Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1960, Blaðsíða 48

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1960, Blaðsíða 48
684 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Verhlaunamyndgáta Lesbókar Mvndgátan mun reynast mönnum auðveld lausnar að þessu sinni. Þó þykir rétt að veita þær upplýsingar, að ekk' er alls staðar fylgt ritreglunni um tvöfaldan sarahljóðanda, og ekki er gerður greinarmunur á stöf- unum i og í, í og ý. — Eins og að undanförnu verða veitt þrenn verðlaun fyrir réttar ráðningar: 1. verð- laun' 500 krónur, 2. verðlaun 300 krónur og 3. verðlaun 200 krónur. Samkvæmt venju verður dregið um það. hverjir verðlaunin skuli hljóta, og verða úrslitin birt í fyrsta blaði á næsta ári. Ráðningar sendist Morgunblaðinu fyrir 4. janúar og skulu umslögin merkt' Myndgáta Lesbókar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.