Morgunblaðið - 06.01.2001, Síða 52

Morgunblaðið - 06.01.2001, Síða 52
MESSUR Á MORGUN 52 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 14. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dóm- kórinn syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Sr. Jakob Ág. Hjálmars- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa fellur niður sunnudag 7. jan. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Dr. Sigurbjörn Ein- arsson biskup prédikar. Sr. Sigurður Pálsson og sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son þjóna fyrir altari. Schola cantor- um syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar organista. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Carlos A. Ferrer, Pétur Björgvin Þorsteinsson, fræðslufulltúi, Sólveig Halla Kristjánsdóttir, guð- fræðinemi og Guðrún Helga Harðar- dóttir djáknanemi. Messa kl. 14. Ein- söngur Erla B. Einarsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Stund fyrir alla fjölskyld- una. Jólin kvödd og nýju ári heilsað. Umsjón hafa Jón Helgi Þórarinsson, Lena Rós Matthíasdóttir og Lára Bryndís Eggertsdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messufall samkvæmt góðri safnaðarvenju fyrsta sunnudag í janúar. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn og 8–9 ára starfið á sama tíma. Safn- aðarheimilið er opið frá kl. 10. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Viera Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. ÁRBÆJARKIRKJA: Kveðjuguðs- þjónusta sr. Guðmundar Þorsteins- sonar verður kl. 15:30. Ath. breyttan messutíma. Organleikari: Pavel Smid. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Einsöngvari er Kristín R. Sigurðardótt- ir. Sr. Þór Hauksson sóknarprestur þjónar fyrir altari á undan prédikun. Leikmenn flytja bænir og lesa ritning- arlestra. Eftir guðsþjónustuna verða stutt ávörp í kirkjunni. Eftir það er kirkjugestum boðið í kaffisamsæti í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir vel- komnir. Sóknarprestur og sóknar- nefnd. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Tónlistarguðs- þjónusta í umsjón organista og sókn- arnefndar kl 11. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. GRAFARVOGSKIRKJA: Sameiginleg guðsþjónusta Engjaskóla og Grafar- vogskirkju. Barna- og fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í aðalsal Grafarvogs- kirkju. Furðuleikhúsið sýnir leikritið „Leitin að Jesú“. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður vegna framkvæmda í kirkjunni. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13 í neðri safn- aðarsal. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Laugardaginn 6. janúar kl. 16, halda Kór Kópavogs- kirkju og Samkór Kópavogs tónleika í Kópavogskirkju. Þar munu kórarnir flytja fjölbreytta dagskrá ásamt ein- söngvurum og einleikurum. Stjórn- andi kóranna og tónleikanna er Julian Hewlett, organisti og kórstjóri. Ein- söngvarar á tónleikunum verða: anna Þ. Hafberg, Halldór Björnsson og Ian Wilkinson en hann leikur einnig á búsúnu. Undirleik annast Jónas Sen og Julian Hewlett. Guðsþjónusta fell- ur niður sunnudaginn 8. janúar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédik- ar. Organisti er Lára Bryndís Eggerts- dóttir. Guðsþjónusta AA-deilda kl. 20. Halldór Ólafsson prédikar. Hlíf Kára- dóttir syngur einsöng. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Heilög kvöldmáltíð. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- koma í dag, laugardag, kl. 14. Ræðu- maður Helga R. Ármannsdóttir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Al- menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð- arhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Barnakirkja fyrir 1–9 ára meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Brauðsbrotning, léttur hádegisverður á eftir. Sam- koma kl. 20. Brauðsbrotning. Félagar úr YWAM skóla í Danmörku verða gestir okkar. Högni Valsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. Í ddag sér dr. Steinþór Þórðarson um prédikunm og Bjarni Sigurðsson sér um biblíufræðslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag kl. 20. Fyrsta hjálpræðissamkoma árs- ins. Séra María Ágústsdóttir talar. Majór Knut Gamst stjórnhar. Mánu- dagur 8. janúar: Kl. 15 fyrsta heim- ilasamband ársins. Fimmtudagur 11. janúar: Kl. 20 lofgjörðarsamkoma í umsjón Katrínar Eyjólfsdóttur. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Dómkirkja Krists Kon- ungs: Sunnudag (Birting Drottins): Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Messa kl. 18.00 (á ensku). Mánudag 8. til laugardags 13. jan.: messa kl. 18.00. Mánudag 8., þriðjudag 9. og föstudag 12. jan.: messa einnig kl. 08.00. Laugardag 13. jan: Barnamessa kl. 14. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11.00. Virka daga: messa kl. 18.30. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17.00. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dagur 7. jan.: messa kl.11.00. Kl. 14.00: rússnesk jólamessa. Miðvikud.: messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag 7. janúar, hámessa kl. 11.00 (útvarpsmessa). Laugardag og virka daga: messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl.14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10.00. Laug- ardag og virka daga: messa kl. 18.30. Ísafjörður: Laugardag: Flateyri: messa kl. 19.00. Sunnudag: Ísa- fjörður - Jóhannesarkapella: messa kl. 11.00. Bolungarvík: messa kl. 16.00. Suðureyri: messa kl. 19.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með for- eldrum þátttakenda í utanlandsferð æskulýðsfélags Landakirkju strax eft- ir messu. Barnasamverur hefjast 14. janúar. Kaffisopi. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Börnin sem sótt hafa barnaguðsþjónusturnar á síðasta ári eru hvött til að mæta. Prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðs- prestur. Þórdís Ásgeirsdóttir djákni og Sylvía Magnúsdóttir guðfræðinemi aðstoða. Organisti Jónas Þórir. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Þema: Ríki og þjóð- kirkja á nýrri öld. Prestur er sr. Þór- hallur Heimisson, en kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir söng undir stjórn Natalíu Chow. Guðsþjónustan hefst kl. 11. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sigurður Helgi Guð- mundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta í Vídalínskirkju sunnudaginn 7. janúar 2001, kl. 11:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti: Bjarni Jónatansson. Sunnudagaskól- inn byrjar sunnudaginn 14. janúar 2001, nýtt og skemmtilegt efni. Hans Markús Hafsteinsson, þjónar við at- höfnina. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn hefst laugardaginn 13. janúar, kl. 11:00, í Stóru Vogaskóla. Ferming- arfræðslan hefst einnig 13. janúar kl. 12:00, í skólanum. Prestarnir. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Kór Víkurkirkju syngur undir stjórn Kristinu Szklénár organista. Fögnum nýju ári með því að fjölmenna til kirkju. Sóknarprest- ur. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Leshringur kemur saman kl. 18 á miðvikudögum. Sakramentisþjón- usta að lestri loknum. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. HVANNEYRARKIRKJA: Hámessa kl. 11. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti Steinunn Árnadóttir. Sunnudagaskóli kl. 13. Prestur Flóki Kristinsson. (Lúk. 2). Þegar Jesú var tólf ára. Morgunblaðið/ÓmarHallgrímskirkja. LAGERSALA Jólakönnur nú 100 kr. Áður Nú Hvíta stellið konfektdiskur kr. 3.970 2.700 -30% Mattarósin rjómakanna kr. 1.590 630 -60% Mattarósin öskubakki kr. 2.950 1.770 -40% Vasi kristall kr. 5.540 2.770 -50% Tertudiskur kristall kr. 5.990 3.890 -35% Svanur úr kristal kr. 3.430 2.000 -40% Konfektskál á fæti kristall kr. 4.380 2.620 -40% Peter Rabbit diskar kr. 1.605 560 -65% Við vörutalningu fannst ýmislegt á lagernum: Jólavara -50% -70% Margt fleira af stökum hlutum. Komið og gerið góð kaup. Stendur til 15. janúar Bláu húsin v/Faxafen, sími 553 6622 Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið í dag frá kl. 10-14 Útsalan er hafin INNLENT ÁKVEÐIÐ hefur verið að samræma og hækka verð á sundurliðun símtala sem fylgir símareikningum. Eftir 1. jan 2001 verður mánaðarverð þess- arar þjónustu 110 krónur. Það gildir fyrir alla sundurliðun vegna talsíma- notkunar og farsímanotkunar, bæði NMT og GSM í reikningsviðskipt- um, segir í frétt frá Símanum. Fyrir þessa breytingu var verð þjónustunnar 90 kr. vegna sundur- liðunar farsímareikninga og 62 kr. vegna sundurliðunar talsímareikn- inga. Eftir sem áður er sundurliðun sem fengin er af „Þínum síðum“ á heimasíðu Símans gjaldfrjáls. Þar er hægt að panta og afpanta þessa þjónustu eða breyta úr sundurliðun sem fylgir símareikningi í sundurlið- un á vefnum. Samræming á verðskrá sundurlið- unar símtala

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.