Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 85

Frjáls verslun - 01.01.2000, Síða 85
„Þetta er ákveðin viðurkenning á strætó sem ferðamáta," segir Þórhallur Örn. „Strætó verður þáttakandi í ýmsu sem að menningarborginni snýr og var t.d. virkur þátttakandi þegar menningar- borgarverkefnið var kynnt við Gvendar- brunna á síðasta ári. Strætisvagnar eru stór hluti af daglegu lífi fjölda fólks sem notar vagnana til að komast til og frá vinnu, í ýmsa snúninga og kannski ekki síst til að fara í miðbæinn þar sem erfitt er um stæði. Kannanir sýna að 20-25% íbúa borgarinnar, 16-75 ára, nota strætó einu sinni í viku eða oftar. Allt að 70% íbúa á aldrinum 12-15 ára nota þjónust- una vikulega eða oftar.“ Þjónusta fyrst og Iremst Þórhallur seg- ir fólk verða hvatt til að nota strætó með vísun í menningarborgina en hins vegar verði árið íýrst og fremst notað tíl að leggja áherslu á þjónustuhlutverk þeirra og ímyndina um hreinna loft og minni umferð ef notuð séu almennings- farartæki í stað bíla með einn farþega hvern. Hann telur þessa viðurkenningu hafa menningarlegt gildi í víðum skiln- ingi. Leið 12 með flesta farþega „Strætís- vagnar Reykjavíkur aka 19 leiðir og hafa um 180 vagnstjóra, en heildarfjöldi starfsmanna hjá SVR er 256. Flestír far- þegarnir fara með leiðum nr. 5 og 6, en það blekkir svolítíð því þær leiðir eru mjög langar og margir vagnar aka þær. Hins vegar, ef reiknaður er hver ekinn kílómetri, er líklegt að leið 12 flytji flesta farþega, eða um 2 þúsund á dag á veturna, en leið 10 fylgir fast á eftír.“ Fleiri og minni vagna? Þórhallur seg- ir ekki forsendur fyrir því að eiga marga minni vagna til að grípa inn í þegar fáir farþegar séu. „Við verðum alltaf að vera því viðbúnir að stórir hópar komi fyrir- varalaust - það er ekki pantað í strætó. Ef við ættum að vera með litla vagna í förum líka þyrftum við að eiga tvö sett og það er lika dýrt þannig að sparnaður- inn yrði ekki eins mikill og ætla mættí við fyrstu sýn.“ Kannanir sýna að 20-25% íbúa borgar- innar, 16-75 ára, nota strætó einu sinni í viku eða oftar. Allt að 70% íbúa á aldrinum 12-15 ára nota þjónustuna vikulega eða oftar. Vatnadís í Laugardalslaug. Linda Vilhjálmsdáttir leikkona á fataupþboði í Þjóðleikhúsinu. Laugardagurinn 29. janúar Sýning Louistt Matthíasdóttur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.