Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 84

Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 84
MENNING Strætó í menningunni! Formleg dagskrá menningarborgarinnar hójst laugardaginn 29. janúar sl. Margt var til lista gert. Strœtó er ferðamáti menningar- borgarinnar og mun SVR taka þátt i ýmsum uppákomum á árinu. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir. Geir Ólafsson Strætó er ferðamáti menningarborgarinnar. Víða eru almenningsvagnar og lestir hinn eini sanni ferðamáti og þykir sjálfsagt að heimili eigi ekki bíl, hvað þá marga bíla. Hér á landi eru almenningsvagnar ekki notaðir eins mikið og vera mætti, en þó stíga á vet- urna 25-30 þúsund farþegar á dag í vagnana. Þar sem margir skipta um vagna og fara fram og til baka er hér ekki um að ræða fjölda þeirra einstaklinga sem ferðast með vögnunum, en Þórhallur Örn Guð- laugsson, forstöðumaður mark- aðs- og þróunarsviðs SVR, segir þá líklegast um 10-15 þúsund á dag yfir vetrarmánuðina. Strætó hluli af líli fólks svr mun taka þátt í ýmsum uppá- komum sem verða á árinu. Laugardaginn 29. janúar, þeg- ar dagskráin hófst, var t.d. ókeypis í strætó. Þrátt fyrir yfir- vinnubann um miðjan daginn voru um 70% allra ferða með eðlilegum hætti. Vagnarnir hafa verið merktir sérstaklega með menningarborgarmerkinu og kemur þar vel fram að strætó er ferðamáti menn- ingarborgarinnar. Þórhallur Örn Guðlaugsson, forstöðumaður markaðs- og þróunarsviðs SVR. Flugleiðir kynna menningarborgina Flugleiðir eru einn af aðalstuðningsaðilum menningar- borgarinnar og kynnir fyrirtækið hana erlendis með bæk- lingum og merkingum á flugvélum og einnig í almanna- tengslum á erlendum mörkuðum. Segja má að um árabil hafi Flugleiðir í landkynningarstarf- semi sinni lagt meginþunga á vetrartímann, þ.e. utan háanna- tíma í Reykjavík, og því gengur menningarborgin og það sem hún hefur upp á að bjóða vel inn í kynningarstarfið sem við- bót. Nú þegar er talsvert í boði af pakkaferðum erlendis frá sem sérstaklega eru hannaðar með það fyrir augum að kynna Reykjavík sem menningarborg og lögð er aukin áhersla á menningu og listir hvað það snertir. 84 Aöili að markaðsráði Flugleiðir hafa átt mjög gott samstarf við menningarborgina um kynningu og hefur fyrirtækið með- al annars staðið með henni sameiginlega að ýmiss konar kynningu erlendis og einnig sameiginlegum blaðamanna- fundum. Flugleiðir eru einnig stór aðili að Markaðsráði Ferðaþjónustunnar og munu taka þátt í sérstöku átaki um kynningu á Islandi, íslenskum vörum, menningu og þjónustu í Bandaríkjunum á næstu fimm árum með verulegum fjár- framlögum og stuðningi. Þar verður menningarborgin kynnt sérstaklega, m.a. með útgáfu bæklings og myndbandi sem dreift verður víða, m.a. um borð í flugvélum Flugleiða. SO rri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.