Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 66

Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 66
NETIÐ Hátt verð á hlutabréfum í netíyrirtækjum byggist á vænt- ingum, trú á að á Netinu verði verslunarmiðstöðvar framtíðarinnar. Þessi trú flytur ljöll. Enda var það tím- anna tákn að sama morgun og hópur fréttamanna hélt til Kaupmannahafnar á blaðamannafund Islandsnets á Strikinu hinn 12. janúar sl. birti Morgunblaðið eina af helstu viðskipta- fréttum þessa árs sem var um sameiningu netfyrirtækisins America Online og fjölmiðlarisans Time Warner. Það sem meira er, America Online var metið á 55% í þessum samruna en Time Warner á aðeins 45%. Þessu hefði enginn trúað nokkrum dögum áður. Það óraði líka fáa blaðamenn fyrir því þennan fremur svala dag á Strikinu í Kaupmannahöfn að opnun Islandsnets á net- gáttinni Strik.is væri byijunin á því að markaðsverð íslandsnets væri að tvöfaldast og gott betur - en Strik.is er orðin helsta eign og vopn fyrirtækisins. Islandsnet hafði þó vissulega gárað poll- inn fyrr með því að þjóða ókeypis nettengingu í samvinnu við ís- landsbanka hinn 1. desember sl., þ.e. Isl.is, en þar hafa tuttugu þúsund manns skráð sig. I lokuðu hlutaíjárútþoði Islandsnets nokkrum dögum eftir blaðamannafundinn á Strikinu reyndist eftirspurn eftir 40% hlut í fyrirtækinu á genginu 2,0 vera þreföld. PamTwo Trúin flytur fjöll og Nafnverð alls hlutaijárins í íslandsneti er 100 milljónir. I útboðinu var hlutafé fyrir 40 milljónir að nafnverði selt á 80 milljón- ir. Við það fór markaðsverð fyrirtækisins upp í 200 milljónir. Þreföld eftirspurn Þreföld eftirspurn eft- ir hlutafé í fyrirtækinu er hins vegar vís- bending um að markaðsverð Islandsnets Eftír Jón G. Hauksson. liggi frekar á bilinu 300 til 400 milljónir króna. Eitt er víst, gengið 2,0 í útboðinu var of lágt. Islandssími er stærsti eigandi Islandsnets, með 60% hlut, en fyrir útboðið átti Islandssími fyrirtækið að fúllu, stofnaði það í lok nóvemþer, og leggur til umfangsmikinn og dýran tækjabúnað inn í fyrir- tækið. Morgunblaðið, Sjóvá-Almennar, Baugur og þijár banka- stofnanir keyptu 30% hlut. Ymsir aðrir fjárfestar, sem eiga í Is- landssíma, að viðbættum starfsmönnum Islandsnets, eins og Asgeiri Friðgeirssyni, eiga 10% hlut. Ymsum blaðamönnum í ferðinni til Kaupmannahafnar þótti það svolítið bruðl hjá Islandsneti að fara með hóp blaða- manna út til Danmerkur og halda fundinn á Strikinu í Kaup- mannahöfn. Menn hugsuðu sem svo: Hvers vegna ekki að halda fundinn heima á Islandi og spara fargjöldin? En Strik.is þurfti athygli og ekki síður íslandsnet vegna hlutafjárútboðs- ins. Það gekk eftir. Bæði fundurinn og fundarstaðurinn skil- uðu árangri. Strik.is skaust sem elding inn í Ijölmiðlana og varð þekkt vörumerki á svipstundu og umframeftirspurn varð eftir bréfum í Islandsneti. Strikið otj Visir Strik.is mun örugglega keppa hart við Vísi.is. 66 Raunar var það svo að Íslandssími keypti Asgeir Friðgeirsson ffá Vísi.is til að taka við Islandsneti og setja upp Strikið. í framhaldi af útboði Islandsnets hafa margir velt því fyrir sér hvert sé mark- aðsvirði Vísis.is. Forráðamenn hans segja Vísi.is helstu gatnamótin á íslenska hluta veraldarvefsins ásamt Mbl.is. Sömuleiðis Myndir: Geir óiafsson. segja þeir að Vísir.is hafi haft um 70% af netsölunni á síðasta ári en þar vegur net- sala Hagkaups langþyngst. Flugleiðir, sem eru með umtals- verða sölu á Netinu, eru hins vegar ekki á Vísi.is. Vísir.is er í eigu Frjálsrar fjölmiðlunar, tengdra aðila og nokkurra fjármála- fyrirtækja, m.a. Kaupþings. Ekki fást upplýsingar um nafitverð hlutaijárins en áætlað markaðsverð er 500-800 milljónir, en inni í þeim verðmætum er Internet hlutabréfasjóður. Netið er funheitt og allir vilja hamra járnið á meðan heitt er. Hinn 27. janúar sl., eða sama dag og fjölmiðlar sögðu frá ár- angursriku útboði Islandsnets, birtu fjölmiðlar einnig ffétt af nýstofnuðu fyrirtæki, Veftorgi hf., sem á að keppa við Strik.is, Vísi.is og önnur netfyrirtæki. Veftorgið er svar Landssímans við Striki Islandsnets og tekur til starfa í apríl. Það vekur at- hygli að hluthafahópurinn í Islandsneti og Veftorginu hf. skar- ast. Þannig eru Morgunblaðið, Sjóvá-Almennar og íslands- banki á meðal stórra hluthafa í báðum fyrirtækjunum. Nafn- verð hlutafjárins í Veftorginu er 100 milljónir, eða það sama og í Islandsneti. Helstu hluthafar Veftorgsins hf. eru annars Landssíminn, Morgunblaðið, Flugleiðir, Islandsbanki, Lands- bankinn og Sjóvá-Almennar. Allt stefnir í að Veftorgið verði firnasterkt. Martha Eiríksdóttir, sem starfaði áður í höfuð- Þegar Strik.is var opnað á Strikinu í Kaupmannahöfn um miðjan jan- úar óraði fáa fyrir pví að pað væri byrjunin á að markaðsverð Islands- nets tvöfaldaðist!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.