Morgunblaðið - 06.01.2001, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.01.2001, Blaðsíða 52
MESSUR Á MORGUN 52 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 14. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dóm- kórinn syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Sr. Jakob Ág. Hjálmars- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa fellur niður sunnudag 7. jan. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Dr. Sigurbjörn Ein- arsson biskup prédikar. Sr. Sigurður Pálsson og sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son þjóna fyrir altari. Schola cantor- um syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar organista. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson, fræðslufulltúi, Sólveig Halla Kristjánsdóttir, guð- fræðinemi og Guðrún Helga Harðar- dóttir djáknanemi. Messa kl. 14. Ein- söngur Erla B. Einarsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Stund fyrir alla fjölskyld- una. Jólin kvödd og nýju ári heilsað. Umsjón hafa Jón Helgi Þórarinsson, Lena Rós Matthíasdóttir og Lára Bryndís Eggertsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messufall samkvæmt góðri safnaðarvenju fyrsta sunnudag í janúar. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn og 8–9 ára starfið á sama tíma. Safn- aðarheimilið er opið frá kl. 10. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Viera Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. ÁRBÆJARKIRKJA: Kveðjuguðs- þjónusta sr. Guðmundar Þorsteins- sonar verður kl. 15:30. Ath. breyttan messutíma. Organleikari: Pavel Smid. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Einsöngvari er Kristín R. Sigurðardótt- ir. Sr. Þór Hauksson sóknarprestur þjónar fyrir altari á undan prédikun. Leikmenn flytja bænir og lesa ritning- arlestra. Eftir guðsþjónustuna verða stutt ávörp í kirkjunni. Eftir það er kirkjugestum boðið í kaffisamsæti í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir vel- komnir. Sóknarprestur og sóknar- nefnd. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Tónlistarguðs- þjónusta í umsjón organista og sókn- arnefndar kl 11. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. GRAFARVOGSKIRKJA: Sameiginleg guðsþjónusta Engjaskóla og Grafar- vogskirkju. Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í aðalsal Grafarvogs- kirkju. Furðuleikhúsið sýnir leikritið „Leitin að Jesú“. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður vegna framkvæmda í kirkjunni. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13 í neðri safn- aðarsal. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Laugardaginn 6. janúar kl. 16, halda Kór Kópavogs- kirkju og Samkór Kópavogs tónleika í Kópavogskirkju. Þar munu kórarnir flytja fjölbreytta dagskrá ásamt ein- söngvurum og einleikurum. Stjórn- andi kóranna og tónleikanna er Julian Hewlett, organisti og kórstjóri. Ein- söngvarar á tónleikunum verða: anna Þ. Hafberg, Halldór Björnsson og Ian Wilkinson en hann leikur einnig á búsúnu. Undirleik annast Jónas Sen og Julian Hewlett. Guðsþjónusta fell- ur niður sunnudaginn 8. janúar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti er Lára Bryndís Eggerts- dóttir. Guðsþjónusta AA-deilda kl. 20. Halldór Ólafsson prédikar. Hlíf Kára- dóttir syngur einsöng. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Heilög kvöldmáltíð. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- koma í dag, laugardag, kl. 14. Ræðu- maður Helga R. Ármannsdóttir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Barnakirkja fyrir 1–9 ára meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Brauðsbrotning, léttur hádegisverður á eftir. Sam- koma kl. 20. Brauðsbrotning. Félagar úr YWAM skóla í Danmörku verða gestir okkar. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. Í ddag sér dr. Steinþór Þórðarson um prédikunm og Bjarni Sigurðsson sér um biblíufræðslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 20. Fyrsta hjálpræðissamkoma árs- ins. Séra María Ágústsdóttir talar. Majór Knut Gamst stjórnhar. Mánu- dagur 8. janúar: Kl. 15 fyrsta heim- ilasamband ársins. Fimmtudagur 11. janúar: Kl. 20 lofgjörðarsamkoma í umsjón Katrínar Eyjólfsdóttur. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Dómkirkja Krists Kon- ungs: Sunnudag (Birting Drottins): Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Messa kl. 18.00 (á ensku). Mánudag 8. til laugardags 13. jan.: messa kl. 18.00. Mánudag 8., þriðjudag 9. og föstudag 12. jan.: messa einnig kl. 08.00. Laugardag 13. jan: Barnamessa kl. 14. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dagur 7. jan.: messa kl.11.00. Kl. 14.00: rússnesk jólamessa. Miðvikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag 7. janúar, hámessa kl. 11.00 (útvarpsmessa). Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl.14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laug- ardag og virka daga: messa kl. 18.30. Ísafjörður: Laugardag: Flateyri: messa kl. 19.00. Sunnudag: Ísa- fjörður - Jóhannesarkapella: messa kl. 11.00. Bolungarvík: messa kl. 16.00. Suðureyri: messa kl. 19.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með for- eldrum þátttakenda í utanlandsferð æskulýðsfélags Landakirkju strax eft- ir messu. Barnasamverur hefjast 14. janúar. Kaffisopi. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Börnin sem sótt hafa barnaguðsþjónusturnar á síðasta ári eru hvött til að mæta. Prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðs- prestur. Þórdís Ásgeirsdóttir djákni og Sylvía Magnúsdóttir guðfræðinemi aðstoða. Organisti Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Þema: Ríki og þjóð- kirkja á nýrri öld. Prestur er sr. Þór- hallur Heimisson, en kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow. Guðsþjónustan hefst kl. 11. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sigurður Helgi Guð- mundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn 7. janúar 2001, kl. 11:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Bjarni Jónatansson. Sunnudagaskól- inn byrjar sunnudaginn 14. janúar 2001, nýtt og skemmtilegt efni. Hans Markús Hafsteinsson, þjónar við at- höfnina. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn hefst laugardaginn 13. janúar, kl. 11:00, í Stóru Vogaskóla. Ferming- arfræðslan hefst einnig 13. janúar kl. 12:00, í skólanum. Prestarnir. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Kór Víkurkirkju syngur undir stjórn Kristinu Szklénár organista. Fögnum nýju ári með því að fjölmenna til kirkju. Sóknarprest- ur. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Leshringur kemur saman kl. 18 á miðvikudögum. Sakramentisþjón- usta að lestri loknum. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HVANNEYRARKIRKJA: Hámessa kl. 11. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti Steinunn Árnadóttir. Sunnudagaskóli kl. 13. Prestur Flóki Kristinsson. (Lúk. 2). Þegar Jesú var tólf ára. Morgunblaðið/ÓmarHallgrímskirkja. LAGERSALA Jólakönnur nú 100 kr. Áður Nú Hvíta stellið konfektdiskur kr. 3.970 2.700 -30% Mattarósin rjómakanna kr. 1.590 630 -60% Mattarósin öskubakki kr. 2.950 1.770 -40% Vasi kristall kr. 5.540 2.770 -50% Tertudiskur kristall kr. 5.990 3.890 -35% Svanur úr kristal kr. 3.430 2.000 -40% Konfektskál á fæti kristall kr. 4.380 2.620 -40% Peter Rabbit diskar kr. 1.605 560 -65% Við vörutalningu fannst ýmislegt á lagernum: Jólavara -50% -70% Margt fleira af stökum hlutum. Komið og gerið góð kaup. Stendur til 15. janúar Bláu húsin v/Faxafen, sími 553 6622 Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið í dag frá kl. 10-14 Útsalan er hafin INNLENT ÁKVEÐIÐ hefur verið að samræma og hækka verð á sundurliðun símtala sem fylgir símareikningum. Eftir 1. jan 2001 verður mánaðarverð þess- arar þjónustu 110 krónur. Það gildir fyrir alla sundurliðun vegna talsíma- notkunar og farsímanotkunar, bæði NMT og GSM í reikningsviðskipt- um, segir í frétt frá Símanum. Fyrir þessa breytingu var verð þjónustunnar 90 kr. vegna sundur- liðunar farsímareikninga og 62 kr. vegna sundurliðunar talsímareikn- inga. Eftir sem áður er sundurliðun sem fengin er af „Þínum síðum“ á heimasíðu Símans gjaldfrjáls. Þar er hægt að panta og afpanta þessa þjónustu eða breyta úr sundurliðun sem fylgir símareikningi í sundurlið- un á vefnum. Samræming á verðskrá sundurlið- unar símtala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.