Morgunblaðið - 06.01.2001, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.01.2001, Blaðsíða 17
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 17 hefst 10. janúar nk. Kvöld- og helgarnám. Upplýsingar og innritun í síma 897 2350 og 511 1085 virka daga kl. 13—17. Kynning í dag kl. 14.00 öllum opið Nuddskóli Guðmundar, Hólmaslóð 4, Reykjavík. NUDDNÁM Eyrarbakka - Nú eins og í fyrra var ákveðið að verðlauna best skreyttu heimilin í Árborg og voru vegleg verlaun í boði ýmissa aðila í sveitarfélaginu en þau eru Selfossveitur, Árvirkinn, Húsa- smiðjan, KÁ verslanir, Fossraf og Umhverfisdeild Árborgar. Reglum keppninnar var breytt frá því í fyrra þannig að í stað þess að velja eitt heimili í hverj- um byggðarkjarna sveitarfélags- ins voru nú valin þrjú best skreyttu heimilin í öllu sveitar- félaginu. Bar það helst til tíðinda í þessari keppni að engin skreyt- ing á Selfossi þótti nógu falleg til að hljóta verðlaun í ár heldur valdi dómnefndin tvær skreyt- ingar á Stokkseyri og eina á Eyrarbakka. Verðlaun fyrir best skreyttu heimilin hlutu Anna Jósefsdóttir og Ingibergur Magnússon, Lyng- heiði, Stokkseyri, Andrea Gunn- arsdóttir og Borgar Benedikts- son, Eyrarbraut 14, Stokkseyri og Sædís Ósk Harðardóttir og Eggert Skúli Jóhannesson, Há- eyrarvöllum 22 á Eyrarbakka. Jólaskreytingakeppnin í Árborg Verðlaunahafar búa allir við ströndina Stykkishólmi - Þrettándinn er í dag og síðasti jólasveinninn heldur heim á leið. Nokkrir jólasveinar mætu á jólaballið í Stykkishólmi og höfðu með sér kálf. Reyndar héldu þeir að um ísbjörn væri að ræða, en krakkarnir voru vissir um að svo væri ekki og gátu leiðrétt misskiln- inginn hjá jólasveinunum. Jólasveinunum og kálfinum var mjög vel tekið. Kálfurinn var gæfur og gátu krakkarnir gengið að hon- um og klappað. Efir að hafa gengið í kringum jólatréð lögðu jólasvein- arnir af stað heim og lofuðu að koma kálfinum í góðar hendur hjá bóndanum að Hraunhálsi. Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason Jólasveinarnir sem heimsóttu jólaballið í Stykkishólmi komu með gest með sér. Það var nýfæddur kálfur sem gerði mikla lukku. Jólasveinar mættu með kálf www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.