Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 83

Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 83
Starfsmenn sölu- og markaðsdeildar Skýrr á fundi með Hreini Jakobssyni, forstjóra fyrirtækisins. Frá vinstri: Hreinn Jakobsson, Sveinbjörn Högnason, Sigurður Másson, Halldór Másson, Jón Eyfjörð og Magnús Böðvar Eyþórsson. Á myndina vantar Atla Arason, framkvœmdastjóra deildarinnar. tækja við Skýrr getur verið um LoftNet Skýrr eða símavira. Hjá Skýrr er fólk á vakt allan sólarhringinn og fylgist nákvæmlega með því sem er að gerast á hverjum stað." Einnig eru Skýrr hf. og Tæknival að hefja samstarf um að bjóða þjónustuveitu á Microsoft hugbúnaði. Úr vélasal Skýrr. Nýr og hagkvæmari valkostur Magnús Böðvar leggur áherslu á að hingað til hafi forsvarsmenn fyrirtækja þurft að leggja mikla vinnu í að velja og kaupa rétta hug- búnaðinn. Kostnaður hafi oft farið fram úr áætlun og ekki ævinlega verið tekið nægilega með í reikninginn hvað uppsetning, þjálfun starfsmanna og síðan rekstur og viðhald kosti. Einnig hafi vélbúnaður fyrirtækjanna ekki alltaf reynst hæfur til að nýta hinn nýja hugbúnað og því orðið að fjárfesta i nýjum búnaði. „Við viljum nú bjóða upp á nýjan valkost á markaðnum. í staðinn fyrir að stjórnendur kaupi hugbúnaðinn þá leigja þeir aðgang að hon- um hjá okkur gegn þekktu gjaldi. í framhaldi af því þarf viðskiptavin- urinn ekki að sjá um afritatöku, geymslu gagna, umsýslu, upp- færslur né nokkuð annað sem þessu fylgir. Hann getur hins vegar helgað sig rekstri fyrirtæk- isins og sinnt betur þeim mark- miðum sem fyrirtækið hefur sett sér á meðan við önnumst tölvu- málin, sem er okkar sérsvið. Það er enginn hér á landi með jafn- mikla reynslu í miðlægum rekstri og Skýrr," segir Magnús Böðvar Eyþórsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri sölu- og markaðsdeildar. 33 Skýrr hf. Skýrr hf. var stofnað árið 1952 sem Skýrsluvélar Ríkisins og Reykjavfkurborgar. Árið 1962 var fyrirtækið gert að sameignarfélagi nkisins, borgarsjóðs og Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Hlutafélagið Skýrrhf. var stofnað 1. janúar 1996 og var fyrirtækið einkavætt í þremur áföngum. Skýrr var síðan skráð á Verðbréfaþingi íslands 15. desember 1998 og eru h/uthafar í dag mörg þúsund. ÖRUGG MIÐLUN U PPLÝSI NGA Ármúla 2 Sími: 569 5100 Fax: 569 5251 www.skyrr.is skyrr@skyrr.is AUGLÝSINGAKYNNING 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.