Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.01.2000, Blaðsíða 90
Brynja Guðmunds- dóttir er forstöðu- maður hagdeildar Landssíma íslands hf. „Deildin er ein sex deilda ijármálasviðs og eitt meg- inmarkmið hennar er að uppíylla þarfir yfirstjórn- ar, stjórnenda og eftirlits- manna varðandi upplýs- ingar úr rekstri fyrirtæk- isins. Einnig að halda utan um verðskrármál fyrirtækisins á skipulagð- an hátt, tryggja að verð- breytingar skili sér á rétta staði og aðgengi við- skiptavinarins að verð- skrám fyrirtækisins sé í lagi,“ segir Brynja. „Deildin hefur einnig það markmið að hafa öfl- uga tölfræðiúrvinnslu fyr- ir stjórnendur fyrirtækis- ins og að tileinka sér nýj- ustu aðferðir er tengjast fjármálalegum verkefn- um, s.s. arðsemisútreikn- ingum og viðskiptaáætl- £2LK starf hjá Pósti og síma hf. sem forstöðumaður hag- deildar. Mér fannst starf- ið mjög spennandi, sló til og hóf störf þar í lok feb. 1997. Eg er ógift og á tvo syni, þá Guðjón Pétur (12 ára) og Kristján (10 ára), og tvo ketti. Þrátt fyrir að vinnan taki mikinn tíma hjá mér þá hef ég alltaf verið mikið fyrir að vera í ýmiss konar félagsstörf- um. Eg hef í gegnum tíð- ina verið í stjórn eða í nefndum í ýmsum félög- um og þá aðallega tengt íþróttamálum. Einnig er ég fulltrúi Landssímans í erlendum nefndum er varða tölfræðimál og hef setið í stjórn dótturfyrir- tækja Landssímans. Eg hef verið formaður íþrótta- og tómstunda- nefndar á Alftanesi síðan vorið 1998. Einnig er ég í stjórn Félags viðskipta- Brynja Guðmundsdóttir, Landssímanum unum. Auk þessa er eitt meginverkefni deildarinnar að halda utan um áætlana- gerð Landssímans og að hafa eftirlit með helstu stærðum áætlana og arðsemi einstakra þjónustugreina. Mikið álag hefur verið í deildinni undanfarið eins og í flestum deildum fyrirtækis- ins þar sem miklar breyting- ar hafa orðið síðastliðin ár. Það eru níu starfsmenn í deildinni, allt háskólamennt- að fólk. Þetta eru hressir ein- staklingar og það er oft mik- ið um að vera.“ Brynja Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 15. mars árið 1967 og bjó þar til tveggja ára aldurs. „Þá flutt- ist ég til höfuðborgarinnar, í Vogahverfið. Sex ára gömul flutti ég upp í efra Breiðholt en þar bjó ég aðeins í þrjú ár og fluttist þá út á Alftanes. 17 ára gömul þóttist ég nú vera tilbúin að takast á við lífið, fór að heiman og byrjaði að búa með strák sem ég hafði kynnst í gegnum fótboltann, en ég æfði fótbolta með Haukum í mörg ár. Að gagnfræðaskóla lokn- um lá brautin beina leið í Fjölbraut í Garðabæ. Eg valdi viðskiptabraut og lauk námi á þremur árum, en síð- an fór ég í Háskóla Islands í viðskiptafræði og valdi þar endurskoðunarsvið. Þar lauk ég cand. oecon prófi árið 1991 og réð mig síðan til vinnu á Blönduósi sem skrif- stofustjóri og aðalbókari hjá Kaupfélagi Húnvetninga og Sölufélagi A-Húnvetninga. Þar var ég þangað til haustið 1994 en þá ákvað ég að flytja aftur á heimaslóðir og fluttist á Alftanesið. Eg tók við starfi sem fjármálastjóri IB-blaða- dreifingar en sagði fljótlega upp þar, eða í nóv. 1994, en í sama mánuði hóf ég störf sem aðalbókari Islenska út- varpsfélagsins hf. I júní 1996 langaði mig til þess að breyta til og réð mig sem forstöðumann upplýs- ingasviðs hjá Lýsi hf. I árs- byrjun 1997 var haft sam- band við mig og mér boðið fræðinga og hagfræðinga (FVH) og formaður fræðslu- nefndar FVH. Eg var í tón- listarnámi í nokkur ár, lærði á orgel, og var í fótbolta í mörg ár. Annars hef ég áhuga á nánast öllum íþrótt- um og rnikill tími fer hjá mér í að horfa á þær, hvort sem það eru synirnir að keppa, íþróttir í sjónvarpi eða á vell- inum. Eg hef einnig áhuga á útivist og þótt maður sé nú ekkert allt of duglegur við þetta þá náði ég þó að ganga Laugaveginn í sumar í frá- bærum félagsskap. Eg legg mikla rækt við vini mína og fjölskyldu og mesta ánægju veitir það mér að gera eitt- hvað með þeim.“ 33 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.