Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 59

Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 59
Bjarni Asgeirsson, hótelstjóri á Grand Hóteli Reykjavíkur: RflÐSTEFNUR Árviss aukning Liðin eru 4 ár síðan Grand Hótel Reykjavík hf. var stofnað sem rekstrarfélag og hefur verið stöðugur uppgangur í rekstrinum frá stofnun þess. Árið 1994 komu núverandi eig- endur að rekstri hótelsins þegar stofnað var Grand Hótel Reykjavík þar sem áður var Holiday Inn og hófst þá mikið upp- byggingarstarf í sölu- og markaðsmálum. Grand Hótel gerði lljótt að meginstefnu sinni að ná til sín ráðstefnu- og hvatahóp- um og kom sér upp tæknivæddum búnaði og fundarsölum af öllum stærðum og gerðum. Bjarni Asgeirsson er hótelstjóri á Grand Hótel Reykjavik. „Frá því að stefnan var tekin í þessa átt hefur ráðstefnuhald og nýting gistirýmis aukist ár ífá ári og nýliðið ár hefur verið sér- lega gott hvað rekstur hótelsins varðar,“ segir Bjarni. „Stefna okkar er að eiga megnið af tæknibúnaðinum til funda- eða ráð- stefnuhalds sjálfir, um 85-90% hans er í eigu hótelsins. Ég er sannfærður um að þessi stefna okkar borgar sig.“ Það sem skiptir sköpum íyrir rekstur Grand Hótels er stóri salurinn, Gullteigur, sem var opnaður hér haustið 1997. Það er fjölnota salur og einn sá tæknivæddasti á landinu en hann get- ur tekið allt upp í 450 manns. Gullteig er hægt að nota fyrir margs konar aðra starfsemi, til dæmis höfum við verið þar með bílasýningar. Samtals eru hér 6 fundarsalir í húsinu íyrir allt að hjá Grand Hóteli 1000 manns og tveir minni verða opnaðir með vorinu á næsta ári. Til stendur að stækka húsnæði Grand Hótels um helming í suðurátt, taka inn 100 her- bergi til viðbótar og 1200 fermetra lík- amsræktarsal. Her- bergin hér eru fjöl- breytt að gerð og við reynum að innrétta þau með það fyrir augum að þjóna sem best ráðstefnugest- um. Almennur herbergisbúnaður er með tveggja línu síma með módem-tengingu, 21 tommu sjónvarpi og mörg herbergjanna eru búin stórum skrifborðum sem koma ráðstefnugestum í góðar þarfir,“ segir Bjarni. S!i Bjarni Asgeirsson er hótelstjóri á Grand Hótel Reykjavík: „Það sem skiptir sköpum jyrir rekst- ur Grand Hótels er stóri salurinn, Gullteigur, sem var opnaður haustið 1997. “ V i ð e r u m Grand - þegar kemur að ráðstefnu- og veisluhaldi geturðu stólað á okkur • Við leggjum okkur fram um að bjóða bestu og tæknilegustu ráðstefnuaðstöðu á landinu. • Frábær aðstaða fyrir 20-450 manna ráðstefnur, stórsýningar og smáar og stórar veislur. • Við leysum málin! Upplifðu fagmennsku í ráðstefnuhaldi eins og best gerist. HÓTEL REYKJAVÍK Sigtúni 38 Sími: 568 9000 - Fax: 568 0675 Netfang: info@grand.is www.grand. is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.