Morgunblaðið - 06.01.2001, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.01.2001, Blaðsíða 26
NEYTENDUR 26 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ hafi ekki fengist á þessum lista,“ segir Elías. Tíðar verðbreytingar Í fjórum tilfellum stemmdi ekki hillu- og kassaverð hjá Bónusi og í einu tilfelli var vara ekki verð- merkt og í öðru tilfelli var verð- merking ólæsileg. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri hjá Bónusi, segir að milli 4.000 og 5.000 verðbreytingar hafi verið gerðar í versluninni í desember. S ÍÐASTLIÐINN fimmtu- dag gerðu blaðamenn Morgunblaðsins verð- könnun á 36 vöruliðum í lágvöruverðsverslunun- unum Bónusi í Holtagörðum, Krónunni í Skeifunni og Nettó í Mjódd. Alls fengust 19 vörutegundir í öllum þremur verslununum. Farið var á sama tíma í allar þrjár verslanir þ.e. um klukkan 13.45 og lögð áhersla á að vera á sama tíma í biðröð við afgreiðslu- kassa verslana þ.e. klukkan 14.40. Þegar þær 19 vörutegundir sem fengust í öllum þremur verslunum eru skoðaðar kemur í ljós að verðið er lægst í Bónusi en Krónan fylgir fast á eftir. Það vekur athygli að Nettó sem reyndist með hæsta vöruverð af þessum þremur lágvöruverðsversl- unum er með langmesta vöruvalið. Mikill verðmunur var á einstaka vörum eins og t.d. agúrkum en þar munaði 123,7% á hæsta og lægsta verði. Þá munaði 82% á verði grænnar papriku og 58% á verði á lauks. 44,9% verðmunur var á ein- um lítra af Trópí appelsínusafa. Forráðamenn verslana benda á að verð á ýmsum vörum breytist ört og jafnvel nokkrum sinnum á dag. Verðið sem fylgir í töflu er það verð sem viðskiptavinir borguðu þegar blaðamenn voru staddir í verslununum sl. fimmtudag. Um 4.000 vörutegundir hjá Nettó Af þeim 36 vörutegundum sem teknar voru fyrir í verðkönnuninni voru tvær óverðmerktar hjá Nettó í Mjóddinni. „Við erum með um 4.000 vörutegundir í versluninni fyrir utan sérvörur og það getur alltaf komið fyrir að okkur verði á mistök. Hinsvegar reynum við ávallt að standa okkur sem best í þessum málum, “ segir Elías Þor- varðarson, verslunarstjóri Nettó. Af umræddum vörutegundum voru sex þar sem hilluverð og verð á strimli var ekki hið sama. Mun- urinn var allt frá 2 krónum og upp í 47 krónur og var bæði um lækkun og hækkun að ræða til neytenda. „Verðbreytingar hjá okkur eru tíð- ar og eiga sér stað oft á dag. Þar af leiðandi getur komið fyrir að eitt- hvað vanti upp á hjá okkur í verð- merkingum í þessari hörðu sam- keppni sem einkennir matvöru- markaðinn í dag.“ Af 36 vörutegundum var ein vara ekki til í Nettó í Mjódd, þ.e. frosin og roðdregin ýsuflök. „Við reynum ávallt að hafa vöru- úrvalið hjá okkur þannig að það nái yfir öll þau heildarinnkaup sem heimilið þarfnast og ég er því ánægður með að einungis ein vara „Þó það sé ekki afsökun þá kunna þessar tíðu verðbreytingar að skýra stöðuna að hluta til. Við munum þó reyna að gera betur.“ Í Bónus í Holtagörðum eru 1.300-1.400 vöruliðir á boðstólum þegar sérvörur eru frádregnar. Hjá Krónunni kom þrisvar fyrir að hillu- og verðmerkingar stóðust ekki og í tveimur tilfellum var vara óverðmerkt. Sigurjón Bjarnason, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir að hilluverðmerkingar eigi að vera þær sömu og við kassa og það komi sér á óvart að það skuli ekki vera í öllum tilfellum. Hann segir að í Krónunni séu seldir milli 1.200-1.400 vöruliðir að frádregnum sérvörum. Ekkert tillit tekið til gæða grænmetis Beðið var um viss vörumerki og væru þau ekki til þá kemur slíkt fram í töflu. Vörurnar voru valdar af handahófi áður en lagt var af stað í verslanirnar. Þegar um ávexti, grænmeti, kjöt og fisk er að ræða er ekki hægt að fá sömu vörumerki alls staðar en t.d. þegar spurt var um ungnauta- hakk var gert að skilyrði að fitu- innihald væri 8-12%. Tekið skal fram að ekki var tekið tillit til gæða grænmetis, ávaxta eða kjötmetis heldur einungis at- hugað verð. Upphaflega var listinn með um 40 vörutegundum en fjórar tegund- ir þurfti að fella út af lista vegna ónógra upplýsinga. Í annarri töflunni eru þær 36 vörutegundir sem kannað var verð á bæði í hillu og við kassa. Í hinni töflunni eru þær 19 vörutegundir sem fengust í öllum þremur versl- ununum. Verðkönnun í þremur lágvöruverðsverslunum í Reykjavík Munaði 28,6% á dýrustu og ódýrustu innkaupakörfunni Bónus var með lægsta verðið en Krónan fylgdi fast á eftir þegar verð á 19 vöruteg- undum var kannað í þremur lágvöruverðs- verslunum. Í þrettán tilvikum stemmdi ekki hillu-, og kassaverð í verslununum og vörur voru óverðmerktar í fimm tilfellum. Morgunblaðið/Golli Morgunblaðið/Ásdís                            ! "    #   $$        $   % &  ' ( )  *      + , - .  . .  ( /   0   .    11 )) (  2 , )( )) (  2  - /3 45  -3    & 6 )) (   $  & ( )  0     .         2  7 ) )   2  8  ) )   2  "  2  7   2  9  2  $ $ $: !+! : 2& 2$ 2&: 2! :& 2; 2&: :& 2!! 2: $: $:: 2 : 2&: ++  $!: &2: ;;! ! 2&: 2&& 2+; 2:: :2 2$: 2+$ : 2:: 2!+ + + + + &!; 2!:   $: $! !&: ; 2&& 2$& 2&! 2! :+ ;: 2& :$ 2 : 2 $ $:: 2:: 2$: +2  !!< $+2< $< 2< +< ;2< ;< 2&!< &&< ++:< $< &&< 2!;< 2$&< ;$< $< 2$&!< &;;< ;<         53                                      !"   #$    %&' ()   %' ' *'   ++  ,  --*'  .  /    0  1  2  '$ &    +  0  -&      3   2 4 / - 5  1 $     6  !7 '    &/ 8  9  : ; '     1  &/ 8    < &1    & 6 &  9=+   6 &  9=+   > . '  ' '  5   8#    ;  . .   ' -- +  ?' '  %'' 1 .  +  0  1  /  1 %&' %    ' @ &  1    !AA -- /    : -/ -- /    1  ;8.  : -/ -   B+  ;';' # /    C  ;. # $ 2  D 1/ ' 2  E  -- /   + 1  2 / - < #    '  !   E- @ F ''       --    --   G  --   #         H        +I +(+ +I )   ) I ( 2 +  2I )     (+   +2I   I   I2      2I  I2 )) I +(I +I   +II (I 2I    +I +(+ +I )   ) I ( 2 + 9 2I ))     (I   +2I   1   I2      2I  I2 1 I +(I +I   +II (I 2I    +( +)I 2I 99) +9 (9 () ( 2I 22   II II  92     +I +I 9 ) I +I I ()   I II ) 2+ ( ( ( 2)9 )I (    +() +)I 1 99) +9 (9 () ( 2I 22   II II  92     +I +I 9 ) I) 2( I ()  1 I I)  2+ ( ( ( 22 )I (       +I +) )2I +)I   *   9   22 +2   2) ) 9(2 (I9    +II   II   +9 I 9I     2   I+ (I    +   +II II +I       +I 2) )9I +)I   *   9   22 +2   2) ) II F= ))( F=   II   (I   +9 1        2   9I (I    +   +II II +I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.