Morgunblaðið - 04.03.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 04.03.2001, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 4. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ Keilugrandi - Bílsk. Falleg 2ja herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu á þessum eftirsótta stað. Nýlegt parket á holi og stofu. Góðar suður- svalir. Verðlaunagarður. Áhv. u.þ.b. 3,5 m. hagst lán. V. 8,8 m. 2930 Laugavegur - Glæsiíbúð Vorum að fá í einkasölu 109 fm einstaklega fallega hæð við Laugaveginn. Mikil lofthæð, 3,5 m. Stórar og miklar stofur. Eign sem þú verður að sjá. V. 14,9 m. 2932 Mosfellsbær - LAUS Vorum að fá í sölu mjög fallega 91 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli við Urðarholt. Parket og flísar á gólfum. Baðher- bergi flísalagt og ný blöndunartæki. Sturtuklefi og bað. Vandaðar innr. Áhv. u.þ.b. 5 millj. Falleg eign. V. 12,0 m. 2933 Suðurmýri Vorum að fá í sölu afar fallegt 124 fm parhús. Húsið er á tveimur hæðum, gegnheilt eikarparket á öllum gólfum. Baðher- bergisgólf flísalögð og eikarinnrétting á baði ásamt sturtu og baði. Suðursvalir. Þrjú svefn- herbergi. Fallegar innréttingar. Stór stofa. Bíl- skýli. Fallegt útsýni. Þessa er vert að kíkja á. V. 19,9 m. 2940 Reynimelur Vorum að fá í sölu 3-4ra herb. 87 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Nýlegt parket á gólfum. Nýuppgert baðh. flísalagt í hólf og gólf. Hús í góðu ástandi. Óviðjafnanlegt útsýni. V. 12,3 m. 2937 Æsufell - Lyftublokk Vorum að fá í sölu vel skipulagða 54 fm íbúð á 7. hæð í góðu lyftu- húsi. Parket og flísar á flestum gólfum. Góðar innr. Gott útsýni. Suðursvalir. Lögn f. þvottavél í íbúð. V. 7,6 m. 2939 Garðaflöt - Garðabæ Fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, alls 142 fm. Húsið skiptist í forstofu, stóra stofu og borðstofu. Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús m. bakútgangi. Bílskúr innréttaður sem ein- staklingsíbúð. Stór gróinn garður. Endurnýjað baðherbergi og parket á gólfum. Flott eign. V. 19,9 m. 2935 Tjarnarmýri - Vesturbæ Vorum að fá í einkasölu 64,5 fm íbúð ásamt u.þ.b. 10 fm geymslu og stæði í bílageymslu. Falleg íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á gólfum. Ágætt útsýni. Gott aðgengi t.d. fyrir fatlaða. Áhv. 4,8 millj. húsbr. V. 11,9 m. 294 Leirubakki Vorum að fá í sölu fallega 60 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð með góðu auka-vinnu- herbergi. Gott skipulag. Flísar og nýlegt parket á gólfum. Rúmgott eldhús. Gott þvottahús/- vinnuherb. með síma- og tölvulögnum í íbúð. Nýtt gler. Suðvestursvalir. Áhv. 3,4 millj. bygg- ingasj. V. 8,3 m. 2694 Húsahverfi - M. bílskúr Falleg 108 fm íb. með sérinngangi á 3. hæð í fallegu 5-býli auk 26 fm bílskúrs við Garðhús. Glæsilegt eldhús með vönduðum innr. og tækjum. Fallegt útsýni til suðurs og vesturs. Þvottahús í íbúð. Íb. er nánast fullbúin, en þó vantar lokafrágang á baði og gólfefni að hluta. Áhv. 7,6 millj. Laus strax. V. 13,9 m. 2938 Háabarð - Hafnarfirði Vorum að fá í sölu fallegt tæplega 200 fm einbýli. Húsið er á tveim- ur hæðum m. glæsilegu útsýni. Fjögur svefn- herb. Möguleiki á fleirum. Tæpl. 40 fm bílskúr og geymsla. Fallegt og gott umhverfi. Stór lóð. V. 18,5 m. 2944 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 O ið i k d f á kl 9 18 d f á kl 12 15Símatími sunnudag milli kl. 12 og 14 OPIÐ Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14 KARFAVOGUR Björt og glæsileg 3ja herb. íb. í kj. með sérinngangi í tvíbýli. Tvö svefnherb. Parket. Alno-innr. í eldhúsi. Stærð 90 fm. Verð 11,9 millj. Góð staðsetning. 1352 HRAUNBÆR Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð með tvennum svölum. Parket. Nýl. eldhúsinnr. Baðherb. allt flísalagt. Stærð 84 fm. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,5 millj. 1371 HRAUNBÆR Rúmg. 4-5 herb. endaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. 2 stofur. Baðherb. allt nýl. flísalagt. Tvennar svalir. Stærð 115 fm. Útsýni. Gott hús. Áhv. 5 millj. Verð 12 millj. 1350 VEGHÚS – BÍLSKÚR Falleg og rúmgóð 4ra herbergja 122,6 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt innb. 27 fm bílskúr. 3 svefnherb. Stór stofa, gott eldhús. Góðar innréttingar. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Verð 14,9 millj. Áhv. byggsj. 5,6 millj. Ath. skipti á stærri eign möguleg. 1367 HLÍÐAR – RIS Mjög góð og mikið endurnýjuð 4ra herb. risíbúð í 3-býli með suðursvölum. 3 rúmgóð herbergi. Gott eldhús. Parket. Fallegt útsýni. Stærð 91,9 fm. Nýtt þak, gluggar, gler, rafmagn og lagnir. Verð 11,9 millj. Áhv. 6 millj. 1361 HÓLMGARÐUR Mjög góð neðri sérhæð í tvíbýli með sérinngangi. Tvö svefnherbergi. Stærð 82 fm. Parket. Hús í góðu ástandi. Verð 10,9 millj. 1372 LANGHOLTSVEGUR Mjög góð neðri sérhæð í nýl. tvíbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Tvö góð svefnherb. Stór stofa. Stærð 98,5 fm. Sérþvottahús. Allt sér. Góð lóð. Verð 12,5 millj. 1370 ATVINNUHÚSNÆÐI - BORGARTÚNI Bjart og gott skrifstofuhúsnæði á 3. hæð (efstu). Stærð 259 fm. Endahúsnæði. Innréttað sem skrifstofur. Verð 28 millj. Falleg 122 fm íbúð á 3. hæð með 3 svefnherbergjum og tveimur stofum. Eldhús með nýrri innréttingu og búri innaf. Parket á gólfum. Suðursvalir, fallegt útsýni. Verð 14,9 millj. Skólavörðustíg 41, sími 552 9077 Opið í dag milli kl. 12 og 14. Tjarnarból 5 herbergja Eignir óskast Óskum eftir einbýlishúsi, parhúsi eða raðhúsi í Reykjavík á svæðum 101-110 og í Garðabæ. Eignin þarf að hafa 4-5 svefnherb. og má kosta allt að 26 millj. Hraðar greiðslur. Uppl. gefur Kjartan. Óskum eftir einbýli eða raðhúsi í vesturbæ eða Seltjarnarnesi. Má kosta allt að 30 millj. Æskileg stærð 160-260 fm og 4-5 svefnherbergi. Uppl. gefur Kjartan. Erum með fjársterkan kaupanda að einbýli í Fossvogi. Allar nánari uppl. gefur Sverrir. Traustur kaupandi óskar eftir sérbýli í Hvassaleiti, Fossvogi og Suðurhlíðum. Eign með beinu aðgengi fyrir fatlaðan einstakling óskast. Eignamiðlunin óskar eftir 5 herbergja íbúð, parhúsi eða raðhúsi með beinu aðgengi á einni hæð eða í lyftuhúsi fyrir traustan viðskiptavin. Eignin þarf að vera aðgengileg fyrir fatlaða og æskilegt er að tvö baðherbergi séu fyrir hendi. Uppl. gefur Óskar. Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð miðsvæðis í vönduðu húsi fyrir traustan viðskiptavin. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 12-15 EINBÝLI  Digranesheiði Gott tvílyft einbýlishús í Kópavoginum með fallegu útsýni og góðum garði. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur, fjögur herbergi, tvö baðher- bergi, sjónvarpshol o.fl. Stórar svalir á efri hæð. V. 20,4 m. 1285 Sunnubraut Vorum að fá í sölu 220 fm tvílyft ein- býlishús á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur og fjögur herbergi. Góðar suður- svalir með fallegu sjávarútsýni. Á neðri hæðinni er lítil 2ja herbergja aukaíbúð. V. 23,0 m. 1289 RAÐHÚS  Laxakvísl - Endaraðhús Vorum að fá í einkasölu ákaflega fal- legt og vandað endaraðhús, u.þ.b. 226,7 fm ásamt rúmgóðum 38,5 fm bílskúr með sjálfvirkum opnara. Parket og vandaðar innréttingar. Rúmgóðar stofur og herbergi. Góð lóð með ver- önd. Þrjú sérbílastæði. V. 25,5 m. 1298 HÆÐIR  Hörgshlíð - Glæsileg hæð Til sölu um 180 fm stórglæsileg hæð ásamt stæði í bílageymslu. Hæðin skiptist m.a. í stóra stofu með arni og tvennar svalir, eldhús, tvö baðherb., 3 rúmgóð svefnherb. og útsýnisherb. Sérþvottah. Allar innr. eru sérsmíðaðar og mjög vandaðar. Hellulagt upphitað plan. Eign í sérflokki. V. 23,0 m. 1219 4RA-6 HERB.  Dunhagi Falleg og björt 108 fm íbúð í mikið endurnýjuðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Íbúðin skiptist í stofu, 3 svefnherbergi og lítið aukaherbergi í kjallara. Massíft parket á gólfum og endurnýjuð eldhúsinnr. Svalir út af stofu. V. 13,2 m. 9636 Hagamelur Sérlega glæsileg u.þ.b. 97 fm 4ra her- bergja íbúð sem er öll hin vandaðasta í fallegu húsi. Eignin skiptist m.a. í tvö herbergi, baðherbergi, eldhús og tvær rúmgóðar samliggjandi stofur. Gegn- heil amerísk rauðeik á gólfum. V. 14,9 m. 1276 Fífusel - M. aukaherb. 4ra herb. björt og góð um 100 fm íbúð ásamt 10 fm aukaherb. á jarðhæð og stæði í bílageymslu. Sérþvottahús. Barnvænt umhverfi. Ákveðin sala. V. 12,7 m. 1293 Sólvallagata Gullfalleg ca 100 fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin skiptist í 2 stof- ur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Ný vönduð eldhúsinnrétting, endurnýjað baðherbergi og endurnýjuð gólfefni. Gott brunabótamat og laus 1. maí. V. 12,9 m. 1299 Hvassaleiti m/bílskúr laus strax Falleg og rúmgóð ca. 140 fm 5-6 herb. íbúð, ásamt bílskúr , á 4. hæð. 3-4 svefnherbergi, stórar samliggjandi stofur og tvennar svalir. Séþvottahús og parket á gólfum. V. 15,9 m. 1288 3JA HERB.  Kringlan Mjög falleg um 90 fm 3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli á einum eftirsóttasta stað bæjarins. Eignin skiptist m.a. í tvö hol, tvö herbergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Sérþvottahús. Gegnheilt parket á gólfum, eyja og háfur. Suður- svalir. V. 12,9 m. 1277 Kleppsvegur Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Eignin skiptist m.a. í eldhús, baðherbergi, tvö her- bergi og stofu. Parket og flísar á gólf- um. Nýleg eldhúsinnrétting. Húsið er í mjög góðu viðhaldi. 1286 Freyjugata Stórglæsileg og sjarmerandi 80 fm 3ja- 4ra herbergja risíbúð í miðbænum. Eignin skiptist m.a. í fallegt eldhús með borðkróki, tvö góð herbergi og rúmgóða stofu og borðstofu. Baðher- bergið er flísalagt í hólf og gólf. Parket á gólfum. Allt sér. Þú verður að kíkja á þessa. V. 11,0 m. 1287 Leifsgata - M. bílskúr Vel skipulögð 3ja herb. 91 fm miðhæð í góðu steinhúsi ásamt 30 fm bílskúr. Nýtt baðherbergi og rúmgóð herbergi. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 11,9 m. 1200 Furugrund - Lyftuhús Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 73 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket og góðar innréttingar. Vestur- svalir. Sameiginlegt þvottahús á hæð. Íbúðin getur losnað fljótlega. V. 9,7 m. 1297 Boðagrandi - Laus strax 3ja herbergja íbúð á 4. hæð með suð- ursvölum í lyftuhúsi með húsverði. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. 1290 SAMTÖK íslenskra hugbúnaðar- framleiðenda (SÍH) hafa sent stjórnvöldum mótmæli vegna nýrrar reglugerðar, sem felur í sér álagn- ingu höfundarréttargjalds á geisla- diska, segulbönd og brennara sem notaðir eru við að brenna efni á geisladiska. Í framhaldinu áttu fulltrúar SÍH fund með fulltrúum menntamálaráðuneytisins, þar sem farið var yfir málið og hugsanlegar lagfæringar á reglugerðinni reifað- ar. Samtökin segja að notkun þessara aðfanga, þ.e. geisladiska, segul- banda og brennara, sé nauðsynlegur hluti af starfsemi hugbúnaðarfyrir- tækja og tekið er sem dæmi að í flestum tilfellum sé framleiðslu fyr- irtækjanna komið til viðskiptavina á geisladiskum. Geislabrennari sé not- aður til að skrifa hugbúnaðinn á diskana og afrit hugbúnaðarins sé oftast varðveitt á segulböndum. Samtökin segja að hvergi í lög- unum sé kveðið á um að gjald þetta eigi að leggjast á miðla sem geymi hugbúnað. Reglugerðin kveði hins vegar á um annað og gangi þar lengra en lögin segi til um. Samtökin benda á að árleg gjaldtaka vegna reglugerðarinnar getur numið tug- um milljóna króna á hugbúnaðariðn- aðinn sem í óbreyttri mynd sé ekki hægt að líta á öðruvísi en framlag greinarinnar til tónlistar- og kvik- myndaiðnaðarins. Á Netinu hefur staðið yfir undir- skriftasöfnun til þess að mótmæla nýju reglugerðinni og á föstudag höfðu um 15.000 manns skrifað nafn sitt á listann. Reglugerð um höfundar- réttargjald gagnrýnd BRYNJÓLFUR Ingvarsson geð- læknir mun fjalla um bók Sigurðar Samúelssonar, „Sjúkdómar og dán- armein íslenskra fornmanna“, á Minjasafninu á Akureyri í dag, sunnudaginn 4. mars kl. 14.30. Tilefnið er að fyrir mánuði var sett upp í safninu sýning sem sækir efni sitt í umræddra bók Sigurðar Sam- úelssonar og stendur hún fram í lok maí. Þar eru tuttugu veggspjöld með myndum og textum um sjúkdóma fornmanna og þær lækningaaðferðir sem beitt var, fjallað um hverjir stunduðu þessar lækningar og um átrúnað af ýmsu tagi sem tengdist þeim. Einnig eru á sýningunni gömul lækningaáhöld í eigu safna í Eyja- firði og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Á sunnudag verður safnið opið frá klukkan 14–16. Það verður kaffi á könnunni og leikföng fyrir yngsta fólkið í barnahorni. Minjasafnið á Akureyri Fjallað um dánarmein fornmanna ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Námskeið Biblíuskól- ans um Jesú BIBLÍUSKÓLINN við Holtaveg efnir til námskeiðs með yfirskriftinni „Hver er þessi Jesús?“ á mánudögum dagana 12. mars til 2. apríl kl. 20 til 22. Í fréttatilkynningu: Margir spyrja spurninga um Jesú Krist: Hvað gerði hann? Er hann lifandi frelsari og að verki í dag? Á hann erindi við okkur nútímamenn? Auðgar hann líf þeirra sem þekkja hann? Í kennslunni verð- ur stuðst við guðspjall Lúkasar. Efn- isþættir námskeiðsins eru þessir: Frændinn Jóhannes skírari, braut- ryðjandinn, skírarinn, prédikarinn, kennari Skúli Svavarsson, kristni- boði, Skáldið Jesús; tala líkingar Jesú ekki til okkar á 21. öld? Kennari sr. María Ágústsdóttir, Dauði Jesú – hvað svo? Upprisan og kristniboðs- skipunin, kennari Kjartan Jónsson kristniboði. Í lokin verður sýnd kvikmynd um líf og starf Jesú Krists samkvæmt guðspjalli Lúkasar. Innritun á nám- skeiðið er á skrifstofu Biblíuskólans, Holtavegi 28, og lýkur 9. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.