Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Page 15

Frjáls verslun - 01.01.2000, Page 15
Gert er ráð fyrir að velta hins sameinaða fyrirtækis verði um 1 milljarður á þessu ári. „Markmiðið er að stækka fyrirtækið, breikka grundvöll þess og gera það öflugra til að takast á við framtíðina," sagði Magnús stjóri Iðunnar sagði: „Bóka- útgáfa mun aukast verulega á þessu ári. Ymsu, sem ver- ið hefur í bígerð, verður ýtt úr vör.“ Sameining fyrir- tækjanna var framkvæmd þannig að Fróði keypti 49% hlutaíjár í Iðunni af ijöl- Þessi mær, sem skenkti gestum vín á sýningunni í Perlunni, dró til sín meiri athygli en mörg vínin. FV-myndir: Geir Ólafsson Freistandi vín Þessari mynd verður best lýst meb orðunum Vín og víf endiráð Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Þýskalands stóðu að sýningunni Vín og drykkir 2000 í Perlunni á dögunum. Margir innflytjendur víns og öls frá þessum löndum sýndu veigar sínar við þetta tækifæri. Eins og við var að bú- ast sóttu ijölmargir þessa vínsýningu en gest- um var boðið að dreypa á sýningargripunum. Jón Karlsson, framkvæmdastjóri Iðunnar, og Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða, kynna sameiningu fyrírtækjanna tveggja. tgáfufyrirtækin Fróði og Iðunn voru sameinuð á dögun- um undir nafni Fróða en bókaútgáfu verður fram haldið undir nafni Iðunnar. Hreggviðsson, stjórnarfor- maður Fróða þegar hann kynnti sameininguna. Jón Karlsson, framkvæmda- skyldu Valdimars heitins Jó- hannssonar, stofnanda Ið- unnar, og síðan voru fyrir- tækin sameinuð. SD Dæmi úr verðskrá*- Sjá nánar á heimasíðu okkar. Danmörk .... kr. 17,81 Ítalía...........kr. 20,36 Svíþjóð......kr. 16,18 Bandaríkin .. kr. 19,91 England......kr. 15,47 Japan........kr. 18,89 * Vcrð án viðbitargjalds fyrir innanlandssímtal ATH: Sama verð gildir allan sólarhringinn Verð fyrir hverja mínútu Landsnet http://www.landsnet.is Hafnarstræti 15 Reykjavík S. 562 5050 Fax 562 5066 J 080 og síðan erlenda símanúmerið! Hafðu samband og byrjaðu straxað spara! 15

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.