Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 16

Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 16
1 Tkhófiins var efnt tU^ikillar flugeldasýningar. Frosti Bergsson, stjórnarformaður Skýrr, býður gesti velkomna. Við hlið hans er Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr. kýrr hélt glæsilegt nýársteiti um miðjan janúar sl. undir heit- inu: „Nýjungarnar liggja í loftinu." Þar kynnti Skýr nýja gagnaflutningstækni, Loft- Net Skýrr. Jafiiframt gafst gestum kostur á að skoða nýbreytt og glæsileg húsa- kynni fyrirtækisins við Ar- múla 2.1 lok hófsins var efnt til mikillar flugeldasýningar. Nýjungarnar liggja í loftinu Fjöldi gesta sótti Skýrr heim í nýbreytt og glæsileg húsakynni við Ár- múlann. Frá vinstri: Hreinn Jakobsson, forstjóri Skýrr, Ragnhildur Hjaltadóttir, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu, Jón Birgir Jónsson, ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu, og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra. Stjórnarmenn í ísvá. Talið frá vinstri: Jón Kristinn Snæhólm stjórnarformaður, Hreinn Loftsson hœstaréttarlögmaður, Elvar Aðalsteinsson framkvœmdastjóri, Valdemar Johnsen lögfræðingur, Steindór Karvelsson fjármálaráðgjafi, Árni Gunn- ar Vigfússon, framkvœmdastjóri ísvá, Davtð Pitt, Björn Ársæll Pétursson verkfrœð- ingur. A myndina vantar Hákon Hákonarson rekstrarfrœðing. | átryggingamiðlunin ísvá tók í notkun nýtt og stærra húsnæði að Suðurlands- I braut 4a undir lok síðasta árs. I fréttatil- kynningu frá Isvá segir að félagið hafi sömuleið- is fagnað því að vera orðin stærsta vátrygginga- miðlun á Islandi á sviði líftrygginga og lífeyris- trygginga. S3 16

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.