Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 25

Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 25
HLUTABRÉFAVIÐSKIPTi Karl Tryggvason og Biostratum Fyrst ver- ið er að ræða um íjárfestingar í hátækni og líftækni má geta þess að góður gestur sótti landsmenn heim í endaðan janúar á vegum MP-verðbréfa, dr. Karl Tryggvason, pró- fessor við Karolinska Institutet í Stokk- hólmi. Karl er einn allra fremsti vísinda- maður Islendinga og veitir forstöðu öflugri líftæknirannsóknarstofu. A síðasta ári hlotnaðist Karli hæsti styrkur til vísinda- rannsókna sem íslendingur hefur fengið. Hann situr í Nóbel nefndinni á sviði lækna- vísinda. Karl er einn eigenda að bandaríska íyr- irtækinu Biostratum sem hann stofnaði árið 1994 í samvinnu við bandaríska vís- indamenn. Það er þegar með tvö lyf í próf- unum. Það lyf Biostratum sem lengst er komið í þróun er Pyridorin og er við nýrna- veiki tengdri sykursýki. Angiocol er krabbameinslyf sem hamlar vexti illkynja æxla. íslenskir ijárfestar hafa lýst áhuga á að fá að koma að lokuðu hlutaijárútboði Biostrat- um sem verður síðar á árinu en iyrirtækið hyggst afla frekara fjár til að ijármagna áframhaldandi prófanir á lyfjum sínum. Spennandi verður að sjá hvernig Biostrat- um vegnar á næstu mánuðum. Það eru þvi fleiri íslendingar en Kári þegar kemur að líf- tækninni! SH Vitnað í Vfsbendingu „Vaxtarbroddur fýrirtækis er ekki fólginn í því sem það kunni eða gerði í gær heldur því sem það lærir og gerir á morgun." - Eyþór Jónsson ritstjóri (Áramótaheit í'slenskra þrirtækja). „Nýja hagkerfið hér á landi er því í senn veikara og sterkara en það gamla, veikara í þeim skilningi að það er auðveldara að misbjóða því en sterkara að því leyti að það lætur betur að stjórn. í þessu felst að við höfum betri tæki- færi nú en áður til að koma í veg iýrir kollsteypur." - Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóðhagsstofnunar (Góðæri í ljósi reynslunnar) ,Andy Grove, Intel, steig á stokk undir lok ársins og sagði að innan fimm ára myndu „öll íýrirtæki verða netfyrirtæki, annars verði þau ekki fyrirtæki". - Eyþór Jónsson ritstjóri (Fyrirtæki flækt í Netið). ,Aflt þetta gull slær glýju í augu almennings og enginn er maður með mönn- um nema hann sé hluthafi í a.m.k. einu upprennandi Internetfýrirtæki. Eftir- spurnin hefur síðan spanað upp verðið og nú er svo komið að í flestum tilfell- um er verðið langt fýrir ofan allt velsæmi." -Tómas Örn Kristinsson rekstrarhagfræðingur (Hvenær springur Netbólan?) Áskriflarsími: 561 7575 J^rot/au&' er leiðin að árangursríkum fjárfestingum. Eigna- umsýsla MP Verðbréfa er því góður kostur fyrir þá sem eiga varasjóð en hafa ekki tíma, áhuga eða aðstöðu til að velja bestu fjárfestingarleiðirnar. Lágmarksfjárhæð er fjórar milljónir króna. VERÐBRÉF Garðastræti 38, Sími 540 3200, www.mp.is 25 rifJALS VtKSLUm

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.