Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 51

Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 51
RÁÐSTEFNUR gengninni trausts. Á íslandi er mikil tækniþekking til staðar; símakerfið er í góðu lagi, Netið sömuleiðis og annað eftir því. Ráðstefnu- haldarar leggja t.d. mikið upp úr því að sjúkrakerfið sé að- gengilegt og gott. Við stöndum því augljóslega vel að vígi í samkeppni við flestar aðrar þjóðir V-Evrópu.“ Af þessari upptalningu sést að við höfum mikla möguleika í samkeppninni við aðrar ráðstefnuborgir Evrópu. Þvi má hins vegar ekki gleyma, að það tekur tíma að koma hingað til lands og tími fólks í miklum önnum er mikilvægur. Island stendur verr að vigi að því leyti. Nútíma athafnamenn vilja helst ekki þurfa að fara um marga flugvelli og skipta um flugvélar þegar þeir fara frá einni borg til annarrar." í tölum um alþjóðlegar ráðstefiiur í Evrópu árið 1996 sést að London hélt 179 ráðstefnur á árinu, Brussel 178, París 280 en Reykjavík 22. „Þessar borgir eru allar í norðurhluta álfunnar og ég er viss um að Islendingar geta náð einhveijum af ráðstefn- um hinna borganna til sín. Islending- ar eru góðir skipuleggj- endur og þ e i r n j ó t a Verðmætur túrismi „Það eru þvi miður ekki til neinar tölur um vöxtinn í þessari grein en hann er gífurlegur hvar sem á hann er litið. Það er langt í frá að hægt sé að sjá fyrir endann á þeirri þróun. Með bættri aðstöðu er ísiand, og þá Reykjavík sérstaklega, að komast á blað í samkeppni við aðrar stórar borgir í norðurhluta Evrópu. Rétt er að benda á að ráðstefnutúrismi er verðmætasti túrismi sem tíl er. Honum fylgir margfalt peningamagn á við annan túrisma. Meðalráðstefnugestur (erlendur) eyðir um 350 dollurum á dag fyrir utan flug enda verður að gæta þess að eyðsla þessa fólks er yfirleitt á kostnað fyrirtækja en ekki þeirra sjálfra. Þessi markaður gefur ágætlega af sér og hefur margfeldisáhrif út í umhverfið. Það eru ekki síst veitingastað- irnir og hótelin sem hagnast á ráðstefnuhaldi auk allra þeirra sem selja þjónustu sem tengist ráðstefnunum. Til viðbótar má nefna prentiðnaðinn, blómasalana, leigubílana, túlka, ljós- myndara, þá sem leigja tæki og einnig skipuleggjendur eins og KOM. Ráðstefnuhaldarar kaupa ótrúlega mikla og fjölbreytta þjónustu. Öflugustu hótelin í Reykjavík til funda- og ráð- stefnuhalds nú að mínu mati eru Hótel Lofdeiðir, Grand Hótel og Radisson Saga en þau mega samt öll bæta sig. Aðrir staðir sem má nefna eru Borgarleik- húsið, Tónlistarhúsið í Kópavogi og Listasath Islands. Staði sem notaðir eru til tónleikahalds má nota til ráð- stefnu- og fundahalda til að ná betri nýtingu húsnæð- isins því ráðstefnur eru yfirleitt haldnar í fyrri hluta hverrar viku en tónleikar í síðari hlutanum. Við höfum unnið undanfarið töluvert með Iistasafni Islands og aðstoðað það við að kynna aðstöðuna þar fyr- ir vissar tegundir af fundum og mannamótum. Safnið er fín viðbót við markaðinn og Listasafiiinu hefur allt í einu áskotn- ast ný tekjulind. Fyrirtæki eru farin að nota sali Listasafnsins og nýlega bættist Ásmundarsalur einnig í hóp skemmtilegra fundarstaða. Eflaust verður hægt að fá inni í nýja Erró-safninu. Þarna hafa ný húsnæði bæst við flóruna en vonandi verða samt byggð fleiri nútíma hótel á næstunni sem henta ráðstefiiu- og mannamótamarkaði nútímans. Hótel og hótel eru ekki það sama í þessum geira,“ segir Jón Hákon.íí] Jón Hákon Magnússon, framkvœmdastjóri KOM: „Ráðstefnuhaldarar eru oft að leita að nýjum stöðum til að auka fjölbreytni. Is- land hefur mikla sérstöðu og getur boðið upp á margt sem enginn annargetur. “
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.