Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Page 48

Frjáls verslun - 01.01.2000, Page 48
FRÉTTIR Eftirlifandi kona Ólafs, Guðrún Aradóttir, afhjúpaði málverkið með aðstoð sona sinna, þeirra Ara, til vinstri, og Björns. FV-myndir: Geir Ólafsson stjórnmálahagfræðings í Seðlabankan- um. Samkennari Olafs til margra ára, Guðmundur Magnússon, deildarfor- seti viðskipta- og hagfræðideildar, veitti verkinu móttöku fyrir hönd Háskóla Is- lands. Guðmundur sagði meðal annars er hann veitti verkinu viðtöku að Ólafur Björnsson hefði lengi sett svip á deild- ina og kvaðst þakklátur fyrir að deildin hefði átt svo djúphugulan og skýran kennara sem ekki einungis hefði haft áhrif á nemendur sína heldur einnig á hagsögu Islands. Jónas Haralz, fyrrverandi banka- stjóri Landsbankans, flutti minningar- Minning Ólafs Björnssonar heiðruð Efdr Jón G. Hauksson amlir nemendur Ólafs Björnsson- ar, fyrrverandi prófessors við við- skipta- og hagfræðideild Háskóla Islands, heiðruðu nýlega minningu síns gamla kennara er þeir gáfu lista- safni Háskóla Islands málverk af Ólafi. Ólafur lést á liðnu ári en hann var einn helsti hagfræðingur þjóðarinnar. Mál- verkið af honum er eftir Sigurbjörn Jónsson listmálara. Eftirlifandi kona Ólafs, Guðrún Aradóttir, afhjúpaði verkið með aðstoð sona sinna, þeirra Ara læknis á Akureyri og Björns, orð um Ólaf Björnsson og minntist þess að þótt Ólafur hafi verið alþingis- maður í hálfan annan áratug og for- ystumaður um nokkurt skeið í samtök- um opinberra starfsmanna hefði Há- skóli Islands ævinlega verið hans eigin- legi vettvangur. 55 VÖRUÞRÓUN ERTU MEÐ HUGMYND AÐ NÝRRI VÖRU EÐA NÝRRI TEGUND ÞJÓNUSTU? Verkefninu Vöruþróun er ætlað að veita fyrirtækjum í öllum atvinnugreinum aðstoð við að þróa samkeppnishæfa vöru fyrir innaniandsmarkað eða til útflutnings. Tilgangur verkefnisins er: • Að aðstoða fyrirtæki við stjórnun vöruþróunarverkefnisins • Að vinna að faglegum úrlausnum við þróun vörunnar • Að koma vörunni á markað innan tveggja ára Fyrirtæki sem verða fyrir valinu eiga möguleika á áhættuláni frá Nýsköpunarsjóði. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2000. Nánari upplýsingar um verkefnið er á netslóð þess: www.impra.is/voruthroun eða í síma 570 7100, Anna Margrét Jóhannesdóttir ímpra pjönustumidstOð NÝSKÖPUNARSjÓÐUR ATVINNULÍFSINS Bjarni Bragi Jónsson hagfrœðingur rœðir hér við Davíð Oddsson forsætisráðherra og Bolla Héðinsson hagfrœðing. Friðrik Friðriksson, forstöðumaður Breiðvarps Landssímans, og Bolli Héðinsson, hagfrœðing- ur og starfsmaður Burnham International, ásamt Davíð Oddssyni forsœtisráðherra. Þeir Friðrik og Bolli önnuðust undirbúning gjafar- innar á málverkinu til listasafns Háskóla Is- lands. 48

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.