Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 75
Anna Margrét Jóhannesdóttirhjá Impru stýrir Vðruþróunarverkefninu. „Þeirsem búayfirhug- mynd að vöru eba þjónustu, sem þau telja aðfeli í sér verulegt nýnæmi og ábata fyrir rekstur sinn, geta sótt um þátttöku. “ eða öllu leyti ef ekki fer sem skyldi. Annars er lánið endurgreitt á þremur til fimm árum og ber vexti sem fylgja áhættunni. Ahættulánin geta numið allt að 50 pró- sentum af heildarkostnaði þróunarverkefnisins, þau eru að hámarki 5 milljónir króna og lánstími hefst að þróunarvinnu lokinni. Engra trygginga er krafist um- fram það sem felst í verkefninu sjálfu. Sífelld vöruþróun tyrirtækja Vöruþróun er mikilvæg. Harðnandi samkeppni og hröð tækniþróun hafa leitt til þess að líftími einstakra vörutegunda er styttri en ella, að sögn Önnu Margrétar. „Því er mikilvægt að vöruþróun sé eðlilegur hluti af starfsemi fyrirtækja og að þau geri sér grein fyrir þvi á hvaða stigi varan er á æviskeiðinu. Þegar einkenni stigs stöðnunar eða hrörnunar koma fram í sölu vörunnar þá eru það skýr skilaboð um að tímabært sé að koma með nýjar vörur sem geta tekið við hlutverki þeirrar gömlu.“ Þrjú verkefni á ísafirði Reynslan af verkefnunum er mjög góð og þau eru farin að taka styttri tíma en áður, um 6 til 12 mánuði, sem endurspeglar hraðann í þjóð- félaginu, að áliti Önnu Margrétar. Hún tekur sem dæmi að þessa dagana sé ver- ið að ljúka einu verkefni; þróun á hverfissteypuvél, en síðan séu að fara af stað þrjú verkefni á Isafirði, eitt í matvælaiðnaði, annað í hugbúnaðargerð og það þriðja í mjólkurframleiðslu. „Það eru verkefni í gangi um allt land og er könnun gerð á árangri og ávinningi í lok verktímans. Eftír verklok verður einu sinni á ári í fimm ár fylgst með framgangi viðkomandi vöru og reynt að meta áhrif og ávinn- ing vöruþróunar, annars vegar fyrir fyrirtækið og hins vegar fyrir samfélagið í heild, þannig að hægt sé að reyna að meta árangurinn,“ bætir Anna Margrét við að lokum. Fyrirtæki sem hafa áhuga á þátttöku í vöruþróunarverkefninu sækja um hana til Impru. Þar er farið yfir umsóknir og þær lagðar fyrir verkefnisstjórn sem tek- ur endanlega ákvörðun um þátttöku fyrirtækis í verkefninu. Næsti skilafrestur á umsóknum er 1. mars næstkomandi. B5 Þátttakendur fá fjárhagslega og faglega aðstoð við vöruþróun sem miðar að því að koma samkeppnis- hæfri vöru á markað innan tveggja ára. VÖRUÞRÓUN 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.