Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.01.2000, Qupperneq 78
TRYGGINGAR Jón Sigfússon, markaðsstjóri hjá ÍSVÁ: Hvers vegna að tryggja bílinn en ekki heilsuna? Isvá, íslenska vátryggingamiðlunin, býður persónutrygg- ingar, líftryggingar, sjúkdómatryggingar og slysa- tryggingar og bendir Jón Sigfusson, vátrygginga- miðlari og markaðsstjóri hjá ísvá, á að engin lög skyldi fyrirvinnu heimilis til að tryggja sig fyrir veikindum eða áföllum til þess að fiölskyldan standi ekki ber- skjölduð þegar eitthvað bjátar á. „Líf okkar og heilsa er það dýrmætasta sem við eigum,“ segir hann og kveðst leggja áherslu á að vekja fólk til umhugsunar um að það tryggi ekki aðeins dauða hluti, svo sem hús og bíla, heldur ekki síður sig sjálft. „Hvað verður um ijölskylduna ef eitt- hvað kemur upp á?“ spyr hann. Opinberar tölfræðiupplýsingar sýna, að sögn Jóns, að ótrú- lega miklar líkur séu á því að ungt fólk í dag fái alvarlegan sjúkdóm síðar á lífsleiðinni, svo sem krabbamein eða kransæðasjúkdóma. Samtals 86 prósent dauðsfalla fólks á aldrinum 20-70 ára eru af völdum sjúkdóma! Það er ekk- ert annað en sjálfsögð fyrirhyggja að mati Jóns að vá- byggja sig og ijölskylduna um leið fyrir sjúkdómum og hugsanlegri örorku. Ef sjúkdóm eða slys ber að höndum eru bæturnar greiddar út 28 dög- \ um eftir sjúkdómsgreiningu. 33 \ Jón Sigfiisson, vátryggingamiðlari hjá ísvá, vill vekja fólk til umhugsunar um að það sé ekki síður mikilvægt að tryggja heilsuna en dauða hluti, eins og hús og bíla. Ólafur Haukur Jónsson, framkvæmdastjóri Samlíjs: Bjóðum sameiginlega líf- og sjúkdómatryggingu Sameinaða líftryggingafélagið, Samlíf, hefur fram að þessu ekki lagt mikla áherslu á sjúkdómatryggingar en frá og með síðustu mánaðamótum varð þar breyting á. Fyrirtækið býður nú upp á eina tryggingu; sameiginlega líf- tryggingu og sjúkdómatryggingu, til að mæta þörf viðskipta- vinanna fyrir líftryggingu og bæta þeim það tekjutap sem oft- ast fylgir alvarlegum sjúkdómum. Sjúkdómatryggingin mun engin áhrif hafa á líftrygginguna. „Með þessu móti verður víðtækari vernd fyrir einstakling- inn. Með því að setja þetta svona saman í eina tryggingu get- um við boðið hagstæð kjör sem við annars hefðum ekki gert,“ segir Olafur Hauk- ur Jónsson, framkvæmdastjóri Sam- lífs. Samlíf hefur boðið upp á sjúk- dómatryggingar í tæp tvö ár og segir Olafur Haukur að viðtökurn- ar hafi verið jákvæðar frá fyrstu byrjun, viðskiptavinirnir hafi talið þarna um að ræða „mjög góða vernd fyrir ijölskylduna og bæti þessu gjarnan við líftrygginga- Ólafur Haukur Jónsson, framkvœmdastjóri Sam- lífs: „Með því að setja líf- og sjúkdómatryggingu saman í eina tryggingu getum við boðið hagstæð kjör sem við annars hejð- um ekki gert. “ vernd sem fyrir sé.“ Hann segir að sífellt fleiri telji það núna sjálfsagðan hlut að kaupa bæði líftryggingu og sjúkdóma- tryggingu. S3 Sigurbjörn Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá VÍS: Tryyyingin nær að hluta til barna tryggingataka Lífís hefur selt sjúkdómatryggingar í rúmlega eitt ár og segir Sigurbjörn Gunnarsson, framkvæmdastjóri ein- staklingstrygginga hjá VÍS, að viðbrögð viðskiptavina hafi verið geysilega góð. ,AHir verða varir við veikindi kringum sig, fólk fær heilablóðfall, hjarta- sjúkdóma og krabba- mein og sér og finnur að það er nægilega þungbært að veikjast al- varlega þótt það þurfi ekki að hafa ijárhagsá- hyggjur líka,“ segir hann og bendir á þann kost sjúkdóma- trygginga að 50% tryggingar ijár sé greitt út ef barn trygg- ingartaka veikist. „Ef tryggingar- taki fær einhvern 16 tiltekinna sjúkdóma þá Sigurbjörn Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá eru bæturnar VÍS: „Ef tryggingartaki fœr einhvern 16 tiltekinna greiddar út, sjúkdóma þá eru bæturnargreiddar út, hvort sem hvort sem hann hann verður heill heilsu fljótt aftur eða ekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.