Lesbók Morgunblaðsins - 20.12.1993, Page 37
Þannig lítur Vilnius út: Mörg húsanna hafa upprunalega verið fögur, en eru 'niður-
nídd og bílar sjást varla á götunum.
fyrsta var haldið í St. Pétursborg árið 1990.
Að þessu þingi standa litháíska deild IBBY-
samtakanna, sem eru alþjóðleg samtök
áhugamanna um bama- og unglingabók-
menntir, Rithöfundasamband Litháa,
menntamálaráðuneytið og Landsbókasafnið
í Vilnius. Þátttakendur eru um fimmtíu frá
tíu þjóðlöndum, m.a. rithöfundar og ljóð-
skáld, háskólakennarar, bókasafnsfræðing-
ar og útgefendm- bókmenntatímarita. Meg-
inumræðuefni þingsins er þjóðsagnahefðin
í bamabókmenntum. Einkum er fjallað um
mismunandi birtingarform ævintýra- og
þjóðsagnaminna í bókmenntum síðai'i tíma.
Litháar lýsa því hvernig skáld þeirra og
rithöfundar notuðu þjóðsagnaminni í verk-
um sínum á sovéttímanum til að efla þjóð-
ernisvitund og frelsisþrá landa sinna, og
viðhalda tengslum þeirra við eigin sögu og
menningu. I formi sakleysislegra ævintýra
fyrir börn mátti koma á framfæri margvís-
legum boðskap og heimspeki sem annars
hefði aldrei sloppið gegnum nálaraugu rit-
skoðaranna. Niðurstaða Litháanna er sú að
listamenn geti ævinlega fundið leiðir til að
segja sannleikartn, sama hversu ófrjálsar
aðstæður þeir búi við.
Eistlendingar og Lettar hafa að ýmsu
leyti sömu sögu að segja, en það er fróðlegt
að heyra hversu ólíkur þjóðsagnaheimur
þessara þriggja nágrannalanda er. Öll búa
þau yfir stórkostlegri sagnahefð, sem sann-
arlega væri áhugavert að kynnast nánar.
Erindin á ráðstefnunni eru ýmist flutt á
litháísku, rússnesku eða ensku, og þrátt
fyrir hetjulegar tilraunir tveggja túlka til
að þýða fyrirlestrana beint upp í eyrun á
þinggestum höfum við sterklega á tilfinning-
unni að ýmislegt skih sér miður vel í þýðing-
unni. En túlkarnir mega hafa sig alla við,
því að á þriðja tug erinda eru flutt úr ræðu-
stóli þá fjóra daga sem þingið stendur, þar
með tahn tvískipt frásögn okkar Islendinga
af draugum, tröhum, jólasveinum og huldu-
fólki í gömlum og nýjum búningi.
Samhhða þinginu er sett upp htil barna-
bókasýning þar sem tældfæri gefst til að
skoða sýnishorn frá flestum þátttökulönd-
unum. Austur-evrópsku bækurnar eru aug-
ijóslega margar gerðar af vanefnum, pappír-
inn lélegur og litprentun fábrotin. Okkm-
þykh' bágt að geta ekki kynnt okkur inni-
haldið, því að þar kennir án efa fleiri grasa
en úthtið gefur til kynna.
Sjálfar höfðum við í farteskinu u.þ.b. tutt-
ugu myndskreyttar bækur sem íslenskir
og hirða. Þarna getur að hta gamaldags
heysátur með strigayfirbreiðslum, sem
vekja minningar um æskustundir í íslenskri
sveit fyrir daga böggunarvéla og plastpökk-
unar. Með örlitlu hugarflugi má galdra hey-
hminn fram í nasirnar og finna stráin sting-
ast upp í rassinn. Við horfum á aldagamla
búskaparhætti hða hjá, karl slær með orfi
og ljá, kona rakar dreif. Hvergi er dráttar-
vél að sjá en hér og hvar eru hestvagnar á
ferð eftir moldargötum utan þjóðvegarins.
Við bæjarlæk er kona að þvo þvott og á
túni situr önnur kona undir kvígu og mjólk-
ar beint í stóran brúsa.
Á leiðinni er áð einu sinni til að farþegar
geti létt á sér. Kynni okkar af litháískum
almenningssalemum hafa hingað til verið
með þeim hætti að okkur fýsir lítt til nýrra
náðhússfunda, og þetta thtekna skipti verð-
ur ekld th að breyta viðhorfi okkar. Salemi
er í rauninni ahtof fínt orð yfir þá hörmung
sem landlæg er í Litháen á þessu sviði, —
flór er raunsannari lýsing. Víða em einung-
is göt í gólfum með svehhálum fótstigum
sitthvoramegin og bilaðri sturtu sem ýmist
veitir engu vatni eða orsakar stórflóð með
voðalegum afleiðingum fyrir fótabúnað gest-
anna. Og þar sem klósett em th staðar er
óþrifnaðurinn svo mikhl að jafnast helst á
við íslensk félagsheimih eftir mergjað
sveitabah. Þetta kemur hla heim og saman
við snyrthegt yfirbragð Litháa og veldur
okkur talsverðum hehabrotum.
Á rithöfundasetrinu
Urbo Kalnas
Á rútubhastöðinni í Klaipeda bíða okkar
rithöfundamir Romas og Rimas, en Rimas
er formaður Klaipedadehdar Rithöfunda-
sambandsins. Þessir heiðursmenn bjóða
fram leiðsögn sína síðasta áfangann. Eftir
stundarkorn emm við fjögur komin um
borð í ferju á leið út á Neringa-rifið, þar
sem þingið verður haldið í sjávarþorpinu
Nida, um klukkustundarakstur frá ferju-
staðnum.
Neringa-rifið er sannkölluð náttúmpara-
dís og stór hluti þess hefur verið gerður
að þjóðgarði. Á sumrin er þetta vinsæh
ferðamannastaður, bæði fyrir innfædda og
útlendinga, sem einkum koma frá Þýska-
Olga Guðrún með útskorinni maddömu.
landi. Hávaxnir furaskógar Neringa — hí-
býh íkorna, vhlisvína og dádýra — em
mannanna verk, því upphaflegi skógurinn
var höggvinn th óbóta á 16. og 17. öld með
þeim afleiðingum að 14 þorp fóra á kaf í
sand. Sandhólamir á Neringa em frægir
og staðurinn stundum nefndur evrópska
Sahara.
Nida er lítið, fahegt þorp og í útjaðri
þess stendur rithöfundasetrið Urbo Kalnas,
dvalarstaður okkai' meðan á þinginu stend-
ur. Urbo Kalnas var byggt fyrir tuttugu
ámm, eitt margra hstamannasetra sem
Ráðstjórnarríkin létu reisa innan vébanda
sinna og þar gátu rithöfundar og fjölskyldur
þeirra dvahð með Utlum thkostnaði við
ágætar aðstæður. Það er nú í eigu litháíska
Rithöfundasambandsins sem hefur ekki efni
á að reka það á gömlu vhdarkjömnum, svo
fátækir rithöfundar geta ekki lengur dvalist
þar og hafa vikið fyrir þýskum túristum.
Þjóðsögur í barna-
bókmenntum
Næsta morgun hefst annað barnabók-
menntaþing Eystrasaltslandanna, en það
bókaútgefendur vora svo vinsamlegir að
gefa okkur th fararinnar. Það er skemmst
frá því að segja að þessar bækur vekja gríð-
arlega athygh á sýningunni. Ein þeirra er
reyndar valin af stjórnanda þingsins, Dr.
Kestutis Urba, sem gjöf th Háskólans í
Klaipeda th minningar um ráðstefnuna.
Hinar bækumar fara á Háskólabókasafnið
í Vilnius th almenningsnota.
Þátttaka Islendinga á ráðstefnunni er
Litháum augljóslega mikið gleðiefni, því að
þeir hampa okkur við hvert tækifæri eins
og sjaldgæfum sýningargripum, svo við vit-
um varla hvaðan á okkur stendur veðrið.
Vinátta þeirra er vitaskuld sprottin af þeirri
staðreynd að Islendingar gengu fyrstir fram
fyrir skjöldu fyrir rúmum tveimur árum og
viðurkenndu sjálfstæði þeirra, og það dreng-
skaparbragð mun Litháum seint þykja fuh-
þakkað.
Stundum hvarflar að okkur að óþarflega
vel sé við okkur gert af þjóðernissökum,
t.d. þegar við komumst að því að aðrir ráð-
stefnugestir búa flestir 1 jökulköldum íbúð-
um á Urbo Kalnas en okkar ofnar era iðu-
lega volgir. Og sumir þurfa að sofa með
eymatappa th að heyra ekki hamaganginn
í músunum, en hjá okkur era engin kvik-
indi stærri en könguhær. Við friðum sam-
viskuna með því að bjóða lopapeysumar
okkar th afnota á nóttunni, en göngum ekki
svo langt að ættleiða mýsnar.
Listaskógur
Eitt af því eftirminnilegasta frá Litháen
verður án efa heimsókn okkar á Safn tré-
skurðarlistarinnar á Neringaskaganum.
Þetta er ekkert venjulegt safn, heldur skóg-
ur fuhur af hstaverkum; fólk og fyrirbæri
úr htháískum þjóðsögum. Hér era drekar
og prinsar, andar og árar, dvergar og tröh
skorin út í tré af frábærum hagleik. Margar
stytturnar eru bráðfyndnar en aðrar hádr-
amatískar; myndin af sjómannskonunni sem
mænir út á hafið eftir báti eiginmannsins
snertir kunnuglegan streng í íslenskum
hjörtum.
Á skógarstígnum hittum við fjóra litla
drengi sem blása fyrir okkur í flautur og
fá að launmn smápeninga og gott í munn-
inn. Böm í Litháen era þefvís á ferðamenn
og betla gjarnan af þeim sælgæti, tyggjó
eða peninga. Á þeirri viku sem við dvelj-
umst í landinu sjáum við varla eitt einasta
bústið barn, og reyndar virðist okkur Lithá-
ar almennt áberandi grannholda. Þjóðhátta-
fræðingur við Háskólann í Vhnius upplýsir
okkur um að á síðastliðnum vetri hafi fólk
lést mhdð í þrengingunum, fuhorðnir að
meðaltah um 6-8 kíló. Og ekki hefur ástand-
ið batnað.
Ytri fátækt,
innri auðlegð
I hádegishléinu á öðmm degi ráðstefn-
unnar ríkir óvenju þungbúið andrúmsloft í
matsalnum. Þær fregnir hafa borist frá
Rússlandi að þar sé aht á suðupunkti mhli
Jeltsíns og póhtískra andstæðinga hans,
Jeltsín hafi leyst upp þingið og nú safni.
menn liði á báða bóga. Félögum okkar á
ráðstefnunni er veralega bragðið. Augnaráð
þeirra og svipbrigði bera vott um þann kvíða
sem blundar í brjósti manna hér vun slóðir
— óttann við að nýir hörmungatímar geti
skohið á þegar minnst varir.
Ráðstefnuna sitja fjórir indælir Rússar.
Meðal þeirra er Tatjana Dobronitskaya,
spjöh málamanneskja sem hefur m.a. afrek-
að að þýða „Pelastikk" Guðlaugs Arasonar
yfir á rússnesku þótt hún hafi aldrei hlotið
thsögn í íslensku. Hún tjáir okkur að mikih
samdráttur hafi orðið í bókaútgáfu í Rúss-
landi, pappír sé fokdýr og kaupgeta almenn-
ings hth. Sömu sögu segja þingfuhtrúar
annarra Austur-Evrópimkja. I Litháen er
útgáfa barnabóka ekki nema þriðjungur af
því sem var fyrir þremur áram, og þar af
era þýðingar 60-70%. Útgáfufyrirtækjum í
landinu hefur hins vegar stórfjölgað og era
nú orðin 600 talsins, en þar era afkastahtlar
eiginútgáfur í meirihluta. Flestir rithöfund-
ar búa við kröpp kjör.
Þrátt fyrir frábæra viðleitni ráðstefnu-
haldara fer ekki á mhli mála að hér er bláfá-
tæk þjóð í hlutverki gestgjafans. Það skort-
ir flest sem á Vesturlöndum þykja sjálfsögð.
þægindi á samkomu af þessu tagi; hér er
hvorki ljósritunarvél, myndvarpi né tölva,
öll pappírsgögn skorin við nögl, og í ráð-
stefnusalnum er ískalt, sætin hörð og ekk-
ert kaffi á brúsa th að ylja sér við á margra
klukkustunda löngum fundum. í heimsókn-
um th opinberra aðha í Nida og Klaipeda
era veitingar fábrotnar — neskaffi í krús
og beinakex eða nokkrir sopar af gosi —
en samt höfum við það ávallt á tilfinning-
unni að okkur sé sýnd ýtrasta gestrisni.
Það má með sanni kahast kraftaverk að
þessi ráðstefna skuh hafa orðið að veruleika
við ríkjandi aðstæður. Framtakið einkennist
af bjartsýni og kjarki sem ríkari þjóðir
gætu dregið lærdóm af. Litháar leysa verk-
efni sitt með sóma, því að skipulagning
þingsins er ótrúlega góð þegar haft er í
huga að þetta er frumraun gestgjafanna í
ráðstefnuhaldi. Og þótt ýmsu sé áfátt í ver-
aldlegum efnum býr þjóðin yfir menningar-
legri auðlegð sem vekur aðdáun og virðingu
gestkomandi.
Það hvarflar að okkur á kveðjustund að
gaman vaari að geta boðið þessu góða fóhd
heim th íslands. Hvort íslenskur kjarkur
dregur nógu langt til að sá draumur megi
rætast verður framtíðin að skera úr um.
En víst er að samskiptum okkar við unnend-
ur barnabókmennta í Eystrasaltslöndunum
er ekki lokið.
Höfundar eru rithöfundar.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. DESEMBER1993 37