Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 28
Bónusfeðgarnir, Jón Ásgeir Jóhannesson og Jóhannes Jónsson. Þeir hljóta að hrökkva í kút. Baugsveldið hrynur að vinsœldum. SKOÐANAKÖNNUN Baugsbúðir hrynja í Islensk erfðagreining, með Kára Stefánsson í fararbroddi, er orðin langvinsælasta fyrirtæki landsins, samkvæmt könnun Frjálsrar verslun- ar á vinsælustu fyrirtækjunum. Stóru fréttirnar eru þó þær að Baugsveldið er hrunið að vinsældum og hrapar toppfyrirtæki listans síðustu árin, Bónus, niður í fimmta sæti listans!!! Fyrir aðeins tveimur árum sprengdi Bónus öll met í þessari vinsælda- könnun og naut þá fáheyrðra vinsælda. Nú fær Bónus aðeins fjórðung af því fylgi sem hann fékk fyrir tveimur árum. Að þessu sinni ber óvenjumikið á neikvæðni í garð nokkurra fyr- irtækja, þ.e. fleiri nefna þau sem óvinsæl en vinsæl. Þar fara Flugleiðir og Baugsbúðir fremstar í flokki. Könnun var gerð dagana 27. til 31. janúar sl. og voru svarendur 442. Islensk erföagreining er langvinsælasta fyrirtœki landsins. Baugsveldið hrynur í vinsældum og topþfyrirtæki listans und- anfarin jjögur ár, Bónus, fellur niður í fimmta sæti ogHagkaup ípað tíundal Eftír Jón G. Hauksson Myndin Geir Ólafsson Reiknum út rætur Kærði verðbólgunnar EfM ogtek^ '* stadnum Klónar Kári vinsældir? Kári Stefáns- son, forstjóri Islenskrar erfðagreining- ar, hlýtur að brosa út að eyrum yfir vin- sældum íslenskrar erfðagreiningar - sem hreinlega bakar önnur fyrirtæki í könnuninni - og fær 18,3% fylgi, eða um fimmta hvers sem tekur þátt í könnun- inni. I öðru sæti kemur Islandsbanki með um 8,1% fylgi. Kári og fyrirtæki hans voru mikið í fréttum um miðjan janúar. Kári var valinn markaðsmaður ársins af ímarki, Félagi íslensks markaðsfólks 12. janúar sl. En bomban kom svo viku áður en könnunin var gerð, eða laugar- daginn 22. janúar, þegar Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráð- herra aíhenti honum rekstrarleyfi til gerðar og starfrækslu gagnagrunns á heilbrigðissviði til næstu 12 ára. í kjölfar þess hækkaði gengi hlutabréfa í deCode, móðurfélagi íslenskrar erfðagreiningar, úr um 50 dollurum í 60 til 62 dollara, misjaiht eftir því hvar þau voru seld. Gengið lækkaði síðan daginn eftir Umrœður um hœkkandi matarverð hafa verið miklar frá áramótum og hefur Jón Ásgeir Jóhannes- son, forstjóri Baugs, verið í nokkurri varnarstöðu vegna þessa í jjölmiðlum, hvort sem það er með réttu eða röngu. Dagana sem könnunin var tekin birtust sömuteiðis ótrúlegar fréttir um að starjs- maður 10-11 hefði verið kærður til lögreglu og rekinn á staðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.