Morgunblaðið - 04.03.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.03.2001, Blaðsíða 15
E I N F A L D A R F J Á R M Á L I N HEIMILISLÍNA Skýr skil í fjármálum e n g i r ó v æ n t i r re i k n i n g a r - e n g a r á h y g g j u r f í t o n / s í a F I 0 0 2 0 0 3 Það er þægileg tilfinning að þurfa ekki að hafa áhyggjur af næstu mánaðamótum. Þú veist alltaf hve mikið þú hefur til ráðstöfunar og þarft ekki að hafa áhyggjur af því að endar nái ekki saman. Bankinn sér um að greiða reikn- ingana á réttum tíma og þú greiðir alltaf sömu upphæð um hver mánaðamót. Heimilislínan er heildarþjónusta fyrir einstaklinga og fjöl- skyldur sem vilja tryggja sér góð kjör hjá Búnaðarbank- anum og fá persónulega þjónustu. Heimilislínan veitir þér aukið svigrúm og betri yfirsýn yfir fjárhaginn. Þú færð hærri vexti á launareikninginn þinn en ella og hægt er að fá allt að 500.000 kr. yfirdráttarlán eða skuldabréfalán án ábyrgðarmanna. Spariþjónusta Heimilislínunnar er sjálfvirk og þú getur litið á sparnaðinn sem hluta af föstum útgjöldum. Fyrr en varir átt þú öruggan varasjóð, auk þess sem þú getur átt von á sparivinningi því mánaðarlega eru dregnir út fjórir vinningar að upphæð 50.000, 25.000, 15.000 og 10.000 krónur. Að auki eru dregnir út tveir 100.000 kr. vinningar á ári. Í Heimilisbankanum á Netinu getur þú fylgst með stöðu reikninga og greiðslukorta, auk þess sem þú getur greitt reikninga á einfaldan hátt hvar og hvenær sem er. Með Heimilislínunni getur þú skipulagt fjármálin langt fram í tímann. Ekkert árgjald þarf að greiða í Heimilislínuna og fyrsta árið í Greiðsluþjónustunni er frítt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.