Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.03.1999, Blaðsíða 8
Tölvuskjáir og grafík eru áberandi í innréttingum verslana Landssímans. Við- skiþtavinurinn sér strax að hann er kominn inn í Landssímaverslun hvar sem hún verður á vegi hans. Stórar myndir og ferskir litir í sþortvöruverslun. vegum Ofnasmiðjunnar hf. er rekin hönnunardeild sem sérhæfir sig í versl- ______ unarhönnun. Deildin tekur að sér að veita viðskiptavinum heildarlausnir á sviði hönnunar og þeirra framkvæmda sem fylgja í kjölfarið. Hönnunardeildin, undir stjórn Bryn- dísar Evu Jónsdóttur innanhússhönnuðar, býður verslunareigendum ekki aðeins upp á að hanna verslunarrýmið heldur veitir nauðsynleg ráðgjöf og aðstoð í því sambandi, gerir verðtilboð, ann- ast sérsmíði og hefur umsjón með verkinu frá A tilÖ. „Innanhússhönnun er margþætt og í stöðugri sókn á heimilum, í fyrirtækjum, stofnunum, á veitingastöð- um og í verslunum," segir Bryndís Eva. „Oftast eru viðskiptavinir að leita heildarlausna sem þýðir að allt á að vera innifalið í verkinu; gólf, loft, veggir og inn- réttingar." Bryndís Eva segir að huga þurfi að fleiru en útliti verslunar. Skipulag, lýsing, merkingar, myndir og skilti, innréttingar, litasamsetning og útstilling vöru þarf allt að falla saman og mynda aðlaðandi heild. „Ef varan selst ekki gildir einu hve falleg verslunin er. Hönnunin þarf fyrst og fremst að draga athygli að vör- unni og til þess að svo verði er þörf á náinni samvinnu margra sérfræðinga." Hópvinna er nauðsynleg Verslanir Landssímans eru gott dæmi um verk Hönnunardeildar Ofnasmiðjunnar. Að því verki komu auk Bryndísar Evu og samstarfs- manna hennar í Ofnasmiðjunni lýsingarhönnuður, grafískur hönnuður, verkfræðingar, arkitektar, iðnaðar- menn og fulltrúar ýmissa deilda hjá Landssímanum. Hópurinn kom saman í upphafi verksins, ræddi vanda- mál og lausnir ofan í kjölinn og komst að sameigin- legri niðurstöðu, sem hentaði í stórum dráttum öllum verslunum fyrirtækisins. „Hugmyndavinna hópsins skilaði sér að lokum í afar vel heppnaðri hönnun þar sem mest ber á helstu söluvörunni án þess að aðrar vörur falli í skuggann." Að sögn Bryndísar Evu er þessi hópvinna ný af nál- inni hér á landi. Lengi vel hafi erlendir arkitektar ver- Hönnunardeild Ofnasmidjunnar Fylgir verkinu frá hönnun til verkloka 8 MIMtmWMfflflil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.