Morgunblaðið - 28.01.2001, Síða 51

Morgunblaðið - 28.01.2001, Síða 51
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN www.xd.is DAGSKRÁ Mánudagur 5. febrúar kl. 19.00-19.10 Skólasetning: Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. kl. 19.10-20.40 Sjálfstæðisstefnan: Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra. kl. 20.55-22.30 Hornsteinninn - fjölskyldan: Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi. Þriðjudagur 6. febrúar kl. 19.00-20.30 Heilbrigðisþjónusta í þróun: Ásta Möller, alþingismaður. kl. 20.45-22.15 Árangursríkur málflutningur: Gísli Blöndal, markaðs- og þjónusturáðgjafi. Fimmtudagur 8. febrúar kl. 19.00-20.30 Ríkisfjármál/efnahagsmál: Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. kl. 20.45-22.15 Sveitarfélög í örum vexti: Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ. Mánudagur 12. febrúar kl. 19.00-20.30 Hugvitið verður í askana látið: Eyþór Arnalds, forstjóri Íslandssíma. kl. 20.45-22.15 Árangursríkur málflutningur: Gísli Blöndal. Þriðjudagur 13. febrúar kl. 19.00-20.30 Nýting náttúru landsins í þágu ferðaþjónustunnar: Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra. kl. 20.45-22.15 Borgin - Seinni hálfleikur: Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti borgarstjórnarflokksins. Fimmtudagur 15. febrúar kl. 19.00-22.15 Sjónvarpsþjálfun: Gísli Blöndal og Björn G. Björnsson, kvikmyndagerðarmaður. Mánudagur 19. febrúar kl. 19.00-20.30 Greina- og fréttaskrif: Gréta Ingþórsdóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna. kl. 20.45-22.15 Að taka þátt í flokksstarfi: Hanna Birna Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Þriðjudagur 20. febrúar kl. 19.00-20.30 Fjölmiðlar og stjórnmál: Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður. kl. 20.45-10.15 Fagur fiskur í sjó: Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra. Fimmtudagur 22. febrúar kl. 19.00-20.30 Menntun og menning á tímum hnattvæðingar: Björn Bjarnason, menntamálaráðherra. kl. 20.45-22.15 Samkeppnishæfni ísl. vinnumarkaðar: Gunnar Páll Pálsson, forstöðumaður VR. Mánudagur 26. febrúar kl. 19.00-20.30 Íslenska stjórnkerfið á nýrri öld: Hannes H. Gissurarson, prófessor við HÍ. kl. 20.45-22.15 Hvað eru og hvað gera sveitarfélög?: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Þriðjudagur 27. febrúar kl. 19.00-20.30 Jafnrétti í reynd: Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur. kl. 20.45-22.15 Ísland í samkeppni þjóðanna: Tómas Ingi Olrich, alþingismaður og formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Fimmtudagur 1. mars: kl. 20.00-22.00 Heimsókn í Alþingi. Starfshættir Alþingis og meðferð þingmála: Halldór Blöndal, forseti Alþingis, Skólaslit. Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: 5. febrúar til 1. mars. Innritun: Sími 515 1700/1777 - bréfsími: 515 1717 Heimasíða: http://www.xd.is netfang: xd@xd.is Þáttökugjald: kr. 11.000 Nemendagjald: kr. 9.000 BRÉF TIL BLAÐSINS Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, Árni Steinar Jóhannsson, Jón Bjarnason, Kolbrún Halldórsdóttir, Steingrímur J. Sigfússon, Þuríður Backman og Ögmundur Jónasson verða á ferð um landið vikuna 29. janúar til 2. febrúar. Þau bjóða til spjallfunda um stjórnmál í heimabyggð, landsmálin og hvaðeina sem heimamenn vilja taka til umræðu á eftirtöldum stöðum: Mánudagur 29. janúar Svartiskógur, Norður-Héraði, kl. 15:00 - Þuríður, Árni Steinar og Ögmundur Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað, kl. 20:00 - Þuríður, Árni Steinar og Ögmundur Veitingahúsið Krákan, Grundarfirði, kl. 20:00 - Jón og Kolbrún Þriðjudagur 30. janúar Hótel Bjarg, Fáskrúðsfirði, kl. 15:00 - Þuríður og Árni Steinar Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, kl. 20:00 - Þuríður og Árni Steinar Verkalýðshúsinu, Stykkishólmi, kl. 20:00 - Jón og Kolbrún Miðvikudagur 31. janúar Langabúð, Djúpavogi, kl. 9:30 - Þuríður og Árni Steinar Pakkhúsið, Höfn Hornafirði, kl. 19:30 - Stofnun félagsdeildar VG á Höfn Kl. 20:00 hefst í Pakkhúsinu opinn fundur með Árna Steinari, Jóni, Kolbrúnu, Steingrími og Þuríði Fimmtudagur 1. febrúar Freysnes kl. 14:00 - Árni Steinar, Jón, Kolbrún, Steingrímur og Þuríður Hótel Kirkjubæjarklaustur, kl. 20:00 - Árni Steinar, Jón, Kolbrún, Steingrímur og Þuríður Föstudagur 2. febrúar Víkurskáli, Vík, kl. 10:30 - Árni Steinar, Jón, Kolbrún og Þuríður Vinstrihreyfingin - grænt framboð. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2001 51 ÞAÐ eru margir sem geta sagt sögur af undarlegum símhringing- um, mannaferðum í lokuðum göt- um eða eiga um sárt að binda vegna þess að óprúttnir náungar læddust um hús þeirra að næt- urlagi, skemmandi eignir sem ekki verða bættar. Oft hefur fólk sagt frá því að eftir innbrot leið því ekki vel í húsi sínu, var aldrei öruggt um sig og vildi helst flytja. Það er án efa ótrúlega sár reynsla að vera t.d. að koma úr fríi og koma að húsi sínu brotnu og skemmdu, sjá persónuleg verð- mæti eyðilögð og skynja það að ósvífið fólk hafi farið höndum um hluti sem manni þykir vænt um. Hvað þá að vakna við slíkt eða jafnvel að koma að húsi sínu og finna barn sitt í felum undan inn- brotsþjófum. Hvað er hægt að gera? Líklega er besta leiðin sú að vaka yfir umhverfi sínu og taka höndum saman við nágrannana gegn skemmdarvörgum. Ná- grannavarsla er hugtak sem nær yfir þær forvarnir sem nágrannar taka höndum saman um. Hug- myndin er sú að hver hyggi að sínu, geri þjófum erfitt fyrir með að komast inn og taki þátt í að fylgjast með óeðlilegum manna- ferðum í grenndinni. Ef ég fer t.d. til útlanda í sumarfrí þá er ým- islegt sem ég get fengið granna mína til að sinna og ég geri það sama fyrir þá. Við gætum sett rusl í tunnur hvers annars, kveikt og slökkt ljós, hreyft bíla á bílastæð- um, hengt þvott á snúrur hvers annars o.s.frv. Allt þetta gefur vísbendingar til óprúttinna aðila að vakað sé yfir málum og að þeim væri sæmst að halda sig fjarri. Af þessu tilefni verður fundur í Setbergsskóla þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30. Þar munu ýmsir kynna málefnið og vonandi munu nágrannar í hverfinu sýna sam- stöðu gegn innbrotsþjófum og skemmdarvörgum. MAGNÚS ÞORKELSSON, aðstoðarskólameistari í Flensborgarskóla. Geta grannar hjálpast að? Frá Magnúsi Þorkelssyni: Nágrannavarsla í Setbergs- landi og Mosahlíð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.