Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 5

Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 5
EFNISYFIRLIT 18 Hve ríkur er Kári? Á aðeins þremur árum hefur Kári Stefánsson byggt upp 113 milljarða við- skiptaveldi, íslenska erfðagreiningu - sem mælist langvinsælasta fyrirtæki landsins. Frjáls verslun áætlar að hlutur Kára sé ekki undir 8 milljörðum! Forsíða: Hallgrímur Egilsson, útlitshönnuð- ur Frjálsrar verslunar, hannaði forsíðuna - en myndina tók Geir Olafsson ljósmyndari. Leiðari Kynning: Auglýsingakynning frá íslands- pósti. Forsíðuefni: Hve ríkur er Kári? Hlutabréfaviðskipti: Sala Þorsteins Vil- helmssonar er aðeins ein af stórfréttunum á hlutbréfamarkaðnum að undanförnu. Verslun: Edda Sverrisdóttir, kaupmaður við Laugaveginn, er sannfærð: Miðbærinn lifir. Könnun: Skoðanakönnun á vinsælustu fyr- irtækjunum. Bækur: Að selja hið ósýnilega. Gestapenni: Stefán Pálsson, aðalbanka- stjóri Búnaðarbankans, er gestapenni að þessu sinni. 26 Baugs- veldið hrynur í vinsældum íslensk erfðagreining er vinsælasta fyrirtæki landsins, samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar. Stóra fréttin er hins vegar sú að Baugsveldið hrynur í vinsældum! Sjá einnig leiðara á blaðsíðu 6. 49 Fundur er settur Tóif síðnaumíjöllun Frjálsrar verslun- a°umráóstefnuro0Íuodi.GUeod,ngar vilia ólmir sækja fundi herlendis. 36 Kynning: Sprok er alhliða þýðingarstofa og athyglisvert fyrirtæki. 38 Nærmynd: Ragnar Önundarson hefur opn- að Europay upp á gátt! 42 Markaðsmál: Áfengi er áfengi. 46 Vinnumarkaður: Ararnir í eldlínunni. 49 Sérblað um fundi: Tólf síðna umfjöllun Frjálsrar verslunar um fundi og ráðstefnur. 64 Auglýsingar: Ganga auglýsingar Tóbaks- varnarnefndar of langt? 66 Netið: Mbl.is, Vísir.is, Strik.is, Leit.is og svona mætti áfram telja. Mikil harka hefur færst í slaginn um netgáttirnar. 70 Netið: Viðskipti með hlutabréf á Netinu. Núna eru allir komnir i hlutabréfaviðskipti. 74 Vöruþróun: Býrðu yfir hugmynd? 76 Tryggingar: Sjúkdómatryggingar verða æ fyrirferðarmeiri í fjármálum fjölskylda. 82 Kynning: Þjónustuveita Skýrr býður nýjung á fyrirtækjamarkaði! Nú er hægt að leigja hugbúnað í stað þess að kaupa hann. 84 Menningarborgin: Strætó er í menning- unni. 87 Tækni: WAP, nýjasta undrið. 88 Fólk. 5

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.