Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Page 56

Frjáls verslun - 01.01.2000, Page 56
RÁDSTEFNUR Einar Örn Birgisson, framkvæmdastjóri hjá Heimilistœkjum: Skjávarpar oft notaðir í stað sjónvarps Það væri nánast útilokað að haldi fundi eða ráðstefhur án þess að hafa skjávar- pa við höndina. Fyrirtækið Heimilis- tæki hf. hefur um árabil selt eða leigt skjávar- pa til þeirra nota og hefur sú starfsemi vaxið mjög á undanförnum árum. Einar Örn Birgisson erframkvæmdastjóri hjá Heimilistækjum. „Tækni- & tölvudeild Heimilistækja hefur til sölu og leigu skjávarpa og fjarfundarbúnað sem tengist ISDN lín- um. Notkun þessa búnaðar hefur aukist mjög og þá sérstaklega á síðasta ári. Reiknað er með mik- illi viðbótarsölu eða -leigu þessara tækja á ný- byrjuðu ári,“ segir Einar Örn. Skjávarpi með stafrænni myndavél „Helstu viðskiptavinir okkar eru fyr- irtæki og stofhanir af öllum stærðum og gerðum og einnig hefur aukist sala til skemmtistaða þar sem skjávar- parnir eru notaðir í stað sjónvarps- tækja. Tækni- & tölvudeild Heimilistækja hefur til sölu skjávarpa frá Philips og Tos- hiba og þeir eru af öllum stærðum og gerð- um. Meðal þeirra nýjunga sem við höfum kynnt er Toshiba skjávarpi með inn- byggðri, stafrænni myndavél. Toshiba skjávarpinn er svo fullkominn að hægt er að varpa upp á tjaldið hverju sem er án þess að þörf sé á venjuleg- um myndvarpa til viðbótar," seg- ir Einar Örn. 33 Einar Örn Birgisson, framkvæmda- stjóri Tœkni- & tölvudeildar Heimilis- tœkja, hefur til sölu og leigu skjávarpa sem og fjarfundabúnað sem tengist ISDN línum. er ekki rétta leiðin til að halda athygli áhorfenda. Við bjóðum viðskiptavinum okkar þjónustu sérfræðinga við skipulagningu á ráðstefnum, fundum og málþingum. Við tryggjum snurðulausa framkvæmd. RÁÐSTEFNUR • Sími: 585 4300 • Fax: 585 4392 • radstefnur@ferdaskrifstofa.is • www.ferdaskrifstofa.is Sorry, there must be some technica 56

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.