Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 79

Frjáls verslun - 01.01.2000, Side 79
Þú þarft á hvoru tveggja að halda... Þægilegt: líftrygging og sjúkdómatrygging í einum pakka Einfalt: sjúkdómatryggingin er helmingur af líftryggingarfjárhæðinni Hagkvæmt: lægri iðgjöld en ef keyptar væru stakar tryggingar Víðtækt: sjúkdómatryggingin nær einnig til barnanna án aukakostnaðar Öflugt: líftryggingarfjárhæðin helst óbreytt þó sjúkdómatryggingin sé greidd út Ólíkar tryggingar gegna ólikum hlutverkum. Ein tegund kemur ekki í stað annarrar. Traust tryggingarvernd samanstendur af mörgum þáttum sem sameinast í sterkri blöndu. Þú þarft sjúkdómatryggingu til að vita að þér og fjölskyldu þinni er borgið þrátt fyrir tekjutap vegna alvarlegra veikinda. Þú þarft líftryggingu til að vita að skuldir verða greiddar niður og rekstur heimilisins er tryggður meðan fjölskyldan nær áttum á ný. Líf- og sjúkdómatrygging Samlífs sameinar þetta tvennt með nýjum og hagkvæmum hætti. Ólíkt öðrum svipuðum tryggingum þá kemur útgreiðsla sjúkdómatryggingar ekki til frádráttarlíftryggingarfjárhæðinni. / vefsetri okkar, www.samlif.is, geturþú reiknað út iðgjaldagreiðslur miðað við þinar forsendur. SAMLÍF - innsiglar öryggi þitt Sameinaða líftryggingarfélagið hf. Kringlunni 6 Sími 569 5400 Bréfasími 569 5455

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.