og einnig til
þess að sinna innra eftirliti.
„Þótt hótelin okkar séu í
mismunandi húsnæði þá reyn-
um við að samræma þau
þannig að gestir okkar geti
gengið að ákveðnum lág-
marksþægindum vísum. Það
eru vaxandi kröfur um að
flokkun sé ströng og sam-
Hallgunnur Skaptason,
Fosshótelum
unnar ásamt yfirumsjón með
bókunardeild fyrirtækisins,"
segir Hallgunnur Skaptason
hjá Fosshótelunum.
Fosshótelin eru ung en vax-
andi hótelkeðja sem nær hring-
inn í kringum landið og rekur
tólf hótel af ýmsum stærðum
og gerðum. Tvö hótel eru í
Reykjavík, þrjú á Akureyri og
tólfta hótelið var opnað í Stykk-
TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
með því að hafa á einum stað
innkaup fyrir keðjuna og geta
selt ferðaheildsölum gistingu í
hringferðir með einu símtali
eða tölvupósti."
Hallgunnur ferðast mikið í
sínu starfi, bæði á ferðakaup-
ræmd. Ferðamenn vilja ákveð-
in lágmarksþægi og hjá Foss-
hótelum t.d. eru aðeins seld
herbergi með baði.
Það hefur skort nokkuð á
nauðsynlega flokkun í íslenskri
ferðaþjónustu en nú er verið að
ési B. Jónssyni, framkvæmda-
stjóra hjá Br. Ormsson, og á
flögur uppkomin börn eða því
sem næst. Hallgunnur segist
nýta frístundir sínar til að
starfa að félagsmálum tengd-
um íþróttum, t.d. er hún í
stjórn HSI, en einnig til að fara
á skíði.
„Ferðaþjónusta er ijölbreytt
og lifandi atvinnugrein sem er
mjög gefandi að fást við.“ 53
74