Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1984, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1984, Blaðsíða 2
Þá geturðu eins vel ímyndað þér allan gang heimsmálanna eins og þauleggjasig t.d.ástandið í Póllandi,síðustu fréttir af átökum ráðamanna í austri og vestri um eldflaugar í Evrópu, stöðuna í olíulöndunum í Mið-Asíu, mis- réttið í Afríku o.s.frv. fmyndaðu þér líka hvað er að gerast heima fyrir, hvenær sláum við næsta verð- bólgumet, hver er staða frystiiðnaðarins, hvað kostar ein pylsa með öllu eftir síðustu hækkun, hvað er að gerast að tjaldabaki í stjórnmálunum. Svo skaltu ímynda þér eitthvað skemmti- legt: veistu t.d. hvaða nýjustu kvikmyndir er verið að sýna, hvaða sýningar og tónleikar eru væntanleg, hvaða íþróttaafrek voru unnin í gærkvöldi, hvernig stjörnuspáinþín er í dag, hvað allt forvitnilega fólkið er að aðhafast.... ? Geturðu ímyndað þér morgun eða jafnvel heilan dag án Moggans? Óskemmtileg tilhugsun, ekki satt? Meira en þú geturímyndað þér!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.